Fréttablaðið - 10.12.2016, Side 58
„InsectDog er ekki aðeins tilvalið
fyrir ofnæmisgjarna hunda með
fóðuróþol heldur einnig sniðug nýj
ung fyrir þá sem vilja fara ótroðn
ar slóðir með hundinn sinn með
sjálfbærni og umhverfissjónar
mið að leiðarljósi,“ segir Kristjana
Jónsdóttir, sölustjóri hjá Land
stólpa. Í fóðrið er notað hágæða
skordýraprótein.
„VeggieDog án korns er um
hverfisvænn, sjálfbær og heil
brigður valkostur fyrir fullvaxta
hunda en kartöflur og baunir eru
undirstaðan í fóðrinu,“ segir Krist
jana og bætir við að innihaldsefnin
séu vandlega valin með það fyrir
augum að virða náttúrulegar auð
lindir en tryggja um leið að hundar
fáu öll nauðsynleg næringarefni.
Kristjana segir hundaeigendur
mjög spennta fyrir þessum nýjung
um enda kalli margir eftir fóðri
sem sé umhverfisvænna.
Landstólpi flytur einnig inn
hefðbundið hunda og kattafóður
frá þýska gæðamerkinu Josera.
„Þetta er mjög breið lína, 18 teg
undir fyrir hunda og 8 fyrir ketti.
Fóðrið skiptist niður í 4 flokka –
Minilínu fyrir smáhunda, Daily
sem er alhliða lína, Special fyrir
sérstök tilfelli og Nature sem er
kornlaus. Þannig getur hver fund
ið fóður sem hentar dýrinu hans.“
Josera gæludýrafóðrið er til
sölu í BYKO um allt land, í Lands
tólpa á Selfossi og Egilsstöðum,
Fákasporti á Akureyri, Vélavali í
Varmahlíð, Dýralandsverslunum í
Reykjavík, Fjórum loppum, Dýra
læknastofu Eyrúnar á Egilsstöðum
og Multitask í Neskaupstað
Nánar á josera.is og á Facebook
undir Josera á Íslandi.
Elín
Albertsdóttir
elin@365.is
Josera er bæði með hunda- og kattafóður.
Kristjana er hundaræktandi og veit því hvað hún syngur þegar kemur að góðu fóðri.
FÓÐUR ÚR SKORDÝRUM
OG GRÆNMETI
Landstólpi kynnir Landstólpi, sem lengi hefur flutt inn þýska
gæðafóðrið Josera, býður nú upp á tvær spennandi nýjungar úr línunni
Green pet food. Annars vegar InsectDog og hinsvegar VeggieDog.
InsectDog úr skordýrapróteini og VeggieDog úr grænmeti.
Ólöf Loftsdóttir dýralæknir segir að dýrin megi ekki borða sama mat og mannfólkið um jólin.
Hundum og köttum hefur fjölg
að mikið á höfuðborgarsvæðinu á
undanförnum árum, sérstaklega
stórum hundum. Þeir þurfa mikla
hreyfingu og eftirlit allan dag
inn. Fæstir hundar geta verið einir
heima. Ólöf Loftsdóttir, dýralæknir
á Dýraspítalanum í Víðinesi, segir
að um jól og áramót sé að mörgu
að huga í sambandi við dýrahald.
„Mikilvægt er að passa mataræði
dýranna á hátíðum. Þau mega ekki
borða hangikjöt, svínahamborgar
hrygg eða annan slíkan mat. Jóla
matur fer illa í dýrin, enda eru
þau ekki vön því að borða reyktan
eða mikið unninn mat. Einnig þarf
fólk að passa að hafa ekki smákök
ur eða sælgæti á borðum. Vitað er
að súkkulaði fer mjög illa í hunda.
Dýrin stelast í skálarnar og fá síðan
í magann,“ segir hún.
