Fréttablaðið - 10.12.2016, Side 8

Fréttablaðið - 10.12.2016, Side 8
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is H ér e r a ðe in s sý nd ur h lu ti af b ílu m í bo ði . F ul lt ve rð e r v er ð hv er s bí ls m eð a uk ab ún að i. Au ka bú na ðu r á m yn du m g æ ti ve rið a nn ar e n í a ug lý st um v er ðd æ m um . * Fi m m á ra á by rg ð gi ld ir ek ki m eð a tv in nu bí lu m . KJARAKAUP 8.595.000 kr. Audi A4 B9 Avant 4x4 Sport 2.0 TDI / Dísil / Sjálfskiptur Fullt verð: 9.550.000 kr. 955.000 kr. Afsláttur HEKLA býður einstök kjör á takmörkuðu magni nýrra sýningarbíla, reynsluakstursbíla og valdra bíla frá Volkswagen, Skoda, Mitsubishi og Audi – allir með mm ára ábyrgð. Nýttu tækifærið og fáðu þér nýjan gæðabíl fyrir jólin! Nú er tækifærið að fá sér nýjan bíl! KJARAKAUP 4.490.000 kr. MMC ASX Intense / 4x4 / Dísil / Sjálfskiptur Fullt verð: 4.990.000 kr. 500.000 kr. Afsláttur KJARAKAUP 4.430.000 kr. VW Passat Highline 1.4 TSI / Bensín / Sjálfskiptur Fullt verð: 5.330.000 kr. 900.000 kr. Afsláttur KJARAKAUP 2.270.000 kr. VW Polo Trendline 1.0 MPI / Bensín / Beinskiptur Fullt verð: 2.420.000 kr. 150.000 kr. Afsláttur KJARAKAUP 2.750.000 kr. VW Caddy Maxi 1.4 TGI / MetanBensín / Beinskiptur* Fullt verð: 3.210.000 kr. 460.000 kr. Afsláttur Vistvænn KJARAKAUP 3.190.000 kr. Skoda Octavia G-Tec Ambition 1.4 TGI / MetanBensín / Beinsk. Fullt verð: 3.510.000 kr. 320.000 kr. Afsláttur Vistvænn umhverfismál Ein birtingarmynd óvenjulegs árferðis í haust og vetur virðist vera að sjómenn þurftu lengri tíma til að veiða upp í síldarkvóta sína, enda hafði síldin ekki myndað stórar torfur heldur var hún dreifð um veiðisvæðið. Ekki eru vísbendingar um að síldin sé að breyta um vetur- setustöðvar, eins og henni er gjarnt. Enn þá má greina í stofninum sýkingu sem kom upp árið 2008. Nýlega var birt frétt á heimasíðu Síldarvinnslunnar þar sem sagði að skip fyrirtækisins, Beitir NK og Börk- ur NK, hefðu lokið veiðum á íslenskri sumargotssíld þessa vertíðina. Þar segir skipstjórinn á Berki, Hjörvar Hjálmarsson, að vertíðin hafi verið frekar slök miðað við undanfarin ár. „Síldin virðist ekki enn komin í vetursetu og torfu- myndun varla hafin. Hún er dreifð og sennilega höfum við alls ekki fundið megnið af síldinni. Spurningin er bara hvar hún heldur sig. Þessi síld er þekkt fyrir að breyta um hegðun með reglulegu millibili og kannski er eitthvað slíkt að gerast núna,“ sagði Hjörvar. Guðmundur J. Óskarsson, fiski- fræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, segir erfitt að fullyrða nokkuð um samhengi veiða og veðurfars – til þess vanti nauðsynlegar rannsóknir sem bíða næstu tveggja mánaða. Í fyrra- haust hafi síldin verið dreifð djúpt vestur af landinu líkt og í haust, og var ekki komin í stórar torfur út af Snæfellsnesi fyrr en undir lok janúar. Ekki hafi náðst að mæla stofninn fyrr en í mars síðustu ár. „Ég held að það fari kannski saman hlý haust sem seinka því að síldin fari í vetrarástand og að á veiðisvæðinu fyrir vestan er „stanslaust“ skark með flotvörpu sem tvístrar torfum og kemur í veg fyrir að hún myndi stórar torfur. Með öðrum orðum virðist hún vera það dreifð langt fram eftir haustinu og fram í janúar að veiði- skip þurfa að hafa meira fyrir henni og vandamál séu að mæla hana með rannsóknarskipum vegna stærðar svæðisins,“ segir Guðmundur. Sú umræða að síldin væri að breyta um vetursetustöðvar kom upp í fyrra líkt og nú. Hafró fann engar vísbend- ingar um slíkt þá og mælingar á stofn- inum fyrir vestan, sem heppnuðust loks í mars, gáfu svipað magn og væntingar voru um. svavar@frettabladid.is Hlýindin hafa áhrif á síldina Sjómenn þurftu mikið að hafa fyrir því að veiða upp í síldarkvóta sína. Síldin þjappar sér ekki í stærri torfur – hlýindum gæti verið um að kenna. Nýsmit í síld staðreynd l Rannsóknir Hafrannsóknastofn- unar í fyrrahaust á ungsíld fyrir norðan land sýna nýsmit sömu alvarlegu sýkingar og greindist fyrst í sumargotssíldarstofn- inum árið 2008. l Merki um nýsmit í stofninum hafa annars ekki verið teljanleg síðustu fimm ár. l Sýkingarhlutfall af völdum frumdýrsins Ichthyophonus hoferi í 2003–2006 árgöngum síldarinnar er enn hátt, eða um 30 til 40%. l Stofninn, eða fullorðin síld, er talinn vera um 400.000 tonn. Sjómenn þurfa að verja meiri tíma og það er meiri fyrirhöfn að ná síldinni – hlýindum gæti verið um að kenna. Fréttablaðið/KriStín Svanhvít Þýskaland Hæstiréttur Þýskalands segir að eigendur kjarnorkuvera geti gert sér vonir um skaðabætur frá þýska ríkinu þegar starfsemi þeirra verður lögð niður. Hins vegar sér dómstóllinn enga annmarka á þeirri stefnu stjórnvalda að leggja niður öll kjarnorkuver í landinu. Sú stefna brjóti hvergi í bága við stjórnarskrána. Fyrirtækin, sem reka kjarnorku- verin, hafi hins vegar fjárfest í þeim á sínum tíma og eigi að fá sanngjarnar bætur verði starfsemin lögð niður. Í Þýskalandi eru starfrækt sautj- án kjarnorkuver. Árið 2002 ákvað ríkisstjórn landsins, sem þá var samsteypustjórn Sósíaldemókrata og Græningja, að leggja niður öll kjarnorkuver. Þetta var svo staðfest árið 2011, þegar Angela Merkel stýrði hægri stjórn CDU og Frjálslynda flokksins. Þá var ákveðið að árið 2022 yrði síð- asta kjarnorkuverið tekið úr notkun. – gb Þýsk kjarnorkuver eiga að fá skaðabætur fyrir lokun 1 0 . d e s e m b e r 2 0 1 6 l a u G a r d a G u r8 f r é t t i r ∙ f r é t t a b l a ð i ð 1 0 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 5 2 s _ P 1 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 1 4 0 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B A 1 -4 0 D 4 1 B A 1 -3 F 9 8 1 B A 1 -3 E 5 C 1 B A 1 -3 D 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 5 2 s _ 9 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.