Fréttablaðið - 23.07.2016, Side 47
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli
og útfarir má senda á netfangið
timamot@365.is.
Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is
eða hringja í síma 512 5000.
Ástkær móðir mín,
Helga Ingvarsdóttir
Ægisíðu 84,
sem bráðkvödd varð þann 3. júlí sl.
í Bretlandi verður jarðsungin frá
Neskirkju miðvikudaginn 27. júlí.
Athöfnin hefst klukkan 13.00.
Fyrir hönd fjölskyldunnar,
Elvar Sigurgeirsson
Innilegar þakkir fyrir hlýhug og
samúð vegna fráfalls elskulegrar
móður okkar, tengdamóður,
ömmu og langömmu,
Hildar Einarsdóttur
Bolungarvík,
sem jarðsungin var frá Hólskirkju í Bolungarvík 9. júlí sl.
Einar Benediktsson María Guðmundsdóttir
Halldóra Benediktsdóttir Sören Pedersen
Bjarni Benediktsson Bjarnveig Eiríksdóttir
Ómar Benediktsson Guðrún Þorvaldsdóttir
ömmubörn og langömmubörn.
Kærar þakkir fyrir hlýjar kveðjur og
vinarhug vegna fráfalls og útfarar
Þórnýjar Jónsdóttur
frá Reyni í Mýrdal.
Sérstakar þakkir til starfsfólks
líknardeildar Landspítalands í Kópavogi
fyrir einstaka velvild og umönnun.
Erla Pálsdóttir, Jón Sveinsson, Páll Jónsson, Sigríður
Jakobsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Sigurjón Árnason,
Sigurlaug Jónsdóttir, Ólafur Helgason, Sveinn Jónsson,
Jóna Svava Karlsdóttir, Jónatan Guðni Jónsson,
Valgerður Guðjónsdóttir, Guðrún Jónsdóttir,
Jón E. Einarsson, Einar Jónsson, Ágústa Bárðardóttir,
Guðbjörg Jónsdóttir og fjölskyldur.
Ástkær eiginmaður minn,
bróðir, faðir, afi og langafi,
Gísli Grétar Sigurjónsson
Naustahlein 12, Garðabæ,
lést á krabbameinsdeild Landspítalans
sunnudaginn 10. júlí. Útförin hefur farið
fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Lidia Sigurjónsson
Jón Sigurjónsson
Gísli Gíslason
Ósk Anna Gísladóttir
Snorri Beck Gíslason
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda
samúð og hlýhug vegna fráfalls
eiginmanns míns, föður okkar,
tengdaföður, afa og langafa,
Sigvalda Ármannssonar
bónda Borgartúni, Þykkvabæ.
Jóna Katrín Guðnadóttir
Dagný Sigvaldadóttir
Guðni Sigvaldason Sigrún Þorsteinsdóttir
Sigurjóna Sigvaldadóttir Emil J. Ragnarsson
Margrét Á. Sigvaldadóttir Óskar E. Aðalsteinsson
Guðfinna B. Sigvaldadóttir Erlendur R. Guðjónsson
Eyþór Jónsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Jón Guðmundsson
Jörundarholti 122, Akranesi,
varð bráðkvaddur mánudaginn 18. júlí.
Útför hans fer fram frá Akraneskirkju
þriðjudaginn 26. júlí kl. 13.00.
Alma Garðarsdóttir,
Garðar Jónsson, Ólína I. Gunnarsdóttir,
Herdís Jónsdóttir, Sigurgeir R. Sigurðsson,
Ósk Jónsdóttir, Torfi S. Einarsson,
Guðmundur Þór Jónsson og afabörn.
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
Hartmann Jónsson
(Manni)
Hamraborg 14, Kópavogi,
lést föstudaginn 15. júlí. Útför hans fer
fram frá Digraneskirkju, þriðjudaginn
26. júlí klukkan 13.00.
Áslaug Hartmannsdóttir Ingvar Stefánsson
Hrafnhildur Hartmannsdóttir Þorkell Svarfdal
Hilmarsson
Ástríður Hartmannsdóttir Ingólfur Jón Magnússon
Daníel Rafn Hartmannsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Ingunn Jónsdóttir
frá Þingeyri við Dýrafjörð,
lést á Hrafnistu í Reykjavík
þriðjudaginn 12. júlí.
Útför hennar fer fram frá Áskirkju
í Reykjavík þriðjudaginn 26. júlí kl. 13.00.
Starfsfólki Hrafnistu eru færðar sérstakar
þakkir fyrir kærleiksríka umönnun.
