Fréttablaðið - 23.07.2016, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 23.07.2016, Blaðsíða 34
| AtvinnA | 23. júlí 2016 LAUGARDAGUR10 Bílaþvottastöðin Lindin ehf Óskar eftir starfsmanni í fullt starf. Viðkomandi þarf að vera duglegur, stundvís, vandvirkur og með góða þjónustulund. Hreint sakavottorð og bílpróf skilyrði. Umsókn og ferilskrá sendist á robert@bilalindin.is Blikksmiðir / Nemar óskast Blikksmiðurinn. óskar eftir að blikksmiðum, mönnum vönum blikksmíði og/eða nema í blikksmíði. Upplýsingar um starfið veitir Guðmundur Jónsson gudmundur@blikk.is / sími 824-7750 kopavogur.is Kópavogsbær Spennandi störf hjá Kópavogsbæ Leikskólinn Austurkór · Leikskólakennari/þroskaþjálfi · Leikskólakennari Leikskólinn Marbakki · Leikskólakennari · Leikskólakennari í hlutastarf · Leikskólasérkennari Hörðuvallaskóli · Forfallakennari · Stuðningsfulltrúi · Skólaliði Lindaskóli · Starfsmaður í dægradvöl Álfhólsskóli · Deildarstjóri sérúrræða Velferðasvið · Starfsmaður óskast í búsetukjarna fyrir fatlað fólk í Kópavogi Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari upplýsingar. Ertu að leita að talent? Við finnum starfsmanninn fyrir þig lind@talent.is bryndis@talent.is www.talent.is | talent@talent.is Vinnumálastofnun Deildarstjóri tölvudeildar Verkefni og ábyrgð: • Dagleg stjórnun tölvudeildar • Þarfagreining vegna viðhalds og framþróunar tölvukerfa stofnunarinnar • Verkefnastýring og eftirlit með aðkeyptri forritunarvinnu • Rekstur tölvukerfa • Notendaþjónusta Menntunarkröfur: Tölvunarfræði eða önnur sambærileg menntun. Hæfni- og færnikröfur: • Góða þekkingu á uppsetningu og viðhaldi SQL gagnagrunna • Þekking á HTML, Lotus Notes og Navision. • Starfsreynsla á sviði tölvumála. • Góð þekking á Office vöndlinum. • Þekking á uppsetningu stýrikerfa (Vista, Win7). • Góð íslenskukunnátta, einkum ritmál. • Góð enskukunnátta. • Stjórnunarreynsla. • Mikil samskipta- og samningahæfni. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Sækja skal um starfið á Starfatorgi: www.starfatorg.is starfið er með númerið 201607/967 Umsóknarfrestur er til og með 2. ágúst 2016. Nánari upplýsingar um starfið veita Margrét Gunnarsdóttir sviðsstjóri (margret.gunnarsdottir @vmst.is) og Vilmar Pétursson (vilmar.petursson @vmst.is) mannauðsstjóri í síma 515-4800 . Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Vinnumálastofnun óskar eftir að ráða deildarstjóra tölvudeildar. Tölvudeildin er staðsett í Kringlunni 1, 103 Reykjavík og þjónustar allar starfsstöðvar stofnunarinnar. Leitað er eftir einstaklingi sem á auðvelt með að tileinka sér gildi Vinnumálastofnunnar: Fyrirmyndarþjónusta; Virðing; Áreiðanleiki. Næsti yfirmaður er sviðsstjóri upplýsingatækni og rannsóknasviðs. Vinnumálastofnun Kringlunni 1, 103 Reykjavík Sími 515 4800 www.vmst.is Fyrirmyndarþjónusta Virðing Áreiðanleiki www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi 2 3 -0 7 -2 0 1 6 0 4 :0 9 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 1 0 -D 5 6 4 1 A 1 0 -D 4 2 8 1 A 1 0 -D 2 E C 1 A 1 0 -D 1 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 6 4 s _ 2 2 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.