Fréttablaðið - 10.12.2016, Side 16

Fréttablaðið - 10.12.2016, Side 16
Bretland Bretar fá innan við átján mánuði til að semja við Evrópu- sambandið um útgöngu, fari svo að bresk stjórnvöld virki útgöngu- ákvæði sáttmála sambandsins. Þetta er styttri tími en til þessa hefur verið gert ráð fyrir. Sam- kvæmt 50. grein Lissabonsáttmálans eiga tvö ár að líða frá því sótt er um útgöngu þangað til samningur um hana verður afgreiddur. Michel Barnier, sem verður aðal- samningamaður Evrópusambands- ins í viðræðum við Breta, segir hins vegar að þegar útgönguákvæðið hefur verið virkjað þurfi fram- kvæmdastjórn Evrópusambandsins tíma til undirbúnings, og svo þurfi að gera ráð fyrir fimm mánuðum í lokin fyrir umfjöllun í leiðtogaráði Evrópusambandsins, Evrópuþing- inu og breska þjóðþinginu, sem öll þurfa að fullgilda samninginn. Hæstiréttur Bretlands fjallar þessa dagana um það hvort breska stjórnin geti virkjað útgönguákvæði Evrópu- sambandsins án aðkomu breska þjóðþingsins. gudsteinn@frettabladid.is Bretar fá mjög lítinn tíma til að semja við Evrópusambandið Pósthús okkar á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri eru opin oftar og lengur fram að jólum svo þú hafir aukinn sveigjanleika til að sækja sendingar og koma jólagjöfum, jólakortum og pökkum til skila í tæka tíð. Allt um opnunartíma og örugga skiladaga á postur.is/jol. 16 -3 56 8 H VÍ TA H Ú SI Ð /S ÍA 10. desember laugardagur 11–17 Virkir dagar til 23. desember 9–19 13–17 11–17 13–17 9–12 sunnudagur laugardagur laugardagur sunnudagur 11. desember 17. desember 18. desember 24. desember OPNUNARTÍMAR um jólin Advania er með allan pakkann Vandaður bakpoki 15" Canvas/leður Verð: 12.890 kr. Lítil og ne Dell Inspiron 3162 Verð: 39.990 kr. advania.is/jol heilBrigðismál Landlæknir telur ástæðu til að vekja athygli á aukn- um fjölda þeirra sem greinst hafa á undanförnum árum með kynsjúk- dóma, einkum sárasótt og lekanda. Vakin hefur verið athygli á því af embættinu að það kunni að hafa verið slakað á notkun smokka við kynmök eftir að öflug meðferð við HIV-sýkingu kom fram. Sóttvarnalæknir telur mikilvægt að vekja athygli á þessari þróun, einkum meðal þeirra sem teljast til áhættuhópa. Það sem af er ári hafa greinst jafn mörg tilfelli af sárasótt hér á landi og allt árið 2015. Er það mat sóttvarnalæknis að það staðfesti aukningu á sjúkdómnum á undan- förnum þremur árum. Árið 2014 greindust sautján til- felli af sárasótt og árið 2015 greind- ust 24 tilfelli. Af þeim sem greinast með sjúkdóminn eru 90% karl- menn en flestir þeirra sem sýktust voru karlar sem stunda kynlíf með öðrum körlum. Af þeim sem sýkt- ust voru flestir á aldrinum 30 til 39 ára. Á undanförnum þremur árum hefur einstaklingum sem greinst hafa með lekanda fjölgað jafnt og þétt. Á árinu 2014 greindust 38 einstaklingar, árið 2015 voru þeir 46 og það sem af er árinu 2016 hafa 68 greinst með lekanda. Flestir eru í aldurshópnum 20 til 29 ára og eru 77 prósent þeirra karl- menn. Smit tengist samkynhneigð í yfir 70 prósentum tilfella það sem af er árinu 2016. Enn sem komið er tengist lekandi hér á landi ekki sýklalyfjaónæmi en víða erlendis er það vaxandi vandamál. Mánaðarlegur fjöldi þeirra sem greinst hafa með klamydíusmit á þessu ári er svipaður og á árinu 2015. Vorið 2016 greindust óvenju margir ein- staklingar með HIV-sýkingu sem náði hámarki í apríl síðastliðnum. Það sem af er árinu 2016 hafa fleiri greinst með HIV-sýkingu en allt árið 2015. - shá Aukinn fjöldi greinist með kynsjúkdóma Það sem af er ári hafa greinst jafn mörg tilfelli af sárasótt hér á landi og allt árið 2015. Er það mat sóttvarnalæknis að það staðfesti aukningu á sjúkdómnum á undanförnum þremur árum. Lekandatilfellum fjölgar einnig jafnt og þétt. Fleiri greinast með kynsjúkdóma og virðist minni notkun smokksins vera hluta skýringarinnar. Fréttablaðið/GVa 1 0 . d e s e m B e r 2 0 1 6 l a U g a r d a g U r16 f r é t t i r ∙ f r é t t a B l a ð i ð 1 0 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 5 2 s _ P 1 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 1 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B A 1 -2 8 2 4 1 B A 1 -2 6 E 8 1 B A 1 -2 5 A C 1 B A 1 -2 4 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 5 2 s _ 9 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.