Fréttablaðið - 23.07.2016, Side 35

Fréttablaðið - 23.07.2016, Side 35
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 23. júlí 2016 11 Icepharma • Lynghálsi 13 • 110 Reykjavík • Sími 540 8000 • icepharma.is Icepharma leitar að Viðskiptastjóra (Field Brand Manager) fyrir Pfizer Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði heilbrigðis- eða náttúruvísinda (t.d. lyfjafræði, hjúkrunarfræði, líffræði) • Reynsla af markaðsstarfi, viðskiptastjórn og sölu heilbrigðisvara eða lyfja • Góð greiningarhæfni og eiginleiki til að túlka og leggja fram niðurstöður og tillögur • Áhugi og vilji til að vinna í spennandi og þverfaglegu teymi bæði á Íslandi og í samstarfi við Pfizer í Danmörku • Fagmennska og frumkvæði, jákvæðni og öguð vinnubrögð • Góð færni í mannlegum samskiptum og tengslamyndun • Hæfileiki til að tjá sig í ræðu og riti • Mjög gott vald á ensku er skilyrði og kunnátta í einu Norðurlandamáli er kostur Starfssvið: • Myndun og viðhald viðskiptatengsla við heilbrigðisstarfsfólk • Greining og undirbúningur nýrra markaðstækifæra, sem og innleiðing og eftirfylgni • Kynning og sala á lyfjum, gerð auglýsinga og markaðsefnis • Samstarf við heilbrigðisstarfsfólk • Verkefnastýring og þátttaka í útboðum í samstarfi við Pfizer • Markaðsgreining og áætlanagerð • Þátttaka í og skipulagning funda og ráðstefna hérlendis og erlendis • Samskipti við Pfizer í Danmörku Nánari upplýsingar um starfið veitir Bessi H. Jóhannesson, framkvæmdastjóri Lyfjasviðs Icepharma (bessi@icepharma.is eða 821 8008). Umsóknir óskast sendar fyrir 5. ágúst á netfangið atvinna@icepharma.is merkt „Pfizer“ Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Pfizer er stærsta lyfjafyrirtæki í heimi, stofnað árið 1849, og er leiðandi í rannsóknum og þróun lyfja. Starfsmenn fyrirtækisins um allan heim eru yfir 110.000. Markmið fyrirtækisins er að veita sjúklingum bestu meðferð sem kostur er á, í samvinnu við heilbrigðiskerfið, og tryggja þeim lengra og betra líf. Pfizer hefur markaðsleyfi fyrir u.þ.b. 80 mismunandi lyf á Íslandi og er hlutdeild fyrirtækisins í íslenskum lyfjamarkaði 8%. Icepharma er eitt af stærstu fyrirtækjum landsins í sölu- og markaðssetningu á lyfjum, heilbrigðisvörum og lækningatækjum. Hjá fyrirtækinu starfa 90 manns með víðtæka menntun og þekkingu á heilbrigðisgeiranum. Icepharma leggur metnað sinn í að vera fyrirmyndarvinnustaður og leggur áherslu á jafnrétti og fjölskylduvænt umhverfi. Starfsfólk vantar á veitingastað Óskum eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslu og þjónustu starfa í veitingastöðum okkar við Laugaveg og á Suðurlandsbraut. Vinnutími 9-16 og 16-23 - eða eftir samkomulagi. Viðkomandi þarf að vera stundvís, þjónustulipur og áreiðanlegur með hreint sakavottorð. Fyrirspurnum og umsóknum óskast skilað á netfangið fob@fob.is ásamt ferilskrá fyrir 27. júlí n.k. Vietnam Restaurant ehf. ÍSLANDSLYFTUR Óskum eftir uppsetningar eða verkamönnum, vönum eða viljugum til að læra að setja upp fólks og vörulyftur ásamt öðrum tilfallandi verkefnum. Laun samkvæmt sam- komulagi. Skilyrði hreint sakavottorð. Uppl. í s. 860 7602 Helgi eða islandslyftur@islandslyftur.is z er jákvætt, duglegt, skapandi og með mikla þjónustulund z getur unnið um helgar og á kvöldin, um 20–25 klukkustundir á viku z hefur reynslu af verslunarstörfum z getur unnið sjálfstætt z hefur áhuga á fatahönnun, fallegum gjafavörum og finnskri hönnun 5 Umsókn og ferilskrá skal senda á: info@finnskabudin.is FINNSKA BÚÐIN Kringlan, Bíógangur, 3. hæð Við leitum að fólki sem: FINNSKA B ÚÐIN leitar að sta rfsfólki í verslunina í Kringlunni Ertu að leita að talent? Við finnum starfsmanninn fyrir þig www.talent.is | talent@talent.islind@talent.is bryndis@talent.is 2 3 -0 7 -2 0 1 6 0 4 :0 9 F B 0 6 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 1 0 -E 4 3 4 1 A 1 0 -E 2 F 8 1 A 1 0 -E 1 B C 1 A 1 0 -E 0 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 6 4 s _ 2 2 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.