RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 60

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 60
ÁSI í BÆ RM henni blöðin. öðru hvoru litu þeir rannsakandi til okkar, þar til annar benti til sandbrekkimnar og sagSi: Hvað er kallinn að gera hjá etelpunum ? Eftir langa þögn sagði konan: Stáluð þið bátnum? Nei, sagði drengurinn með blóm- ið, en við þessa athugasemd henn- ar var friðurinn rofinn og dreng- irnir settu sig í varnarstöðu. Hvað eruð þið að gera hér? :sagði konan. Ekkert. Fariði þá. Þegar okkur sýnist. Þið hafið stolizt hingað. Snáfiði heim. Drengimir litu á konuna, horfðu á hana litla stund, stóðu síðan á fætur og röltu í áttina til bátsins. Þegar þeir voru komnir svo sem miðja vega, beygðu þeir sig niður, tóku upp smásteina og köstuðu að okkur. Konan hló og kallaði: Þið hittið ekki! Ha! Þið hittið engan! En allt í einu stökk hún á fætur og hljóp eftir strákunum. Þeir þutu í bátinn, og þegar hún kom í flæðarmálið jusu þeir sjó á hana með árunum, um leið og þeir ýttu frá landi. Agnar hljóp einnig af stað, en þegar hann kom að, voru þeir komnir svo langt frá landi, að hann náði þeim ekki. Hann hafði vaðið upp að hné og stóð nú þarna og bölvaði strákunum. Þeir hlógu og gerðu gys að honum. Og ofan úr brekkunni heyrðist hlátur Ivars og stelpnanna. Konan leit snöggvast í áttina til þeirra, snerist síðan á hæli og gekk hröðum skrefum eftir flæðarmálinu heim á leið. Agnar kom snöggvast til mín, tók föt sín og hljóp síðan á eftir konunni. Ég lá hreyfingarlaus á sandin- um löngu eftir að fótatak þeirra var hætt að berast með golunni, og hlustaði á óminn af glaðværu tali og hlátri, sem kom frá sand- brekkunni. Myndir: Atli Már. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.