Fréttablaðið - 23.07.2016, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 23.07.2016, Blaðsíða 27
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 23. júlí 2016 3 Viltu vinna að fjölbreyttum og spennandi verkefnum á litlum vinnustað? Verslunarstjóri Capacent — leiðir til árangurs Vélaval er fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu á vörum og tækjum til búrekstrar og þjónustu við bændur. Vélaval leggur áherslu á að geta á öllum tímum boðið upp á góða vöru og þjónustu til viðskiptavina sinna. Helstu vöruflokkar fyrirtækisins eru fóður og fræ, innréttingar í fjós og fjárhús, vörur til viðhalds í útihúsum, girðingarefni, íhluti í heyvinnuvélar, verkfæri, baggaplast, skeifur, hreinlætisvörur og margt fleira. Vélaval er staðsett við þjóðveg 1 í Varmahlíð, Skagafirði en viðskiptavinir þess eru um allt land. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/3280 Menntunar- og hæfniskröfur Stúdentspróf eða sambærileg menntun. Staðgóð þekking á verslunarrekstri. Reynsla af rekstri og starfsmannahaldi. Staðgóð þekking á þörfum landbúnaðarins, vörum, tækjum og þjónustu. Góð þekking á íslensku og ensku í ræðu og riti. Góð almenn tölvukunnátta. Frumkvæði, jákvæðni og góðir samskiptahæfileikar. Sjálfstæði og skipulagshæfni. � � � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 1. ágúst Helstu verkefni Daglegur rekstur verslunar. Innkaup og innkaupasamningar við innlenda og erlenda birgja. Fjárhagslegt uppgjör verslunar. Umsjón með starfsmannamálum. Ábyrgð á heimasíðu. Almenn sölustörf. Önnur verkefni í samráði við framkvæmdastjóra. Við leitum að verslunarstjóra í Vélaval í Varmahlíð. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf í fallegu umhverfi. Möguleiki á húsnæði í boði, í göngufjarlægð frá versluninni sjálfri. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Mannauðsstjóri Traust og öflug tenging Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Umsóknarfrestur er til og með 14. ágúst 2016. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfi. Nánari upplýsingar veita Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Tinni Kári Jóhannesson (tinni.johannesson@capacent.is) hjá Capacent. Hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun á sviði mannauðsmála kostur • Víðtæk reynsla á sviði mannauðsmála • Reynsla af breytingastjórnun • Leiðtogahæfileikar og færni í mannlegum samskiptum • Sveigjanleiki og áhugi á að fylgjast með nýjungum á sviði mannauðsmála • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri • Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti Helstu verkefni og ábyrgðarsvið • Þróun mannauðsstefnu og stuðla að traustri fyrirtækjamenningu • Ráðgjöf til stjórnenda í mannauðs- og kjaramálum • Ábyrgð á launavinnslu og gerð launaáætlana • Þátttaka í gerð kjarasamninga og samskipti við stéttarfélög • Ráðningar og ráðningaferlar • Fræðslu- og starfsþróunarmál Um Landsnet Við flytjum raforku á Íslandi og stýrum uppbyggingu flutningskerfisins. Við sjáum fyrir okkur rafvædda framtíð sem er í takt við samfélagið og höfum sett okkur það markmið að tryggja örugga afhendingu á raforku til framtíðar og að ná sátt um þær leiðir sem farnar verða. Við viljum taka tillit til þarfa samfélagsins á hverjum tíma og sýnum ábyrgð í umgengni við náttúruna. Við berum umhyggju hvert fyrir öðru og viljum skapa góðan vinnustað með spennandi verkefnum. Við höfum að leiðarljósi gildin okkar: samvinnu, ábyrgð og virðingu. Landsnet leitar að öflugum einstaklingi til að leiða mannauðsmál félagsins og taka þátt í uppbyggingu og þróun fyrirtækisins til framtíðar. Landsnet leggur áherslu á metnaðarfulla mannauðsstefnu, góða fyrirtækjamenningu og sterka liðsheild í umhverfi sem er í hraðri mótun. Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 2 3 -0 7 -2 0 1 6 0 4 :0 9 F B 0 6 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 1 0 -F C E 4 1 A 1 0 -F B A 8 1 A 1 0 -F A 6 C 1 A 1 0 -F 9 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 6 4 s _ 2 2 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.