Fréttablaðið - 23.07.2016, Side 56
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Laugardagur
hvar@frettabladid.is
23. júlí 2016
Tónleikar
Hvað? Klank og DJ Óli Dóri
Hvenær? 13.00
Hvar? Kaffitár í Safnahúsinu
Klank og DJ Óli Dóri munu spila
á útisvæði Kaffitárs við Safna-
húsið, Hverfisgötu 15. DJ Óli Dóri
byrjar dagskrána klukkan 13.00
og djasssveitin Klank tekur svo við
klukkan 14.30.
Hvað? Druslukarókí
Hvenær? 21.00
Hvar? Prikið Kaffihús
Í framhaldinu af druslugöngunni
verður haldið druslukarókíkvöld
á Prikinu. Þar fá gestir að velja sér
lög og syngja á tilbúnu sviði fyrir
framan áhorfendur.
Hvað? Kælan mikla – útgáfupartí
Hvenær? 21.00
Hvar? Gaukurinn
Hljómsveitin Kælan mikla er
nýkomin úr Evróputúr og mun
fá sína fyrstu breiðskífu í hend-
urnar á næstu dögum. Af því tilefni
verður haldið heljarinar partí á
Gauknum í kvöld þar sem nýja
platan verður spiluð en hljóm-
sveitin Kuldaboli mun einnig
koma fram. Frítt inn.
Kröfugöngur
Hvað? Druslugangan 2016
Hvenær? 14.00
Hvar? Hallgrímskirkja
Í ár verður fimmta árlega Druslu-
gangan gengin frá Hallgrímskirkju
niður á Austurvöll. Í ár er áhersla
göngunnar á hvers konar forvarnir
samfélagið þarf að koma með og
hvað gerist eftir að þolandinn
stígur fram eftir að hafa orðið
fyrir kynferðislegu ofbeldi. Í fyrra
mættu um 15.000 manns en það er
mikilvægt að sem flestir láti sjá sig
til þess að sýna samstöðu.
Íþróttir
Hvað? Strandhandboltamótið 2016
Hvenær? 09.00
Hvar? Nauthólsvík
Íslandsmótið í strandhandbolta
verður haldið í dag frá klukkan
09.00 fram til 17.00. Allir vel-
komnir.
Myndlist
Hvað? Myndlistarmarkaður LHÍ
Hvenær? 11.00
Hvar? Kex Hostel
Myndlistarmarkaður nema í Lista-
háskóla Íslands verður haldinn í
innri sal Kex Hostels í dag. Nem-
endur munu selja verk sín, bæði
skólaverkefni og einnig verkefni
sem gerð eru utan skóla. Ásamt
myndlistinni verða nemendur
einnig með föt til sölu sem þarfn-
ast nýrra eigenda.
Sunnudagur
24. júlí 2016
Samkomur
Hvað? Hefðbundnar heyannir
Hvenær? 13.00
Hvar? Árbæjarsafn
Á sunnudag verða amboðin tekin
fram og ljár borinn í gras á Árbæj-
arsafninu. Gestir geta tekið virkan
þátt í heyönnum eins og þær
tíðkuðust hér áður fyrr, með þeim
fyrirvara að veður haldist þurrt.
Hvað? Náttúruleiðsögn og þjóðsögur
Hvenær? 13.30
Hvar? Viðey
Á sunnudaginn verður áhugaverð
náttúruganga um Viðey þar sem
fjallað verður um jurtir, fugla,
menn og huldufólk undir leiðsögn
Bjarkar Bjarnadóttur, umhverfis-
og þjóðfræðings. Spáð verður í
jurtirnar, nöfn þeirra og athugað
hvort þeim fylgi einhver hjátrú.
Gangan er upplögð fyrir fullorðna
sem og börn og ef fólk vill getur
verið gaman að koma með jurta-
og fuglabækur. Siglt verður frá
Skarfabakka kl. 13.15. Það er frítt í
gönguna sjálfa en greiða þarf fyrir
ferjuna.
Hvað? Kátt á Klambra
Hvenær? 14.00
Hvar? Klambratún
Sannkölluð karnivalstemning á
Klambratúni þegar barnahátíðin
Kátt á Klambra verður haldin. Fullt
af dansi, tónlist, kung fu-pöndum,
andlitsmálningu og fleira.
Kælan mikla heldur útgáfutónleika á Gauknum kl. 21.00 í kvöld. Mynd/Eyþór
ANDRÉ RIEU
Í beinni í dag kl. 18
Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is
í Háskólabíói
- EMPIRE
Sýnd í 3-D og 2-D
með íslensku og ensku tali
GHOSTBUSTERS 2, 5, 8, 10:30
THE INFILTRATOR 5, 8, 10:35
ÍSÖLD ÍSL.TAL 1:50, 3:50, 5:50
CENTRAL INTELLIGENCE 8
MIKE AND DAVE 10:25
FINDING DORY ÍSL.TAL 2
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Miðasala og nánari upplýsingar
TILBOÐ KL 1:50
TILBOÐ KL 2
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í
BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA
KR. 1250 Á GRÆNT OG KR. 950 Á APPELSÍNUGULT
FJÖLSKYLDUPAKKINN
NÁNAR Á WWW.SMARABIO.IS
MINNST 4 MIÐAR, A.M.K. 2 BÖRN Á ALDRINUM 2-11 ÁRA smarabio.is
emidi.is
midi.is
Sýnd í
3-D og 2-D
með íslensku
og ensku tali
Ódýrt í bíó
TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS
SÝND KL. 2
SÝND KL. 2
SÝND KL. 1:50
SÝND Í 2D
SÝND Í 2D
Miðasala og nánari upplýsingar
ÍSL TAL
ÍSL TAL
Góða skemmtun í bíó
enær
2 3 . j ú l Í 2 0 1 6 l A U G A R D A G U R32 M e n n i n G ∙ F R É T T A B l A ð i ð
2
3
-0
7
-2
0
1
6
0
4
:0
9
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
1
1
-0
6
C
4
1
A
1
1
-0
5
8
8
1
A
1
1
-0
4
4
C
1
A
1
1
-0
3
1
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
B
F
B
0
6
4
s
_
2
2
_
7
_
2
0
1
6
C
M
Y
K