Fréttablaðið - 23.07.2016, Side 38
| AtvinnA | 23. júlí 2016 LAUGARDAGUR14
OPIÐ HÚS SUNNUDAG 24. JÚLÍ KL.15:30-16:00
Vel skipulagt og fjölskylduvænt tvílyft parhús miðsvæðis á höfuð-
borgarsvæðinu. Eignin er skráð 217.1 fm hjá FMR og að auki er
manngengt háaloft yfir hluta eignar ca. 30 fm sem ekki er skráð í
fermetratölu. Á síðasta ári var sett upp nýtt vandað eldhús í eign og
skipt um gólfefni á efri hæð, lögð hitalögn í eldhús og stofurými.
Gróin garður og miklar verandir í kringum hús. Mögulegt að stúka
af hluta neðri hæðar fyrir 2ja herbergja íbúð með sérinngangi.
Sveinn Eyland lögg.fasteignasali
s. 6900 820 á staðnum.
Sveinn
Löggiltur fasteignasali.
S. 512 4900
RAUÐAGERÐI 30 A – 108 RVK
OPI
Ð H
ÚS
Suðurlandsbraut 20
Sími 533 6050
Faxnr. 533 6055
www.hofdi.is
Svanabyggð á Flúðum
Suðurlandsbraut 52
108 Reykjavík
Sími 533 6050
Faxnr. 533 6055
ww. ofdi.is
Runólfur Gunnlaugsson viðsk.fr. lögg.fast. • Ásmundur Skeggjason lögg.fast.
Stórglæsilegt 85 fm sumarhús á lokuðu svæði við golfvöllinn. Heitur
pottur og vatnsgufa. Stór verönd og skjólsæll garður. Laus strax með
öllu innbúi. Tvö herbergi og gott svefnloft. Áhv. Hagstætt lán c.a.
10 millj. Verð 19,8 millj. Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur
Skeggjason fasteignasali, asmundur@hofdi.is Gsm 895 3000.
Anton Karlsson
S: 771 8601
Markús G.
Sveinbjarnarson
S: 897 1200
Þorbjörn Pálsson
Löggiltur fasteignasali
S: 898 1233
Gunnlaugur A.
Björnsson
S: 617 5161
Erla Lúðvíksdóttir
S: 699 2119
Kári Þráinsson
S: 697 3547
Vegna mikillar sölu að undanförnu vantar okkur eignir til sölu.
50% afsláttur af söluþóknun til aldraðra næstu vikurnar.
50% afsláttur af söluþóknun til aldraðra næstu vikurnar.
Síðumúla 29
Þorbjörn Pálsson
Löggiltur fasteignasali
s: 898 1233
Costa Blanca Spánn
Allt fasteignir - sólareignir - Þorbjörn Pálsson löggiltur fasteignasali
kynnir í samstarfi við Dunas del Mediterráneo. Glæsilegar fasteignir
á Costa Blanca, Torrevieja, Orihuela Costa og Alicante.
Sérstakur sýningardagur úti á Costa Blanca laugardaginn 6. ágúst.
Hafið samband sem fyrst í síma 898-1233. thorbjorn@alltfasteignir.is
Kostnaður við kaup:
Kaupandi fasteignar þarf að greiða virðisaukaskatt af uppgefnu kaup
verði til spænska ríksins við undirritun afsals. Almennt getur kostnaður
kaupanda við kaupin hlaupið í kringum 13%15% í heildarkostnað sem
reiknast af kaupverði eignarinnar og greiðist við afsal.
Bæjarhrauni 12 Hafnarfirði sími 560-5500 • Víkurbraut 46, Grindavík sími 426-8890
Síðumúli 29 108 Reykjavík, Sími 565 1233
Til sölu eða leigu glæsilegt skrifstofuhúsnæði á 1. hæð við
Grensásveg 3. Hús æðið er alls 501,5 fm. og skiptist í opið rými og af-
stúkuð skrifstofuherbergi. Góð sameiginleg aðstaða, fundarherbergi,
mötuneyti og eldhús með öllum grunntækjum. Gluggar á þrjár hliðar.
Til sölu eða leigu glæsilegt skrifstofuhúsnæði á 1. hæð við
Grensásveg 7. Um er að ræða 226,6 fm. vandað skrifstofuhúsnæði.
Húsnæðið er eitt opið rými með kaffistofu og snyrtingum. Húsnæðið
hentar vel undir margskonar rekstur.
