Fréttablaðið - 23.07.2016, Side 31
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 23. júlí 2016 7
Skipstjóri og yfirvélstjóri
óskast á frystitogara
Reyktal þjónusta ehf. leitar að skipstjóra og yfirvélstjóra á
frystitogarann ONTIKA (ex. Orri RE). Góð enskukunnátta
nauðsynleg. Um er að ræða langtímastarf hjá traustu erlendu
fyrirtæki. Leitað er að skipstóra með ótakmörkuð réttindi á
fiskiskip og æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af rækjuveiðum
og skipstjórn. Vélstjórar þurfa að vera með með VFIII réttindi (á
skip með minna en 3000 kW vélarafl) og reynslu af vélstjórn á
togara.
Áhugasamir vinsamlegast sendið umsóknir, með upplýsingum um
menntun og fyrri störf, með tölvupósti til: reyktal@reyktal.is.
Nánari upplýsingar veita Hjálmar Vilhjálmsson og
Ólafur Óskarsson í síma 588-7666.
Reyktal þjónusta ehf. er umboðsaðili erlendra útgerða sem
tengjast Eistasaltsríkjunum og Danmörku. Aðallega er gert út á
rækju í Barentshafi.
Starfsmaður Óskast
Vélsmiðja Suðurlands óskar
eftir að ráða járnsmið/vélvirkja
eða starfsmann vanan málmsmíði.
Erum staðsett á Selfossi
Framtíðarstarf í boði.
Umsóknir sendist á velsud@velsud.is
Á skrifstofu Hugvísindasviðs Háskóla Íslands er laust til umsóknar starf verkefnastjóra Íslensku- og
menningardeildar. Verkefnastjóri er tengiliður milli deildar og stjórnsýslusviðs og sinnir margvíslegri
þjónustu við nemendur og kennara, ásamt tilfallandi verkefnum.
Um er að ræða krefjandi og áhugavert starf í metnaðarfullu umhverfi.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til 8. ágúst 2016.
Sótt er um starfið á vefslóðinni: hi.is/laus_storf.
www.hi.is
VERKEFNASTJÓRI ÍSLENSKU-
OG MENNINGARDEILDAR
GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND utilif. is
Á
R
N
A
S
Y
N
IR
ÚTILÍF ER ÖFLUGT SMÁSÖLUFYRIRTÆKI Á SVIÐI ÍÞRÓTTA OG ÚTIVISTAR
Fyrirtækið rekur í dag þrjár stórglæsilegar verslanir á höfuðborgarsvæðinu,
í Glæsibæ, Kringlunni og Smáralind.
Útilíf er gæðafyrirtæki þar sem þjónusta við viðskiptavini er í fyrirrúmi.
Við leggjum áherslu á liðsheild í skemmtilegu og eftirsóknarverðu
starfsumhverfi þar sem samvinna er lykilatriði.
Hjá Útilíf fá nýir starfsmenn þjálfun til þess að takast á við starf sitt og við
veitum þeim grunnþekkingu og fræðslu um vörumerki
og deildir fyrirtækisins. Lykillinn að velgengni í starfi hjá Útilíf er
framúrskarandi þjónustuhæfileikar og góð mannleg samskipti.
Við leggjum metnað okkar í að mennta starfsfólk á þessum sviðum.
Klár í kollinum?
Hæfniskröfur
• Þjónustulund, dugnaður og jákvæðni
• Áhugi á íþróttum og útivist
• Reynsla af sölustörfum æskileg
Umsóknir og frestur
Áhugasamir sendi starfsumsókn ásamt ítarlegri ferilskrá
á utilif@utilif.is merkt „þjónustulund“ fyrir 4. ágúst.
Nú þurfum við að FJÖLGA
starfsmönnum í útilíf
Eru þjónustulund, jákvæðni, vilji til að læra og
gera enn betur á morgun þínir styrkleikar? Þá
gætir þú verið rétti starfsmaðurinn fyrir okkur.
Við erum einmitt núna að leita að röskum
sölumönnum í fullt starf.
Viðkomandi þurfa að hafa brennandi áhuga á
að selja vörur í útivistar-, skó- og sportdeild.
utilif. isGLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND
Starfsmenn
í tiltektir á pöntunum
Óskum eftir að ráða
starfsmenn í söludeild
að taka til pantanir
í verslanir og veitingahús.
Vinsamlega hafið samband í síma:
Sófus gsm: 863 1938
eða sendið okkur póst á: sofus@ali.is
47
01
#
2
3
-0
7
-2
0
1
6
0
4
:0
9
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
1
0
-D
5
6
4
1
A
1
0
-D
4
2
8
1
A
1
0
-D
2
E
C
1
A
1
0
-D
1
B
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
6
4
s
_
2
2
_
7
_
2
0
1
6
C
M
Y
K