Fréttablaðið - 23.07.2016, Side 27

Fréttablaðið - 23.07.2016, Side 27
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 23. júlí 2016 3 Viltu vinna að fjölbreyttum og spennandi verkefnum á litlum vinnustað? Verslunarstjóri Capacent — leiðir til árangurs Vélaval er fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu á vörum og tækjum til búrekstrar og þjónustu við bændur. Vélaval leggur áherslu á að geta á öllum tímum boðið upp á góða vöru og þjónustu til viðskiptavina sinna. Helstu vöruflokkar fyrirtækisins eru fóður og fræ, innréttingar í fjós og fjárhús, vörur til viðhalds í útihúsum, girðingarefni, íhluti í heyvinnuvélar, verkfæri, baggaplast, skeifur, hreinlætisvörur og margt fleira. Vélaval er staðsett við þjóðveg 1 í Varmahlíð, Skagafirði en viðskiptavinir þess eru um allt land. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/3280 Menntunar- og hæfniskröfur Stúdentspróf eða sambærileg menntun. Staðgóð þekking á verslunarrekstri. Reynsla af rekstri og starfsmannahaldi. Staðgóð þekking á þörfum landbúnaðarins, vörum, tækjum og þjónustu. Góð þekking á íslensku og ensku í ræðu og riti. Góð almenn tölvukunnátta. Frumkvæði, jákvæðni og góðir samskiptahæfileikar. Sjálfstæði og skipulagshæfni. � � � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 1. ágúst Helstu verkefni Daglegur rekstur verslunar. Innkaup og innkaupasamningar við innlenda og erlenda birgja. Fjárhagslegt uppgjör verslunar. Umsjón með starfsmannamálum. Ábyrgð á heimasíðu. Almenn sölustörf. Önnur verkefni í samráði við framkvæmdastjóra. Við leitum að verslunarstjóra í Vélaval í Varmahlíð. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf í fallegu umhverfi. Möguleiki á húsnæði í boði, í göngufjarlægð frá versluninni sjálfri. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Mannauðsstjóri Traust og öflug tenging Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Umsóknarfrestur er til og með 14. ágúst 2016. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfi. Nánari upplýsingar veita Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Tinni Kári Jóhannesson (tinni.johannesson@capacent.is) hjá Capacent. Hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun á sviði mannauðsmála kostur • Víðtæk reynsla á sviði mannauðsmála • Reynsla af breytingastjórnun • Leiðtogahæfileikar og færni í mannlegum samskiptum • Sveigjanleiki og áhugi á að fylgjast með nýjungum á sviði mannauðsmála • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri • Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti Helstu verkefni og ábyrgðarsvið • Þróun mannauðsstefnu og stuðla að traustri fyrirtækjamenningu • Ráðgjöf til stjórnenda í mannauðs- og kjaramálum • Ábyrgð á launavinnslu og gerð launaáætlana • Þátttaka í gerð kjarasamninga og samskipti við stéttarfélög • Ráðningar og ráðningaferlar • Fræðslu- og starfsþróunarmál Um Landsnet Við flytjum raforku á Íslandi og stýrum uppbyggingu flutningskerfisins. Við sjáum fyrir okkur rafvædda framtíð sem er í takt við samfélagið og höfum sett okkur það markmið að tryggja örugga afhendingu á raforku til framtíðar og að ná sátt um þær leiðir sem farnar verða. Við viljum taka tillit til þarfa samfélagsins á hverjum tíma og sýnum ábyrgð í umgengni við náttúruna. Við berum umhyggju hvert fyrir öðru og viljum skapa góðan vinnustað með spennandi verkefnum. Við höfum að leiðarljósi gildin okkar: samvinnu, ábyrgð og virðingu. Landsnet leitar að öflugum einstaklingi til að leiða mannauðsmál félagsins og taka þátt í uppbyggingu og þróun fyrirtækisins til framtíðar. Landsnet leggur áherslu á metnaðarfulla mannauðsstefnu, góða fyrirtækjamenningu og sterka liðsheild í umhverfi sem er í hraðri mótun. Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 2 3 -0 7 -2 0 1 6 0 4 :0 9 F B 0 6 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 1 0 -F C E 4 1 A 1 0 -F B A 8 1 A 1 0 -F A 6 C 1 A 1 0 -F 9 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 6 4 s _ 2 2 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.