Kristján J. Ágústsson Ástrún Jónsdóttir
Jóhannes Ágústsson Kristjana Ingvarsdóttir
Guðrún L. Ágústsdóttir Njörður M. Jónsson
Ágúst Ágústsson Björg H. Eysteinsdóttir
Arnbjörg Ágústsdóttir Ólafur Ólafsson
Jónas Ágústsson Rannveig Hjaltadóttir
Kristjana Ágústsdóttir Guðmundur H. Jóhannsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Ómar Ólafsson
Erluási 2, Hafnarfirði,
lést á Landspítalanum 11. júlí.
Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hins látna. Þökkum auðsýnda samúð.
Björg Aðalsteinsdóttir
Erna Snævar Ómarsdóttir Friðrik Ág. Ólafsson
Aðalsteinn Ómarsson Elínborg J. Ólafsdóttir
Sigurlaug M. Ómarsdóttir Þorsteinn Þorsteinsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda
samúð, vináttu og hlýhug vegna
andláts og útfarar
Steinunnar Maríu
Einarsdóttur
hjúkrunarfræðings,
Ásakór 13, Kópavogi.
Við þökkum sérstaklega þeim fjölmörgu sem að
aðhlynningu hennar komu, s.s. heimahlynningu,
Karitas, lungnateymi, starfsmönnum
krabbameinslækninga og líknardeildar.
Páll Einarsson
Sigrún Rósa Steinsdóttir
Sigrún Birgitte Pálsdóttir
Einar Pálsson Kristjana Jónsdóttir
Gunnar Þór Pálsson Chloë Malzac
barnabörn og langömmubörn.
Ástkær móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
Margrét Björg
Þorsteinsdóttir
Gilsárstekk 5, Reykjavík,
lést á hjúkrunarheimilinu Mörk
miðvikudaginn 6. júlí sl.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Markar
fyrir einstaka umönnun, hlýhug og velvilja.
Steen Magnús Friðriksson Helene Westrin
Hanna Katrín Friðriksson Ragnhildur Sverrisdóttir
Knútur Þór Friðriksson Hanna Kristín Pétursdóttir
og ömmubörn.
„Það fá ekki allir að verða fimm-
tugir svo ég er full þakklætis,“
segir Erla Björk Örnólfsdóttir,“
rektor háskólans á Hólum, og er
ósköp róleg yfir stórafmælinu í
dag. „Ég held kannski einhvern
tíma upp á það, er með litla og
hófstillta hugmynd í bígerð en
það mun taka tíma að láta verða
af henni.“
Erla Björk er á ferðinni í Borgar-
firði þar sem hún er fædd og upp-
alin. „Ég er Borgfirðingur en fyrst
og fremst er ég þó jarðarbúi,“ segir
hún.
Rektorsstarfið á Hólum hefur
verið í höndum Erlu Bjarkar síðan
2012 en hvernig ver hún frístund-
unum? „Skemmtilegast finnst mér
að labba þar sem það er svolítið á
fótinn og njóta náttúrunnar hvort
sem hún er íslensk eða annars
staðar. Geri samt ekki nógu mikið
af því en hundurinn sér um að ég
viðri mig. Svo finnst mér gaman
að prjóna, synda, elda og baka en
hvort ég sé góður kokkur verður
þú að spyrja aðra um.“
Engan kveðst hún eiga mak-
ann svo ekki get ég spurt hann!
En verður hún ekki að eiga hest
fyrst hún býr í Skagafirði? „Nei,
ég á ekki hest sjálf en hef ofboðs-
lega gaman af að fara á hestbak,
þá mér er boðið,“ segir hún og
kveðst hafa notið þess í botn að
vera á landsmótinu á Hólum um
daginn, horfa á fallega hesta og
eiga samveru með sínu fólki.
gun@frettabladid.is
Fyrst og fremst jarðarbúi
Erla Björk Örnólfsdóttir, rektor á Hólum, er fimmtug í dag og var í Borgarnesi að ná í ís
þegar í hana náðist í síma. Hún ætlar þó ekki að halda neina stórveislu.
Að ganga úti í náttúrunni, prjóna, synda, elda og baka er eftirlæti Erlu Bjarkar.
t í m a m ó t ∙ F R É t t a B L a ð i ð 23L a U G a R D a G U R 2 3 . j ú L í 2 0 1 6
2
3
-0
7
-2
0
1
6
0
4
:0
9
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
1
0
-D
5
6
4
1
A
1
0
-D
4
2
8
1
A
1
0
-D
2
E
C
1
A
1
0
-D
1
B
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
6
4
s
_
2
2
_
7
_
2
0
1
6
C
M
Y
K