„Ef fólk vill gera vel við dýrin
um jólin ætti að hafa nammið sem
ferskast. Kettir mega til dæmis fá
rækjur. Svo er allt í lagi að gefa dýr
unum sérstaka jólapoka úr dýrabúð
um,“ segir Ólöf og bendir á að mörg
dýr þurfi að koma á Dýraspítalann
um jólin vegna þess að þau hafi
borðað reyktan mat eða sætindi.
Þau fá í magann, jafnvel niður og
uppgang. Þegar þau veikjast missa
þau matarlystina og verða slöpp. Þá
hafi kettir komið í aðgerðir um jól
þar sem þeir hafi komist í krullu
bönd utan af pökkum sem festast í
meltingarveginum og þörmunum.
„Kettir mega alls ekki komast í slík
bönd,“ segir dýralæknirinn.
Ólöf segir að ekki sé æskilegt að
ungum börnum séu gefin dýr í jóla
gjöf. „Það er allt í lagi að fjölskyld
an taki sameiginlega ákvörðun um
að fá sér dýr í kringum jólin. Hins
vegar eru dýr ekki einhver pakki,
þetta er líf sem þarf að hugsa vel
um og bera virðingu fyrir. Svo þarf
fólk að velja sér hund sem hæfir
lífsstíl þess. Hundar þurfa mis
mikla hreyfingu. Leggjast þarf
í rannsóknarvinnu áður en þessi
ákvörðun er tekin,“ segir hún.
Ólöf brýnir fyrir fólki að hugsa
vel um dýrin um áramótin á meðan
sprengjur dynja úti við. Halda
köttum innandyra og gefa þeim
ró. Hundar þurfa mikla ást og
hlýju um áramót og má alls ekki
skilja þá eina eftir heima. Sum dýr
þurfa róandi en það hefur minnk
að á undan förnum árum þar sem
fólk gerir sér betur grein fyrir
umhyggjunni sem þau þurfa og er
meðvitaðra um líðan þeirra.
DÝRIN ÞURFA
UMHYGGJU
YFIR JÓL OG
ÁRAMÓT
Það krefst mikillar og ígrundaðrar umræðu á
heimilinu áður en fjölskyldan ákveður að fá sér
hund eða kött. Dýrin þurfa mikla umhyggju og
alúð. Hundar þurfa hreyfingu á hverjum degi.
Jólafríið gæti verið ágætt til að aðlagast nýjum
heimilismeðlim. Lifandi dýr er þó ekki jólagjöf.
JOSERA – einstakt fóður fyrir einstakan hund
JOSERA býður upp á fóður sem hentar vel fyrir alla hunda. Allar Super Premium
vörurnar eru án hveiti, soja, sykurs og erfðabreyttra efna. Að sjálfsögðu eru engin
litar-, bragð- og rotvarnarefni í fóðrinu okkar. Hundafóðrið okkar er þróað til þess að
fullnægja öllum þörfum hunda og fyrirbyggja helstu vandamál er við koma fóðrun.
Sérvalin hráefni, framleiðslutækni og stöðugar prófanir á rannsóknarstofu okkar
tryggja bestu mögulegu gæðin og auðmeltanleika í öllu hundafóðrinu okkar.
JOSERA á Íslandi
Kaupvangi 10
700 Egilsstaðir
Sími: 471-1901
Farsími: 895-2414
Netfang: josera@josera.is
11.990,-
TILBOÐ!
gegn 12 mánaða bindi
ngu.
-sparaðu 36.000,-
TRYGGÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á 365.IS
1 0 . D E S E M B E R 2 0 1 6 L A U G A R D A G U R4 F Ó L K ∙ K Y N N I N G A R B L A Ð ∙ X X X X X X X XF Ó L K ∙ K Y N I N G A R B L A Ð ∙ H E L G I N
1
0
-1
2
-2
0
1
6
0
4
:3
4
F
B
1
5
2
s
_
P
1
1
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
5
2
s
_
P
0
9
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
5
2
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
5
2
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
A
1
-7
7
2
4
1
B
A
1
-7
5
E
8
1
B
A
1
-7
4
A
C
1
B
A
1
-7
3
7
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
5
2
s
_
9
_
1
2
_
2
0
1
6
C
M
Y
K