Fréttablaðið - 23.07.2016, Side 62
9. október 2015
Ólöf Nordal innan-
ríkisráðherra svarar
Helga Hrafni og segir
að 5 kynferðisbrot
hafi verið tilkynnt til
lögreglu á Þjóðhátíð það árið. 20. júlí 2016
Hljómsveitin Úlfur Úlfur sendir frá
sér tilkynningu þar sem hún gagn-
rýnir meðal annars aðstandendur
Þjóðhátíðar og lögreglustjórann í
Vestmannaeyjum.
21. júlí 2016
Sjö hljómsveitir hætta við að spila á
Þjóðhátíð þar sem meðlimir þeirra
telja að Páley sé með ákvörðun
sinni að þagga niður kynferðisbrot.
22. júlí 2016
Fundur fulltrúa listamanna með þjóð-
hátíðarnefnd og fulltrúa bæjaryfir-
valda. Ákveðið að grípa til táknrænna
og raunverulegra aðgerða til að koma
í veg fyrir nauðganir á útihátíðum.
Hljómsveitirnar munu koma fram.
Unnsteinn Manuel Stefánsson talar máli tónlistarmanna sem ákváðu á fimmtudag að
hætta við að spila á Þjóðhátíð vegna
afstöðu Páleyjar Borgþórsdóttur,
lögreglustjóra í Vestmannaeyjum,
um kynferðisbrot.
Mikil ónægja er meðal margra
yfir ákvörðun Páleyjar um að halda
upplýsingum um fjölda kynferðis-
brota sem upp kunna að koma á
Þjóðhátíð leyndum. Þessi vinnu-
brögð voru fyrst tilkynnt fyrir
hátíðina í fyrra og hyggst lögreglu-
stjóri viðhalda því vinnulagi.
Sjö hljómsveitir og tónlistarmenn
gáfu út að þeir myndu ekki spila á
hátíðinni héldist ástandið óbreytt.
Unnsteinn segir tónlistarmenn-
ina sem um ræðir hafi reynslu af
því að spila á ótal hátíðum um allan
heim og á engri þeirra hafi kynferð-
isafbrot verið liðin. Hér sé stórt
vandamál á ferð sem verði að tala
um og bregðast við.
„Við verðum að geta komið á svið
með góðri samvisku. Við megum
ekki líta á þetta sem stríð milli
Eyjamanna og fólks í miðbænum.
Umræðan hefur farið á það plan,
vegna þess að fólk er hrætt við að
taka þessa umræðu. Við áttum
góðan fund með Elliða í gær. Það eru
allir sammála um að gera sem best.
Áður en ég fór á Þjóðhátíð hafði
ég fordóma fyrir hátíðinni, ég viður-
kenni það. Síðan fór ég 2012 og vá
– þetta er stærsta hátíð á Íslandi,
alvöru þjóðhátíð, þarna er fjöl-
skyldufólkað skemmta sér – og þá
hurfu flestir fordómarnir hjá mér en
það sat alltaf í mér að þessi umræða
hefur aldrei verið tekin,“ segir Unn-
steinn.
Eftir fund fulltrúa listamanna, for-
manns þjóðhátíðarnefndar og full-
trúa bæjaryfirvalda var ákveðið að
grípa til aðgerða til þess að koma í
veg fyrir nauðganir á útihátíðum.
Hrint verður af stað átaki gegn kyn-
ferðisofbeldi og settur saman starfs-
hópur. Óskað verður eftir fulltrúa
frá Stígamótum í hópinn.
Í kjölfar þessa munu tónlistar-
mennirnir sem á fimmtudag ákváðu
að draga sig úr hátíðarhöldunum
koma fram á hátíðinni.
„Við getum ekki stýrt því hvernig
lögreglan vinnur og við ætlum ekki
að vera að halda henni í gíslingu.
Það er áskorun frá okkur og Elliða
að lögregluumdæmi í landinu sam-
ræmi verklag sitt varðandi upplýs-
ingaskyldu og finni út hver er besta
leiðin til þess að fara að þessum
málum,“ sagði Unnsteinn eftir fund-
inn.
„Við fundum mikinn vilja frá Vest-
mannaeyjabæ og þjóðhátíðarnefnd
til að gera betur.“
Starfshópurinn mun marka sér
stefnu til næstu fimm ára og einnig
munu listamenn, björgunarsveitir
og aðrir gæsluaðilar taka þátt tákn-
rænni athöfn vegna átaksins.
