RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 54

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 54
RM MANUEL KOMROFF að hvessa og skerpa í verkum sín- um með því að tefla henni í tví- eýnu og etja gegn henni andstæð- um. Þjálfuð dómgreind gerir honum kleift að velja einungis hið mark- verða8ta úr viðburðum lífsins og hugarheimi sjálfs sín, en hafna öllu, sem fánýtt er og litlu varðar. Honum verður að lærast að viða að sér þeim föngum, sem vakið geta áhuga lesenda, eða helzt af öllu hrifið þá og heillað. Hugmyndirnar fæðast fyrst. Skáldsagnahöfundi ríður því á að temja sér oð hugsa transt og skýr- lega. Fögur orð mynda ekki per- sónulegan stíl ein saman. Sérhver stílsmáti getur verið góður og ágætur, nema sá einn, sem lang- dreginn er og leiðinlegur, því að hann er afsprengi linjulegrar hugs- unar. Á þróttmikilli ímyndunargáfu veltur mjög sköpunargeta höfund- ar og hæfni, því að hann verður óhjákvæmilega að kunna þá list að bregða upp fyrir lesendum sínum einföldum líkingamyndum, dráttsterkum og lifandi. Sízt af öllu má hann skorta mannúð. Miklir skáldsagnahöfund- ar hafa ávallt barizt fyrir mann- úðarmálum og sjaldnast hikað við að verja rétt þeirra, sem snauðir eru og lítils megandi. Skáld eru ekki einungis tengd þjóð sinni, heldur mannúðarhugsjónum alls mannkyns. Eigi þær djúpar rætur MANUEL KOMROFF er fæddur 1890. Hann er í hðpi þekktustu rithöfunda og gagnrýnenda í Bandaríkjum. Komroff er af rúss- nesku bergi brotinn, en ólst upp í New York. Hann las verkfræði við Yale-háskóla, en hvarf frá námi án þess að Ijúka prófi, og tók að fást við blaðamennsku og önnur ritstörf. Komroff er einn af stofnendum hinna ágætu útgáfufyrirtækja, Modern Library og Library of Living Classics, stjórnaði þeim báðum um skeið og mótaði stefnu þeirra einkar farsællega. Hann var um langt skeið kennari við Columbiaháskólann í New York, flutti þar fyrirlestra um bók- menntir og bókmenntagagnrýni, ritun skáldsagna og tækni. Manuel Komroff hefur ritað all- margar skáldsögur og margt smá- sagna, auk fjölda greina um bók- menntir og listir. Af skáldsögum hans má einkum nefna: Coronet, Two Thives og The Magie Bow. Hin síð- astnefnda er um líf Paganinis. Þá eru smásögur hans eigi siður frægar. Þykja ýmsar þeirra mikil listaverk. í brjósti þeim, öðlast verk þeirra almennt gildi. Sá maður, sem trúir ekki á neitt, kemst skammt. Skáldsagnahöfundi { 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.