Fréttablaðið - 23.07.2016, Side 36
| AtvinnA | 23. júlí 2016 LAUGARDAGUR12
Viltu vera
með í að styrkja
samstarf á Norður-
Atlantssvæðinu?
Norræna Atlantssamstarfið leitar
að ráðgjafa til að starfa á aðal-
skrifstofunni í Þórshöfn í Færeyjum
Umsóknarfrestur: 15. ágúst 2016
Nánari upplýsingar um NORA og
um starfið er á www.nora.fo Nordic Atlantic Cooperation
AUg
lýsi
Ng
Höfum til sölu
notuð Hunnebeck
Manto veggjamót
Allar helstu stærðir á flekum:
2,4 x 3m
1,2 x 3m
1,05 x 3m
0,9 x 3m
0,75 x 3m
0,65 x 3m0,55 x 3m
0,45 x 3m
Innhorn, úthorn, stillanleg horn ásamt öllum fylgihlutum.
Notaðar Doka Eurex 30 x 350 undirslátarstífur.
Upplýsingar gefa Guðjón 895-7673 og Jón 821-8182
Til hvers að auglýsa ?
Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma
í úrvinnslu innsendra umsókna.
Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að
þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni.
Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar
fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum.
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.
Með starf
fyrir þig
Starfsemi STRÁ ehf. býr að
aldarfjórðungs reynslu og
þekkingu á sviði starfs-
manna- og ráðningarmála
en stofan hefur unnið fyrir
mörg helstu og leiðandi
fyrirtæki landsins um
árabil.
Rík áhersla er lögð á trúnað
varðandi vörslu gagna og
upplýsinga bæði gagnvart
umsækjendum, sem og
vinnuveitendum.
Ánægðir viðskiptavinir til
margra ára hafa notið
þjónustu STRÁ, en stofan
hefur jafnframt umsjón
með ráðningum í sérfræði-
og stjórnunarstöður.
www.stra.is
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir
borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem við búum í.
Velferðarsvið
Forstöðumaður – Íbúðakjarni Þorláksgeisla
Þjónustumiðstöð árbæjar og graFarholts
Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts óskar eftir forstöðumanni
til að stýra nýjum íbúðakjarna fyrir fatlaða í Þorláksgeisla.
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Stýrir og ber ábyrgð á faglegu starfi íbúðakjarnans.
• Hefur innsýn í heilsufar þjónustunotenda og yfirsýn yfir
alla þá þjónustu sem þeir fá.
• Gerir starfs- og fjárhagsáætlun og ber ábyrgð á fram-
kvæmd þeirra.
• Ber ábyrgð á daglegum rekstri, innkaupum og bókhaldi
íbúasjóða þar sem það á við.
• Ber ábyrgð á einkafjármunum íbúa samkæmt umboði.
• Stjórnar starfsmannamálum vinnustaðarins og ber ábyrgð
á framkvæmd starfsmannastefnunnar, þ.m.t. ráðningum,
vaktaáætlunum, orlofstöku, símenntun, handleiðslu og
starfsþróunarsamtölum.
• Stýrir og ber ábyrgð á að þjálfun starfsfólks sé í samræmi
við faglegar áherslur velferðarsviðs þannig að starfsfólk
veiti sérhæfða þjónustu.
• Stuðlar að góðum samskiptum við aðstandendur
þjónustunotenda.
Hæfniskröfur:
• Starfsleyfi sem þroskaþjálfi eða háskólamenntun á sviði
heilbrigðis-, mennta- eða félagsvísinda sem nýtist í starfi.
• Reynsla af starfi með fötluðum einstaklingum.
• Reynsla af stjórnun.
• Hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði, skipulags-
hæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur
Reykjavíkurborgar.
Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar
og viðkomandi stéttarfélags.
Starfshlutfall er 100%.
Umsóknarfrestur er til 6. ágúst 2016
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Sólveig Ingibjörg Reynisdóttir í síma 4111200 og
tölvupósti solveig.reynisdottir@reykjavik.is
Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar reykjavik.is/laus-storf
2
3
-0
7
-2
0
1
6
0
4
:0
9
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
1
0
-E
9
2
4
1
A
1
0
-E
7
E
8
1
A
1
0
-E
6
A
C
1
A
1
0
-E
5
7
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
6
4
s
_
2
2
_
7
_
2
0
1
6
C
M
Y
K