Fréttablaðið - 10.12.2016, Side 68
| AtvinnA | 10. desember 2016 LAUGARDAGUR6
Atvinnutækifæri 50% starf
Verslun sem verslar með gæðarúm óskar eftir öflugum
starfsskrafti frá og með 2. janúar 2017.
Áhugasamir sendi umsókn á box@frett.is merkt
„RÚM 2017“ fyrir 20. desember nk.
Skrifstofa þjónustu og reksturs
Húsvörður stjórnsýsluHúsa
Skrifstofa þjónustu og reksturs leitar eftir einstaklingi í húsumsjónarteymi sem sinnir alhliða eftirliti með húsnæði Reykjavíkurborgar í Borgartúni
12-14, Höfða og Ráðhúsi Reykjavíkur.
Unnið er aðra vikuna frá kl. 8:00 til 16:00 og hina vikuna frá kl. 10:00 til 18:00. Auk þess munu húsverðir þurfa að sinna tilfallandi yfirvinnu vegna
viðburða í stjórnsýsluhúsum. Húsverðir fá afnot af farsíma og sinna útköllum sem kunna að koma upp, eftir að hefðbundnum vinnudegi líkur.
Skrifstofa þjónustu og reksturs hefur yfirumsjón með og annast samræmingu á þjónustu borgarinnar, sérstaklega rafrænni þjónustu og þjónustu
í framlínu borgarinnar. Skrifstofan ber ábyrgð á rekstri þjónustuvers, undir hana heyra skjalasafn Ráðhúss og Skjalaver á Höfðatorgi sem og
upplýsingatæknimál borgarinnar með tilheyrandi rekstri tölvubúnaðar, tæknilegu þróunarstarfi og hugbúnaðarþróun. Skrifstofan ber ennfremur
ábyrgð á rekstri Ráðhúss, Höfðatorgs, Höfða sem og mötuneyta Ráðhúss og Höfðatorgs.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags við Reykjavíkurborg.
Nánari upplýsingar veita Halldór Nikulás Lárusson, deildarstjóri þjónustudeildar í netfangi halldor.nikulas.larusson@reykjavik.is
Umsóknarfrestur er til og með 23. desember. Umsækjendur skulu sækja um á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/laus-storf.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Almenn húsumsjón, þar með talið eftirlit með hússtjórnarkerfum,
öryggiskerfum, aðgangshurðum o.fl.
• Eftirlit með stöðu lýsingar, hitastillingar og raftækja
• Fylgjast með öryggis- og brunakerfum
• Þjónusta við gesti og gangandi, starfsmenn og borgarfulltrúa
• Halda húsunum og umhverfi snyrtilegu
• Flutningur og uppsetning vinnustöðva, húsgagna og annað sem tilheyrir
• Undirbúningur og frágangur vegna ýmissa funda og atburða í
fundaherbergjum og sölum
• Húsvörður skal hafa eftirlit með vinnu utanaðkomandi iðnaðar-
manna í stjórnsýsluhúsum
• Önnur þau skyld verkefni sem teymisstjóri stjórnsýsluhúsa kallar eftir
Hæfniskröfur
• Iðnmenntun eða sambærileg menntun
• Góð almenn reynsla af húsvörslu
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Tölvukunnátta
• Þjónustulund
• Góð enskukunnátta er kostur
• Reynsla af notkun öryggis- og hússtjórnarkerfa æskileg
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir
borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem við búum í.
STARFSFÓLK ÓSKAST
Í AFGREIÐSLU
Fullt starf eða hlutastarf í boði.
Áhugasamir sæki um á netfangið
bjornsbakari@bjornsbakari.is merkt ATVINNA.
BIRTINGARÁÐGJAFAR
Á BETRI STOFU
Hefur þú góða þekkingu á markaðsfræðum?
Hefur þú menntun og reynslu af vinnu við nýmiðla og aðra miðla?
Við leitum að öflugu fólki til að vinna við framúrskarandi
birtingaráðgjöf; að skemmtilegum starfsfélögum með góðan skilning
á tölfræði, markahópagreiningu og þekkingu á helstu forritum þar
að lútandi. Hafðu samband sem fyrst því við göngum hratt frá málum.
Umsóknarfrestur til 6. janúar.
Netfangið er: atvinna@bestun.is
www.bestun.is
562 2700
101 reykjavík
bankastræti 9
Reykjanesbær óskar eftir að ráða sálfræðing
í 50% starfshlutfall á fræðslusvið bæjarsins.
Sálfræðingur starfar í þverfaglegu samstarfi við
kennsluráðgjafa, talmeinafræðinga, starfsfólk
skóla, velferðarþjónustu og aðra sérfræðinga.
