Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.07.2016, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 23.07.2016, Qupperneq 56
Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 23. júlí 2016 Tónleikar Hvað? Klank og DJ Óli Dóri Hvenær? 13.00 Hvar? Kaffitár í Safnahúsinu Klank og DJ Óli Dóri munu spila á útisvæði Kaffitárs við Safna- húsið, Hverfisgötu 15. DJ Óli Dóri byrjar dagskrána klukkan 13.00 og djasssveitin Klank tekur svo við klukkan 14.30. Hvað? Druslukarókí Hvenær? 21.00 Hvar? Prikið Kaffihús Í framhaldinu af druslugöngunni verður haldið druslukarókíkvöld á Prikinu. Þar fá gestir að velja sér lög og syngja á tilbúnu sviði fyrir framan áhorfendur. Hvað? Kælan mikla – útgáfupartí Hvenær? 21.00 Hvar? Gaukurinn Hljómsveitin Kælan mikla er nýkomin úr Evróputúr og mun fá sína fyrstu breiðskífu í hend- urnar á næstu dögum. Af því tilefni verður haldið heljarinar partí á Gauknum í kvöld þar sem nýja platan verður spiluð en hljóm- sveitin Kuldaboli mun einnig koma fram. Frítt inn. Kröfugöngur Hvað? Druslugangan 2016 Hvenær? 14.00 Hvar? Hallgrímskirkja Í ár verður fimmta árlega Druslu- gangan gengin frá Hallgrímskirkju niður á Austurvöll. Í ár er áhersla göngunnar á hvers konar forvarnir samfélagið þarf að koma með og hvað gerist eftir að þolandinn stígur fram eftir að hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Í fyrra mættu um 15.000 manns en það er mikilvægt að sem flestir láti sjá sig til þess að sýna samstöðu. Íþróttir Hvað? Strandhandboltamótið 2016 Hvenær? 09.00 Hvar? Nauthólsvík Íslandsmótið í strandhandbolta verður haldið í dag frá klukkan 09.00 fram til 17.00. Allir vel- komnir. Myndlist Hvað? Myndlistarmarkaður LHÍ Hvenær? 11.00 Hvar? Kex Hostel Myndlistarmarkaður nema í Lista- háskóla Íslands verður haldinn í innri sal Kex Hostels í dag. Nem- endur munu selja verk sín, bæði skólaverkefni og einnig verkefni sem gerð eru utan skóla. Ásamt myndlistinni verða nemendur einnig með föt til sölu sem þarfn- ast nýrra eigenda. Sunnudagur 24. júlí 2016 Samkomur Hvað? Hefðbundnar heyannir Hvenær? 13.00 Hvar? Árbæjarsafn Á sunnudag verða amboðin tekin fram og ljár borinn í gras á Árbæj- arsafninu. Gestir geta tekið virkan þátt í heyönnum eins og þær tíðkuðust hér áður fyrr, með þeim fyrirvara að veður haldist þurrt. Hvað? Náttúruleiðsögn og þjóðsögur Hvenær? 13.30 Hvar? Viðey Á sunnudaginn verður áhugaverð náttúruganga um Viðey þar sem fjallað verður um jurtir, fugla, menn og huldufólk undir leiðsögn Bjarkar Bjarnadóttur, umhverfis- og þjóðfræðings. Spáð verður í jurtirnar, nöfn þeirra og athugað hvort þeim fylgi einhver hjátrú. Gangan er upplögð fyrir fullorðna sem og börn og ef fólk vill getur verið gaman að koma með jurta- og fuglabækur. Siglt verður frá Skarfabakka kl. 13.15. Það er frítt í gönguna sjálfa en greiða þarf fyrir ferjuna. Hvað? Kátt á Klambra Hvenær? 14.00 Hvar? Klambratún Sannkölluð karnivalstemning á Klambratúni þegar barnahátíðin Kátt á Klambra verður haldin. Fullt af dansi, tónlist, kung fu-pöndum, andlitsmálningu og fleira. Kælan mikla heldur útgáfutónleika á Gauknum kl. 21.00 í kvöld. Mynd/Eyþór ANDRÉ RIEU Í beinni í dag kl. 18 Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is í Háskólabíói - EMPIRE Sýnd í 3-D og 2-D með íslensku og ensku tali GHOSTBUSTERS 2, 5, 8, 10:30 THE INFILTRATOR 5, 8, 10:35 ÍSÖLD ÍSL.TAL 1:50, 3:50, 5:50 CENTRAL INTELLIGENCE 8 MIKE AND DAVE 10:25 FINDING DORY ÍSL.TAL 2 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar TILBOÐ KL 1:50 TILBOÐ KL 2 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA KR. 1250 Á GRÆNT OG KR. 950 Á APPELSÍNUGULT FJÖLSKYLDUPAKKINN NÁNAR Á WWW.SMARABIO.IS MINNST 4 MIÐAR, A.M.K. 2 BÖRN Á ALDRINUM 2-11 ÁRA smarabio.is emidi.is midi.is Sýnd í 3-D og 2-D með íslensku og ensku tali Ódýrt í bíó TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS SÝND KL. 2 SÝND KL. 2 SÝND KL. 1:50 SÝND Í 2D SÝND Í 2D Miðasala og nánari upplýsingar ÍSL TAL ÍSL TAL Góða skemmtun í bíó enær 2 3 . j ú l Í 2 0 1 6 l A U G A R D A G U R32 M e n n i n G ∙ F R É T T A B l A ð i ð 2 3 -0 7 -2 0 1 6 0 4 :0 9 F B 0 6 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 1 1 -0 6 C 4 1 A 1 1 -0 5 8 8 1 A 1 1 -0 4 4 C 1 A 1 1 -0 3 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 6 4 s _ 2 2 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.