RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 94

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 94
RM O. HENRY Drengurinn staðnæmdist spölkorn fyrir aftan hann. „Sam“, segir Bill, „ég býst við, a3 þú lítir á mig sem svikara, en ég gat ekki gert að því. Ég er fullvaxta maður, sæmilega fær og vanur að híta frá mér, en sú stund getur komið, þegar allir slíkir eig- inleikar bregðast. Strákurinn er farinn. Ég rak hann lieim. Allt er búið og gert. Áður fyrr“, heldur Bill áfram, „voru uppi píslarvott- ar, sem lieldur vildu láta lífið en gefast upp. Enginn þeirra liefur nokkurn tíma verið beittur eins hryllilegum píslum og ég hef orðið að þola. Ég gerði mitt ítrasta til að bregðast ekki, en mælirinn var fullur“. „Hvað er að, Bill?“ spyr ég. „Hann þeysti á mér“, segir Bill, „níutíu mílur til stauragirðingar- innar, og ekki þumlungi skemur. Þegar við vorum búnir að bjarga landnemunum, voru mér gefnir hafrar. Þegar sandur er notaður í hafra stað, verður fæðan ekki lystugri. Síðan varð ég að eyða heilum klukkutíma í útskýringar um ýmsa hluti — hvers vegna vegurinn liggur í tvær áttir og af hverju grasið er grænt. Ég skal segja þér, Sam, það eru takmörk fyrir því, sem hægt er að leggja á eina manneskju. Ég tek í hnakka- drambið á stráknum og drösla hon- um niður hlíðina. Á leiðinn spark- ar hann svo í mig, að fæturnir á mér eru helbláir upp að hnjám“. „En liann er farinn“ — heldur Bill áfram — „farinn heim. Ég vísaði honum á veginn til Sum- mit og sparkaði honum á að gizka átta fet áleiðis. Mér þykir leitt, að við skulum verða af lausnarfénu; en það var ekki nema um tvennt að ræða — lausnargjaldið eða Bill Driscoll á geðveikrahæli“. Bill er móður og másandi, en samt er einhver friður og rósemd- arblær yfir rjóðu andliti lians. „Bill“, segi ég, „er nokkur arf- gengur hjartasjúkdómur í þinni ætt?“ „Nei“, segir Bill, „engir arf- gengir sjúkdómar nema malaría og slys. Hvers vegna spyrð þú?“ „Þá ættir þú að snúa þér við“, segi ég, „og líta aftur fyrir þig“. Bill snýr sér við, sér drenginn, fölnar upp, hlammast niður og fer að reita gras, algerlega viðutan. Um stund óttaðist ég, að hann væri að verða brjálaður. Og þá sagði ég honum frá þeirri ákvörðun minni, að ganga endanlega frá málinu í snatri, og fullvissaði liann um, að við myndum vera búnir að fá lausnarféð og lagðir af stað um miðnætti, ef Dorset gamli féll- ist á skilmálana. Við þessi orð mín hresstist Bill svo mjög, að liann gat myndast við að brosa til drengsins, og lofað að leika Rússa í japönsku stríði, þegar hann væri búinn að jafna sig dálítið. Ég hafði hugsað upp ráð, til þess að ná í lausnarféð, án þess 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.