Faglegt starfsumhverfi, þar sem lögð er áhersla
á vönduð vinnubrögð, klínískar leiðbeiningar og
að hagsmunir nemenda séu hafðir að leiðarljósi.
Starfssvið sálfræðings:
• Sálfræðilegar athuganir á börnum í leik- og
grunnskólum.
• Fræðsla til barna og fjölskyldna þeirra.
• Ráðgjöf við starfsfólk í skólum.
• Vinnur í þverfaglegu teymi skólaþjónustu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Sálfræðimenntun og réttindi til að starfa sem
sálfræðingur.
• Reynsla á sviði skólasálfræði og félags-
þjónustu er æskileg.
• Sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Lipurð í mannlegum samskiptum.
Umsóknarfrestur er til og með 27. des-
ember 2016.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Einar Trausti
Einarsson yfirsálfræðingur, einar.t.einarsson@
reykjanesbaer.is og Gyða M. Arnmundsdóttir
deildarstjóri skólaþjónustu, gyda.m.arnmunds-
dottir@reykjanesbaer.is. Sækja skal um starfið
á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is/
stjornkerfi/laus-storf.
SÁLFRÆÐINGUR ÓSKAST
The EFTA Surveillance Authority (ESA) monitors compliance with the Agreement on the European Eco no -
mic Area (EEA Agreement) in Iceland, Liechtenstein and Norway, enabling those States to participate in
the Internal Market of the European Union.
ESA is, like the European Commission, independent of the States and safeguards the rights of individuals
and undertakings under the EEA Agreement, ensuring free movement, fair competition and control of
state aid. ESA's work helps remove barriers to trade and open up new opportunities to over 500 million
Europeans, creating jobs and growth and adding to the international competitiveness of the States.
The Authority is based in Brussels, currently employs 70 staff members of 16 nationalities and uses
English as its sole working language. The Authority is led by a College consisting of three members, each
appointed for a period of four years by the three participating EFTA States.
Role Description
The Authority is looking to recruit an experienced
EU/EEA lawyer able to combine a solid
background in general EU/EEA internal market
law with specialist knowledge of competition law,
specifically in relation to investigations and
decisions in the fields covered by Articles 101
and 102 TFEU / Articles 53 and 54 EEA as well as
the relevant procedural frameworks. Experience
of, and a real enthusiasm for, litigation in the
Euro pean Courts are highly desirable.
This post will be located in the Legal & Executive
Affairs (LEA) department, reporting to the
Director of Legal and Executive Affairs. Within the
Authority, LEA is responsible for providing legal
advice and support with regard to policy
formulation, co-ordination and communication.
The Department in particular reviews all
decisions of the Authority and conducts litigation
before the EFTA Court and the Court of Justice of
the European Union.
For this post, day-to-day work will cover all as -
pects of EEA internal market law, where the suc-
cessful candidate will be involved in the legal
review, litigation and policy support roles common
to all the lawyers in the department, working in
close cooperation with the Communications team,
case-handlers in other departments of the
Authority and with Members of the College. At the
same time, the postholder will be expected to take
the leading role within the department when it
comes to providing procedural and substantive
advice in relation to competition investigations,
as well as defending in court any decisions adopt-
ed by the Authority in enforcing competition law.
Competition workload is likely to arise relatively
infrequently but be substantial when it does. By
virtue of the division of competence between the
Authority and the European Commission, the bulk
of this work concerns enforcement of the provi-
sions of the EEA Agreement in relation to abuse of
dominance (Art 102 TFEU, Art 54 EEA). Cartel
cases are not common and the Authority handles
hardly any merger cases.
The position presents a unique opportunity to
combine a busy litigation practice in front of the
European Courts spanning all areas of internal
market law with a challenging and crucial role in
the Authority’s competition enforcement acti -
vities. It should appeal in particular to eloquent,
dynamic and self-motivated lawyers who enjoy
analysing legal problems and embrace the
responsibility of conducting litigation while at the
same time being interested in policy formulation
and implementation at both national and
European level.
JOB REFERENCE 13/2016
Deadline for applications: 15 January 2017
Start date: May 2017 or earlier
Legal & Executive Affairs Officer
For full details of this position and
to apply please visit:
https://jobs.eftasurv.int
1
0
-1
2
-2
0
1
6
0
4
:3
4
F
B
1
5
2
s
_
P
0
8
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
5
2
s
_
P
0
8
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
5
2
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
5
2
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
A
1
-C
1
3
4
1
B
A
1
-B
F
F
8
1
B
A
1
-B
E
B
C
1
B
A
1
-B
D
8
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
1
5
2
s
_
9
_
1
2
_
2
0
1
6
C
M
Y
K