Fréttablaðið - 10.12.2016, Page 66

Fréttablaðið - 10.12.2016, Page 66
| AtvinnA | 10. desember 2016 LAUGARDAGUR4 Arctic Fish og dótturfélög þess eru með silungs- og laxeldisstarfsemi í Tálknafirði, Dýrafirði, Önundarfirði og á Ísafirði. Fyrirtækið hóf starfsemi árið 2011 og hefur vaxið jafnt og þétt en í dag starfa um 20 manns við seiðaeldi, sjóeldi og stjórnun, allt að 20 við vinnslu eldisafurða og þá starfa um 10-20 manns við byggingarframkvæmdir á nýrri fullkomnri endurnýtingar seiðaeldisstöð á Tálknafirði. Seiðaeldisstöðin er mikilvægur grunnur að frekari uppbyggingaráformum félagsins á Vestfjörðum en Arctic Fish starfar eftir hinum virta alþjóðlega umhverfisstaðli ASC. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu félagsins www.arcticfish.is Umsóknir skal senda rafrænt með tölvupósti á Shiran Þórisson, Fjármálastjóra Arctic Fish, á nst@afish.is sem veitir einnig nánari upplýsingar um starfið. Umsóknum á að fylgja starfsferilskrá. Umsóknarfrestur er til og með 20. desember næstkomandi. UM ARCTIC FISH • Dagleg stýring á vinnslu með 12-20 starfsmönnum til að byrja með, en fer vaxandi • Hönnun á vinnsluferlum og þátttaka í hönnun á sláturferlum • Utanumhald á brigðabókhaldi • Gæðastjórnun sláturs- og vinnsluferils í samræmi við ASC staðal • Skipulagning á útskipunum á ferskum og frosnum eldisafurðum • Þátttaka í sölustarfi og samskipti við kaupendur á afurðum • Háskólamenntun eða reynsla sem nýtist í starfi • Stjórnunarkunnátta eða reynsla úr fiskvinnslu eða sjávarútvegi er nauðsynleg • Góð enskukunnátta • Hæfni í mannlegum samskiptum • Þekking á eða reynsla af gæða- kerfum og gæðastjórnun • Góð tölvukunnátta og hæfni í Rapid Fish eða öðrum sambæri legum birgðakerfum • Aðlögunarhæfni og vilji til þess að kynna sér eldisstarfsemi félagsins HELSTU VERKEFNI HÆFNISKRÖFURVINNSLUSTJÓRI – ARCTIC FISH Arctic Fish auglýsir eftir vinnslustjóra til að stýra vinnslu á eldisafurðum félagsins. Í vetur er áætlað að vinna eldissilung og innan tveggja ára mun hefjast vinnsla á laxi. Vinnsla fyrirtækisins er í húsnæði Íshússfélags Ísfirðin- ga á Ísafirði en framtíðará- form eru enn í mótun og vinnslustjóri mun taka þátt í því verkefni. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst SÉRFRÆÐINGUR Í FLÍSADEILD Hæfniskröfur - ÞEKKING Á ÍSLENSKUM FLÍSAMARKAÐI - YFIRBURÐAR ÞJÓNSTULUND. - REYNSLA Í TILBOÐSGERÐ OG EÐA LESTRI VERKLÝSINGA OG TEIKNINGA - SKIPULAGSHÆFILEIKAR OG STUNDVÍSI. - ALMENN TÖLVUKUNNÁTTA. SÖLU- OG ÞJÓNUSTU FULLTRÚI Hæfniskröfur - YFIRBURÐAR ÞJÓNSTULUND. - ALMENN ÞEKKING Á GÓLFEFNUM ER KOSTUR - VILJI TIL AÐ FARA FRAM ÚR VÆNTINGUM VIÐSKIPTAVINA. - SKIPULAGSHÆFILEIKAR OG STUNDVÍSI. - ALMENN TÖLVUKUNNÁTTA. LAGER- STARFSMAÐUR Hæfniskröfur - YFIRBURÐAR ÞJÓNSTULUND. - LÍKAMLEG GETA TIL AÐ BERA OG FLYTJA ÞUNGA VÖRU - SKIPULAGSHÆFILEIKAR OG STUNDVÍSI. - LYFTARAPRÓF ER KOSTUR - ÖKUSKÍRTEINI GERÐU KRÖFUR UMSÓKNIR ÓSKAST SENDAR Á AE@EGILLARNASON.IS EÐA Á EGILL ÁRNASON EHF, SUÐURLANDSBRAUT 20, 108 REYKJAVIK. 365 er framsækið fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtæki sem veitir lifandi og upplýsandi þjónustu við landsmenn, 365 daga ársins. 365 starfar á öllum sviðum fjölmiðlunar; sjónvarps- og útvarpsrekstri, blaðaútgáfu og vefmiðlun, auk þess að bjóða fjarskiptaþjónustu, bæði net og farsíma. Félagið á auk þessa Midi.is sem annast miðasölu á mannfagnaði og viðburði, svo sem á leiksýningar, tónleika, kvikmyndasýningar, íþróttaleiki og fleira. Hjá 365 starfa um 410 manns. 365 óskar eftir góðu fólki Yfirhönnuður fréttablaðsins Grafískur hönnuður óskast til að leiða hönnunardeild fréttablaðsins. Yfirhönnuður vinnur náið með ritstjórn fréttablaðsins og mótar útlit þess. Viðkomandi þarf að getað hafið störf sem fyrst. unnið er í dagvinnu. Hæfniskröfur: - Gott vald á InDesign, Illustrator og Photoshop. - Skipulagshæfileikar. - Geta til að vinna undir álagi. - Reynsla af dagblaða- eða tímaritahönnun er kostur. umsóknarfrestur er til 23. desember nk. Eingöngu er tekið við umsóknum á vef 365 miðla – www.365.is. frekari upplýsingar veitir sæmundur freyr Árnason, framleiðslustjóri fréttablaðsins, sfa@frettabladid.is. 1 0 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 5 2 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 8 2 K _ N Ý. p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 6 6 K _ N Ý. p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B A 1 -A D 7 4 1 B A 1 -A C 3 8 1 B A 1 -A A F C 1 B A 1 -A 9 C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 5 2 s _ 9 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.