Skrifstofuhúsnæði – Grensásvegur
Upplýsingar veitir Kristinn B. Ragnarsson
viðsk.fr./lögg. fasteignasali í síma 8984125
Rótgróið bílaverkstæði í fullum rekstri sem hefur verið starfrækt síðan
árið 1981 við góðan orðstýr. Með fyrirtækinu fylgja öll nauðsynleg tæki
og tól sem rekstrinum fylgja
HÚSNÆÐIÐ er 295,7 fm auk byggingaréttar fyrir 66 fermetra stækkun.
Verð á húsnæði og rekstri: 82.000.000 kr.
Verð á rekstri (Knastás ehf.): 26.000.000 kr.
Sigurður Tyrfingsson, löggiltur fasteignasali í síma
545-0800 eða sigurdur@gardatorg.is.
Elka Guðmundsdóttir, nemi til löggildingar fasteignasala,
í síma 863-8813 eða elka@gardatorg.is
Bílaverkstæðið Knastás ehf - Skemmuveg 4 KÓP
GARÐATORGI 7
210 GARÐABÆ
Sími : 545-0800
is www.gardatorg.is
Þóroddur S. Skaptason lögg. fasteignasali
Til sölu er veitingastaðurinn Gallery Pizza á Hvolsvelli. Fyrirtækið
hefur verið rekið í 25 ár og nýtur vinsælda í héraði og meðal
ferðamanna. Vetingastaðurinn sem er vel búinn tækjum, er
rekinn í 214 fm húsnæði á góðum stað á Hvolsvelli, auk þess fylgir
með einbýlishús, sem staðsett er við hliðina á veitingastaðnum.
Mögulegt er að kaupa rekstur, tæki og húsnæði, eða að kaupa
einungis rekstur og tæki og leigja húsnæðið.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
FANNBERG FASTEIGNASALA EHF.
sími 487-5028 gudmundur@fannberg.is
Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali
Veitingahús á Hvolsvelli
Fasteignasala venjulega fólksins...
N
ýbýlavegur 8. - 200 Kópavogur - S: 527 1717 - dom
usnova@
dom
usnova.is - w
w
w
.dom
usnova.is
Klausturhólar lóð 31
Opið hús á laugardaginn 23. júlí kl. 14:00 - 15:00
Fallegur og vandaður heilsársbústaður í landi
Klausturhóla í Grímsnesi á 1 ha. eignarlandi.
Til afhendingar við kaupsamning.
Mikill gróður á lóð, heitur pottur, rafmagnshlið.
Verð
24.900.000 kr.
Sveinn G. Guðmundsson
Aðstoðarmaður fasteignasala
S: 899 8546
sveinn@domusnova.is
Haukur Halldórsson
hdl, löggiltur fasteignasali
S: 5271717
haukur@domusnova.is
Ábyrgðarmaður Domusnova:
- með þér alla leið -
569 7000 Lágmúla 4 www.miklaborg.is
Nánari upplýsingar veitir
Gunnar S. Jónsson
löggiltur fasteignasali
sími: 899 5856
gunnar@miklaborg.is
77,9 millj.Verð:
Bauganes
Miklaborg kynnir:
Fallegt, vel skipulagt og mikið endurnýjað
einbýlishús á góðum stað við Bauganes í
Skerjafirðinum í Reykjavík.
185,1 fm
6 herbergja
Glæsileg endurgerð lóð
Nýlegt gróðurhús
www.hagvangur.is
Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi
- með þér alla leið -
569 7000 Lágmúla 4 www.miklaborg.is
Nánari upplýsingar veitir
Jórunn Skúladóttir
löggiltur fasteignasali
sími: 845 8958
jorunn@miklaborg.is
24,8 millj.Verð:
Fallegur bústaður 83 m²,
sólskáli 17 m² af heildarstærð
Einstök staðsetning í landi
Nesja, í botnlanga
Ákvæði í leigusamning að
framlengja samningnum
Bústaðurinn stendur hátt, sólar
nýtur við frá morgni til kvölds
Kjarri vaxið land/Mikið útsýni
Báta aðstaða við vatnið
Lækkað verð
Nesjar - Sumarhús
Þingvallavatn
2
3
-0
7
-2
0
1
6
0
4
:0
9
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
1
0
-F
C
E
4
1
A
1
0
-F
B
A
8
1
A
1
0
-F
A
6
C
1
A
1
0
-F
9
3
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
6
4
s
_
2
2
_
7
_
2
0
1
6
C
M
Y
K