RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 101

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Blaðsíða 101
( Erlendar bækur BÆKUR Á SÆNSKU: Árens flykt, eftir Anders Österling Bonniers 1947. Verð 8,50 sænskar krónur. Nýtt ljóðasafn eftir hið aldr- aða, sænska ljóðskáld. Under mánens fallande bage, eftir Bertil Malmberg. Bonniers 1947. Verð 7,50 s. kr. Gagnrýnendur telja þetta beztu ljóðabók skáldsins. Skinn över sten, eftir Artur Lund- kvist. Bonniers 1947. Verð 8,50 s. kr. Ný ljóð eftir eitt víðkunnasta skáld og bókmenntamann Svía. Kvæðin eru mjög í anda surrealismans. Geniet, eftir Ivar Lo-Johansen. Bonniers 1947. Verð 16 kr. sænskar. Að þessu sinni hefur „Statar-skáldið“ sent frá sér stóran róman, sem fjallar um barnssálina og uppeldið. Ræðst Lo-Johansson harkalega á uppeldis- og skólakerfi Svía og ber skólana þungum sökum. Konvoj, eftir Thorsten Jonsson. Bonniers 1947. Verð 9 kr. sænskar. > Höfundur þessarar skáldsögu er snjall rithöfundur og þýðandi. Hann hefur þýtt á sænsku ýmsa mestu rit- ^ höfunda Bandaríkjanna, og þykir taka þá sér til fyrirmyndar. Hin nýja skáldsaga Jonssons gerist á farþega- skipi í skipalest, meðan ógnir kaf- bátastyrjaldarinnar eru sem mestar. Bókin er talin vel skwfuð. Jungfrun i det gröna, skáldsaga eftir Lars Ahlin. Tiden 1947. Verð kr. 9.50. Hið unga skáld er hvort- tveggja í senn, einn af athyglisverð- ustu og afkastamestu rithöfundum Svía. Verandan, þrjár sögur eftir Sivar Arnér. Bonniers 1947. Verð kr. 10. Sögur þessar, einkum fyrsta saga bókarinnar, fá góða dóma. Fádema, söguleg skáldsaga eftir Jan Pridegárd. Wahlström & Wid- strand 1947. Verð kr. 12. Saga þessi er látin gerast á steinöld og fjallar um hvatalífið, sem höfundur mun telja ærið líkt hjá steinaldarmanni og nútímafólki. BÆKUR Á DÖNSKU: Romerske Dagböger, eftir H. C. Andersen. Gyldendal 1947. Verð 13.50 kr. danskar. Úrval þetta úr dagbók- um og minnisblöðum frá Rómaferðum ævintýraskáldsins fræga hafa þeir gert Paul V. Rubow og H. Topsöe- Jensen. Efter Regn, skáldsaga eftir Ole Juul, höfund hinnar kunnu hemáms- sögu „De röde Enge“. Thaning & Appel 1947. Verð 7.75 d. kr. BÆKUR Á NORSKU: Grenseland, skáldsaga eftir Sigurd 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.