„Það er mesti sigurinn fyrir
okkur að umræðan sé tekin en ekki
þögguð niður,“ segir Unnsteinn að
lokum. stefanthor@frettabladid.is
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is,
Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI
512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, FÓLK OG
SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is,
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
lífið í
vikunni
17.07.16-
23.07.16
HOMELINE
náttborð
Eik/hvítt – Fullt verð: 15.900
12.720 kr.
INFINITY
náttborð
Hvítt – Fullt verð: 13.900
9.900 kr.
SUPERNOVA
náttborð
Hvítt – Fullt verð: 29.900
17.940 kr.
Aðeins 24.430 kr.
Stílhreinn og fallegur
hægindastóll. Ljós- og
dökkdrátt slitsterkt
áklæði.
Fullt verð: 34.900 kr.
RIO
hægindastóll
30%
AFSLÁTTUR
Aðeins 48.930 kr.
SILKEBORG
hægindastóll
Stillanlegur hægindastóll.
með skemli. Dökkgrátt
slitsterkt áklæði.
Einnig fáanlegur í leðri
Fullt verð: 69.900 kr.
30%
AFSLÁTTUR
Afgreiðslutími sjá
www.dorma.is
Holtagörðum, 512 6800
Smáratorgi, 512 6800
Dalsbraut 1, Akureyri
Skeiði 1, Ísafjörður
Sumar-
útsalan
nú á fjórum stöðum
Holtagörðum | Smáratorgi | Akureyri | Ísafirði
ALLT AÐ
50%
AFSLÁTTUR
Hún verður farin kl.
14.00 í dag og þar
verður hægt að
nálgast drusluvarn-
ing sem hannaður
er af þeim Helgu
Dögg Ólafsdóttur
og Grétu Þorkels-
dóttur.
Drusluákall
á varningi
15.000
manns gengu
druslugönguna í
fyrra.
börn náttúrunnar Hafa komið víða við
Í kvöld mun sveitin
halda útgáfutónleika
á Gauknum í tilefni
af fyrstu breiðskífu
sinni sem kom út á
dögunum.
Hljómsveitin Kælan mikla
fór til 10 borga og keyrði
3.000 km á tónleikaferðalagi
sínu um Evrópu.
frumsýnir mynDbanD
Glowie fékk fjórar vinkonur sínar til
liðs við sig þegar hún tók upp nýjasta
tónlistarmyndbandið sitt við lagið
No lie. Myndbandinu var leikstýrt af
Sögu Sig en það
hefur vakið
mikla lukku,
en frumsýn-
ingin fór fram
í gærkvöldi.
Hætt við að hætta við
Unnsteinn Manuel talar máli tónlistarmanna sem drógu sig úr dag-
skrá Þjóðhátíðar vegna afstöðu lögreglustjórans í Eyjum til kynferð-
isbrota. Loforð um bót og betrun breyttu afstöðu tónlistarfólksins.
við megum ekki líta
á þetta sem stríð
milli eyjamanna og fólks í
miðbænum.
FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
29. júlí 2015
Páley Borgþórsdóttir
gefur út að hún ætli
ekki að tilkynna
fjölmiðlum um kyn-
ferðisbrot sem koma
upp á Þjóðhátíð.
4. ágúst 2015
Eyrún Björg Jóns-
dóttir verkefnastjóri
neyðarmóttöku
kynferðisbrota á
Landspítalanum í
Fossvogi segir frá því að þrjár ungar
konur hafi leitað þangað.
23. september 2015
Helgi Hrafn Gunnars-
son Pírati leggur fram
fyrirspurn á Alþingi
um hversu mörg
kynferðisbrot hafi
verið tilkynnt til lögregluyfirvalda í
tengslum við Þjóðhátíð.
HelstU atriði Málsins Hingað til
2 3 . j ú l í 2 0 1 6 l A U G A R D A G U R38 l í f i ð ∙ f R É T T A B l A ð i ð
Jón Jónsson frumsýndi nýtt mynd-
band á dögunum þar sem hin eina
sanna Edda Björgvinsdóttir fer
með aðalhlutverkið.
Þar bregður hún sér í
gervi gamallar konu
sem strýkur af elli-
heimilinu. Jón líkir
myndbandinu við
kvikmyndina Börn
náttúrunnar ef
það væri
gaman-
mynd.
2
3
-0
7
-2
0
1
6
0
4
:0
9
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
1
0
-D
A
5
4
1
A
1
0
-D
9
1
8
1
A
1
0
-D
7
D
C
1
A
1
0
-D
6
A
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
6
4
s
_
2
2
_
7
_
2
0
1
6
C
M
Y
K