RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 33

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 33
HANINN GALAR TVISVAR — FyrirgefSu. — Fyrirgefa. Hvað á ég að fyr- irgefa þér, maður? — Allt, allt, Auður, ég veit, að ég er ómögulegur. — Já, það er slæmt, sagði hún hugsi og gjörsamlega ósnortin af stríði hans. Hann reyndi að herða sig upp og sagði allt í einu ákveðinn: — Auður, má ég kyssa þig? — Viltu nokkuð vera að því? svaraði hún kalt, eins og hann hefði heðið um naglasköfu. — Já, Auður, lof mér að kyssa þig- Hann þreif til hennar í stólnum og togaði hana til sín. Hún var líflaus og fjarlæg og varir liennar þurrar og hrufóttar. — Jæja, ertu þá ánægður? sþurði hún á eftir og losaði sig úr faðmlögum hans. — Ég veit ekki. Hún teygði sig eftir sígarettunni á öskubakkanum og blés stórum reyk yfir öxlina á honum. — Ef þú ert að hugsa um þetta í haust, sagði hún og varð alvar- leg á svipinn, þá máttu gjarna gleyma því. — Hvers vegna? spurði hann og fann ósjálfrátt skjálfta fara um sig. — Vegna þess að ég man það ekki meir. — Síðan hvenær? spurði hann naestum angistarfullt. RM — Síðan alltaf, svaraði hún. En ég sá það fyrst nú. — Nei, Auður. Við skiljum hvort annað. Hann reyndi að taka þéttar utan um hana, þrýsti henni upp að sér, lét vel að henni, en hún sneri sér frá honum. — Ég skil ekki mann, sem skilur ekki sjálfan sig. — Já, það er rétt. Það er eitt- hvað andhverft í sjálfum mér. — Andliverft! hafði hún upp eftir honum og skellti upp úr. Já, þetta er einmitt orð fyrir þig. Hlátur hennar var stuttur og snöggur. Hann horfði forviða á hana, horfði á þessa konu, sem hafði öll verið á valdi hans eina nótt, sem liafði tryllt liann eina liðna nótt. Hann fann til einkenni- legs saknaðar. En nú gátu þau ekki lengur skilið hvort annað. Ekki meir; og tilfinningar þeirra orðn- ar andhverfar. Hann horfði á hana og sá hvem- ig varafarðinn liafði nuddast út fyrir varimar og hún var grá í framan og húðin gróf í birtu miðs dags. Honum stóð óljós beygur af lienni o'g það lamaði hann. Það var aldrei að vita, til hvers hún gæti gripiö. Var liún reið við hann? Fyrir- leit hún hann? Hélt liún kannski um liann að liann væri ómerki- legur flagari? spurði hann sjálfan sig, en var þó um leið hræddur við svörin. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.