Fréttablaðið - 23.07.2016, Side 29

Fréttablaðið - 23.07.2016, Side 29
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 23. júlí 2016 5 Bæjarbakarí í Hafnarfirði óskar eftir að ráða fólk í ýmis störf í afgreiðslu í framtíðarstarf. Íslenskukunnátta skilyrði. Umsóknir sendar á bakari@bakari.is Uppl. í s. 555 0480 Laus störf hjá Grundarfjarðarbæ Skipulags- og byggingafulltrúi Sérkennslustjóri á leikskóla Deildarstjóri á leikskóla Nánari upplýsingar á www.grundarfjordur.is Oddi óskar eftir að ráða vörumerkjastjóra Upplýsingar veitir: Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst nk. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur þekkingu og reynslu úr vörustjórnun ásamt markaðsmálum. Viðkomandi þarf að vera góður greinandi sem sér stóru myndina og greinir tækifæri til að auka árangur. Einnig að eiga auðvelt með að vinna í teymi og vera fylginn sér við að koma sínum áherslum á framfæri við sölustjóra og sölumenn. Oddi er stærsti framleiðandi landsins á sviði umbúða úr pappír og plasti, ásamt því að veita atvinnulífinu fjölbreytta prentþjónustu. Viðskiptavinir Odda eru úr mörgum starfsgreinum einkum á sviði sjávarútvegs, matvælaframleiðslu, iðnaðar, verslunar, þjónustu og útgáfu. Oddi hefur um 240 starfsmenn á fjórum starfsstöðvum í Reykjavík og er velta fyrirtækisins liðlega 5 milljarðar króna. Oddi er jafnréttissinnaður vinnustaður sem leggur mikla áherslu á samspil mannauðs, samfélags og umhverfis. Valka leitar að öflugum vélsmið eða stálsmið til að slást í hópinn Upplýsingar veitir: Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 9. ágúst nk. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Starfssvið • Smíði og samsetning á tækjum sem Valka framleiðir • Þátttaka í uppsetningu á tækjabúnaði innanlands og erlendis Menntunar- og hæfniskröfur • Vélsmíði/stálsmíði eða sambærileg iðnmenntun • Reynsla af smíði úr ryðfríu stáli er æskileg • Reynsla af samsetningu er æskileg • Sjálfstæð vinnubrögð • Frumkvæði og metnaður • Nákvæm vinnubrögð og góðir skipulagshæfileikar • Góð þekking á vélum og tækjum er æskileg Valka ehf er vaxandi hátæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í hug- og vélbúnaðarlausnum fyrir fiskvinnsluiðnaðinn. Valka leggur megináherslu á þróun nýrra lausna sem auka arðsemi fiskvinnslufyrirtækja. Verndun hugverkaréttinda er forgangsverkefni hjá Völku og hefur þegar verið sótt um fjölda einkaleyfa til verndar uppfinningum fyrirtækisins. Sjá www.valka.is. Krókhálsi 1 110 Reykjavík s. 567 8888 www.pmt.isgæði, þjónusta, þekking Umsóknarfrestur er til 2. ágúst Vinsamlegast sendið umsóknir á netfangið vinna@pmt.is með starfsferilsskrá fyrir 2. ágúst. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Pmt vantar einnig hörkuduglegan og reynslumikinn sölumann. Viðkomandi þarf að hafa metnað til að læra nýja hluti og vera óhræddur við að sýna frumkvæði í störfum sínum. Enskukunnátta og góðir samskiptahæfileikar ásamt tölvukunnáttu er nauðsynleg. ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR? SÖLUMAÐUR Okkur hjá PMT vantar ákveðinn reynslubolta með söluhæfileika, stjórnunarreynslu og mikinn metnað til að leiða hóp sölumanna. Viðkomandi þarf að hafa mjög gott vald á ensku, vera snillingur í mannlegum samskiptum og hafa brennandi áhuga á að læra á hinar ýmsu söluvörur okkar sem tengjast öllu til merkinga og pökkunar. Sölustjóri verður að geta gert áætlanir og er ábyrgur fyrir að þeim sé fylgt. SÖLUSTJÓRI 2 3 -0 7 -2 0 1 6 0 4 :0 9 F B 0 6 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 1 0 -E 9 2 4 1 A 1 0 -E 7 E 8 1 A 1 0 -E 6 A C 1 A 1 0 -E 5 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 6 4 s _ 2 2 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.