Fréttablaðið - 10.12.2016, Síða 71
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 10. desember 2016 9
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS)
vill ráða starfsfólk til að sinna slökkvi
starfi og sjúkraflutningum. Bæði er um
framtíðar störf að ræða og sumarstörf
fyrir sumarið 2017. Framtíðar starfs menn
munu fá nauðsynlega menntun og
þjálfun til að geta sinnt bæði slökkvistarfi
og sjúkra flutningum hjá SHS en sumar
starfs menn þurfa að hafa starfs réttindi
sem sjúkra flutninga menn. Allir starfs
menn verða að vera reiðubúnir að vinna
vaktavinnu.
Við erum að leita að einstaklingum sem
vilja láta gott af sér leiða og hafa áhuga
á að tilheyra öflugu liði sem hefur það
hlutverk að sinna útkallsþjónustu á höfuð
borgar svæðinu. Við viljum gjarnan sjá
fleiri konur í liðinu og æskilegt er að um
sækjendur séu ekki eldri en 28 ára vegna
kröfu um eðlilega endurnýjun í liðinu.
Kynningarfundur verður haldinn fyrir
um sækjendur í slökkvi stöðinni í Hafnar
firði þann 6. janúar kl. 17:00 og hlaupa
próf (æfingapróf) fara fram í Kapla krika
17. desember og 7., 14. og 21. janúar.
Nánari upplýsingar um hæfniskröfur og
umsóknarferlið í heild sinni má finna á
heimasíðu SHS.
SLÖKKVILIÐIÐ LEITAR
AÐ LIÐSAUKA
VILTU TAKA ÞÁTT?
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
Skógarhlíð 14 / S: 528-3000
www.shs.is
www.hagvangur.is
Sterk tengsl
í íslensku atvinnulífi
Laus er staða sjúkraliða á Eir
hjúkrunarheimili.
Starfshlutfall samkomulag en aðallega er um að ræða
morgun- og kvöldvaktir. Helgarvaktir samkomulag.
Upplýsingar veita Einar Björnsson deildarstjóri og
Edda Björk Arnardóttir mannauðsstjóri í síma 522
5700.
Umsóknir má einnig senda rafrænt á edda@eir.is,
auðkenndar með: Sjúkraliði2N
Eir hjúkrunarheimili
Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík
Sími 522 5700
Aðalbókari – Radisson Blu 1919 hótel
Radisson Blu 1919 hótel óskar eftir að ráða til sín aðalbókara.
Radisson Blu 1919 Hótel er 4 stjörnu hótel, búið öllum helstu þægindum Í hjarta miðbæ Reykjavíkur. 1919 Hótel er
nútímatímalegt hótel byggt á sígildum hefðum þar sem gæði, þjónusta og yfirburðir á öllum sviðum eru í fyrirrúmi.
Radisson Blu 1919 Hótel er hluti af Carlson Rezidor Hotel Group sem rekur hátt í 1,300 hótel um allan heim.
Helstu verkefni:
Umsjón, eftirlit og ábyrgð á bókhaldi 1919 hótels
Umsjón með bókhaldskerfi Navision
Uppgjör, afstemmingar, áætlana og skýrslugerð
Innra eftirlit
Önnur tilfallandi störf
Hæfniskröfur:
Menntun / starfsreynsla sem nýtist í starfi, s.s. á sviði
viðskipta eða rekstrar
Frumkvæði, sjálfstraust og öguð vinnubrögð
Góð bókhalds og Excel-kunnátta er skilyrði
Góð þekking á Navision er skilyrði.
Góðir samskiptahæfileikar
Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti
Umsóknarfrestur er til og með 4. mars nk .Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt ferilskrá inn á ensku á netfangið
sigridur.valdimarsdottir@radissonblu.com
Radisson Blu 1919 hótel
óskar eftir að ráða tvo starfsmenn
í 50% starf í gestamóttöku á næturvaktir
Unnið er í viku og vika frí á vöktum:
Sunnudaga - fimmtudaga frá 00:00 – 06:00
og föstudaga - laugardaga frá 02:00 – 08:00
Hæfniskröfur:
• Geta unnið undir álagi/skipulagður
• Sýna sjálfstæð vinnubrögð
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Mjög góð færni í íslensku og ensku, bæði í tali og riti.
Umsóknarfrestur er til og með 19. desember nk.
Umsóknir skal senda á netfangið Solveig.gudmundsdottir@radissonblu.com.
Ef nánari upplýsinga er óskað vinsamlegast hafið sambandið við Sólveigu J. Guðmundsdóttur í síma 599-1011 eða skiljið eftir
skilaboð hjá gestamóttöku í síma 599 1000.
1
0
-1
2
-2
0
1
6
0
4
:3
4
F
B
1
5
2
s
_
P
0
8
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
5
2
s
_
P
0
8
2
K
_
N
Ý.p
1
.p
d
f
F
B
1
5
2
s
_
P
0
6
6
K
_
N
Ý.p
1
.p
d
f
F
B
1
5
2
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
A
1
-A
D
7
4
1
B
A
1
-A
C
3
8
1
B
A
1
-A
A
F
C
1
B
A
1
-A
9
C
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
5
2
s
_
9
_
1
2
_
2
0
1
6
C
M
Y
K