RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 12

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 12
RM HREIÐARS ÞÁTTUR HEIMSKA hyggur, sem Þórður er bróðir minn, þótt þar sé heldur fjöl- menni, en hinnig, þótt menn séu fáir, og sé þar enginn til umbóta. IConungur mælti: Ráð þú þá, og farið báðir bræður til hirðarinnar, ef ykkur líkar það betur. Þegar bljóp Hreiðar á brott, er hann lieyrði þessi orð konungs, og segir liverjum manni, er á vill lilýða, að hans för hefur allgóð orðið á konungs fund, og segir einkum Þórði bróður sínum, að konungur liefur leyft bonum að fara til hirðvistar. Þá mælti Þórður: Bú þig þá sæmilega að klæðum og vopnum, því að það eitt sæmir, og skortir okkur ekki til þess, og skipast margir menn vel við góðan bún- ing, enda er vandara að búa sig í konungsberbergi en annars stað- ar, og verður síður að lilægi ger af birðmömium. Hreiðar svarar: Eigi getur þú allnær, að ég muni skrúðklæði á mig láta koma. Þórður mælti: Skerum vaðmál þá til. Hreiðar svarar: Nær er það, seg- ir bann. Svo er nú gert við ráð Þórðar, og lætur Hreiðar eftir leiðast. Hefur hann nú vaðmálsklæði og fágar sig, og þykir nú þegar allur annar maður. Sýnist nú maður ljótur og greitt vaxlegur. Svo er þó mót á manninum, er þeir Þórð- ur eru með liirðinni, að Hreiðar verður í fyrstu fyrir miklum ágangi af liirðmönnum, og breyttu þeir marga vega orðum við hann og fundu, að hann var ómállatur. Kom við sem mátti, og lientu þeir mikið gaman að því að eiga við liann, og var hann jafnan hlæj- andi við því, er þeir mæltu, og lagði bvern þeirra fyrir, svo var liann leikmikill bæði um mælgina og allra belzt um aflraunir. En fyr- ir því að hann var rammur að afli, og er þeir finna, að lxann gefst eigi að grandi, þá þvarr það allt af þeim birðmönnunum. Dvaldist liann nú með hirðinni. I þetta mund voru þeir báðir konungar yfir landi, Magnús kon- ungur og Haraldur konungur. En þá böfðu sakir gerzt til missáttar ineð konungmium, því að hirð- maður Magnúss konungs liafði vegið birðmann Haralds konungs, og var lagður til sáttarfundur, að konungar skyldu finnast að skipa málinu. Og er Hreiðar heyrir þetta, að Magnús konungur skal fara til móts við Harald konung, þá fer Iiann á fund Magnúss konungs og mælti: Sá hlutur er, segir liann, er ég vildi þig biðja. Hver er sá? sagði konungur. Hreiðar mælti: Að fara til sátt- arfundar. Er ég eigi víðförull, en mér er mikil forvitni á að sjá tvo konunga senn í einum stað. Konungur svarar: Satt segir þú, 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.