RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 75

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 75
AMERÍSKAR NÝBÓKMENNTIR RM Theodöre Dreiser. raunir kaupahéðins til a3 selja varning sinn. Otlendingur, sem hefur nasasjón af ensku og grípur einhverja af hinum miklu skáld- sögum hans, Sister Carrie (Carrý systir, 1900), The Titan (Kaup- sýsluvíkingurinn, 1914), The „Genius“ (,,Snillingurinn“, 1915) eða An American Tragedy (Amer- ísk harmsaga, 1925), er varla lengi að rekast á ýmislegt, sem hon- um hefur verið kennt að varast í ensku máli. Hitt er verra, að hon- um kann að virðast bókin þraut- leiðinleg: söguþráðurinn er víða slakur eða skorinn sundur, því að Dreiser hefur þann sið að lýsa hverjum hlut í þaula frá öllum liliðum; liann sundurgreinir ekki, en hleður lýsingu á lýsingu ofan, staldrar við og gerir uppskrift á ýmsu, sem tæplega kemur sögunni við, þangað til liann minnir lielzt á blindan mann, sem þreifar fyrir sér og tekur á liverjum hlut, áður en hann stígur spor. Þess vegna tapast sérkennin stundum í sandi aukaatriða, og maður stendur uppi með eins konar vísindalega skýrslu í höndunum og enga mynd. Þó að Dreiser sé oft kallaður faðir nýamerískra bókmennta, hef- ur liann tæplega orðið listræn fyrirmynd nokkurs höfundar, liins vegar er hann óþrotlegur heim- ildarmaður um þjóðfélagið, mann- lífið og manninn, sögur hans eru skýrslur um mannleg mótíf — uppsprettur mannlegra athafna, — forðahúr, úr óplægðum trjám að vísu og stundum eins og reist til einnar nætur aðeins, utan um hinar dýrmætu töflur um mann- inn og þjóðfélagið. Þó að skáldsögur Dreisers fari dreift, komi víða við, hverfa þær flestar að einum og sama punkti, miskunnarlausri samkeppni ein- staklinganna í þjóðfélaginu, þrot- lausri baráttu fyrir veraldlegum gæðum, auði, mannvirðingum, ást, inunaði. 1 skýrslum Dreisers verð- ur heimurinn eins og myrkviður, þar sem frumstæðustu hvatir mannsins eru skarpar og ásæknar eins og hjá dýrinu. I þessum heimi gildir liarkan, slægvizkan, tauga- styrkur veðspilarans, einbeitingin. Söguhetjur Dreisers eru tíðum ungt fólk, sem þ jáist, ekki af neyð, hungri eða klæðleysi, heldur öm- urleika, hversdagsleika brauð- stritsins, andleysi fátæktarinnar (Clyde Griffiths í Amersík harm- saga: Carrý; Stener í The Finan- 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.