Fréttablaðið - 23.07.2016, Side 34

Fréttablaðið - 23.07.2016, Side 34
| AtvinnA | 23. júlí 2016 LAUGARDAGUR10 Bílaþvottastöðin Lindin ehf Óskar eftir starfsmanni í fullt starf. Viðkomandi þarf að vera duglegur, stundvís, vandvirkur og með góða þjónustulund. Hreint sakavottorð og bílpróf skilyrði. Umsókn og ferilskrá sendist á robert@bilalindin.is Blikksmiðir / Nemar óskast Blikksmiðurinn. óskar eftir að blikksmiðum, mönnum vönum blikksmíði og/eða nema í blikksmíði. Upplýsingar um starfið veitir Guðmundur Jónsson gudmundur@blikk.is / sími 824-7750 kopavogur.is Kópavogsbær Spennandi störf hjá Kópavogsbæ Leikskólinn Austurkór · Leikskólakennari/þroskaþjálfi · Leikskólakennari Leikskólinn Marbakki · Leikskólakennari · Leikskólakennari í hlutastarf · Leikskólasérkennari Hörðuvallaskóli · Forfallakennari · Stuðningsfulltrúi · Skólaliði Lindaskóli · Starfsmaður í dægradvöl Álfhólsskóli · Deildarstjóri sérúrræða Velferðasvið · Starfsmaður óskast í búsetukjarna fyrir fatlað fólk í Kópavogi Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari upplýsingar. Ertu að leita að talent? Við finnum starfsmanninn fyrir þig lind@talent.is bryndis@talent.is www.talent.is | talent@talent.is Vinnumálastofnun Deildarstjóri tölvudeildar Verkefni og ábyrgð: • Dagleg stjórnun tölvudeildar • Þarfagreining vegna viðhalds og framþróunar tölvukerfa stofnunarinnar • Verkefnastýring og eftirlit með aðkeyptri forritunarvinnu • Rekstur tölvukerfa • Notendaþjónusta Menntunarkröfur: Tölvunarfræði eða önnur sambærileg menntun. Hæfni- og færnikröfur: • Góða þekkingu á uppsetningu og viðhaldi SQL gagnagrunna • Þekking á HTML, Lotus Notes og Navision. • Starfsreynsla á sviði tölvumála. • Góð þekking á Office vöndlinum. • Þekking á uppsetningu stýrikerfa (Vista, Win7). • Góð íslenskukunnátta, einkum ritmál. • Góð enskukunnátta. • Stjórnunarreynsla. • Mikil samskipta- og samningahæfni. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Sækja skal um starfið á Starfatorgi: www.starfatorg.is starfið er með númerið 201607/967 Umsóknarfrestur er til og með 2. ágúst 2016. Nánari upplýsingar um starfið veita Margrét Gunnarsdóttir sviðsstjóri (margret.gunnarsdottir @vmst.is) og Vilmar Pétursson (vilmar.petursson @vmst.is) mannauðsstjóri í síma 515-4800 . Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Vinnumálastofnun óskar eftir að ráða deildarstjóra tölvudeildar. Tölvudeildin er staðsett í Kringlunni 1, 103 Reykjavík og þjónustar allar starfsstöðvar stofnunarinnar. Leitað er eftir einstaklingi sem á auðvelt með að tileinka sér gildi Vinnumálastofnunnar: Fyrirmyndarþjónusta; Virðing; Áreiðanleiki. Næsti yfirmaður er sviðsstjóri upplýsingatækni og rannsóknasviðs. Vinnumálastofnun Kringlunni 1, 103 Reykjavík Sími 515 4800 www.vmst.is Fyrirmyndarþjónusta Virðing Áreiðanleiki www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi 2 3 -0 7 -2 0 1 6 0 4 :0 9 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 1 0 -D 5 6 4 1 A 1 0 -D 4 2 8 1 A 1 0 -D 2 E C 1 A 1 0 -D 1 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 6 4 s _ 2 2 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.