Fréttablaðið - 10.12.2016, Síða 71

Fréttablaðið - 10.12.2016, Síða 71
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 10. desember 2016 9 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) vill ráða starfsfólk til að sinna slökkvi­ starfi og sjúkraflutningum. Bæði er um framtíðar störf að ræða og sumarstörf fyrir sumarið 2017. Framtíðar starfs menn munu fá nauðsynlega menntun og þjálfun til að geta sinnt bæði slökkvistarfi og sjúkra flutningum hjá SHS en sumar ­ starfs menn þurfa að hafa starfs réttindi sem sjúkra flutninga menn. Allir starfs­ menn verða að vera reiðubúnir að vinna vaktavinnu. Við erum að leita að einstaklingum sem vilja láta gott af sér leiða og hafa áhuga á að tilheyra öflugu liði sem hefur það hlutverk að sinna útkallsþjónustu á höfuð­ borgar svæðinu. Við viljum gjarnan sjá fleiri konur í liðinu og æskilegt er að um­ sækjendur séu ekki eldri en 28 ára vegna kröfu um eðlilega endurnýjun í liðinu. Kynningarfundur verður haldinn fyrir um sækjendur í slökkvi stöðinni í Hafnar­ firði þann 6. janúar kl. 17:00 og hlaupa­ próf (æfingapróf) fara fram í Kapla krika 17. desember og 7., 14. og 21. janúar. Nánari upplýsingar um hæfniskröfur og umsóknarferlið í heild sinni má finna á heimasíðu SHS. SLÖKKVILIÐIÐ LEITAR AÐ LIÐSAUKA VILTU TAKA ÞÁTT? Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins Skógarhlíð 14 / S: 528-3000 www.shs.is www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi Laus er staða sjúkraliða á Eir hjúkrunarheimili. Starfshlutfall samkomulag en aðallega er um að ræða morgun- og kvöldvaktir. Helgarvaktir samkomulag. Upplýsingar veita Einar Björnsson deildarstjóri og Edda Björk Arnardóttir mannauðsstjóri í síma 522 5700. Umsóknir má einnig senda rafrænt á edda@eir.is, auðkenndar með: Sjúkraliði2N Eir hjúkrunarheimili Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík Sími 522 5700 Aðalbókari – Radisson Blu 1919 hótel Radisson Blu 1919 hótel óskar eftir að ráða til sín aðalbókara. Radisson Blu 1919 Hótel er 4 stjörnu hótel, búið öllum helstu þægindum Í hjarta miðbæ Reykjavíkur. 1919 Hótel er nútímatímalegt hótel byggt á sígildum hefðum þar sem gæði, þjónusta og yfirburðir á öllum sviðum eru í fyrirrúmi. Radisson Blu 1919 Hótel er hluti af Carlson Rezidor Hotel Group sem rekur hátt í 1,300 hótel um allan heim. Helstu verkefni:  Umsjón, eftirlit og ábyrgð á bókhaldi 1919 hótels  Umsjón með bókhaldskerfi Navision  Uppgjör, afstemmingar, áætlana og skýrslugerð  Innra eftirlit  Önnur tilfallandi störf Hæfniskröfur:  Menntun / starfsreynsla sem nýtist í starfi, s.s. á sviði viðskipta eða rekstrar  Frumkvæði, sjálfstraust og öguð vinnubrögð  Góð bókhalds og Excel-kunnátta er skilyrði  Góð þekking á Navision er skilyrði.  Góðir samskiptahæfileikar  Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti Umsóknarfrestur er til og með 4. mars nk .Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt ferilskrá inn á ensku á netfangið sigridur.valdimarsdottir@radissonblu.com Radisson Blu 1919 hótel óskar eftir að ráða tvo starfsmenn í 50% starf í gestamóttöku á næturvaktir Unnið er í viku og vika frí á vöktum: Sunnudaga - fimmtudaga frá 00:00 – 06:00 og föstudaga - laugardaga frá 02:00 – 08:00 Hæfniskröfur: • Geta unnið undir álagi/skipulagður • Sýna sjálfstæð vinnubrögð • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Mjög góð færni í íslensku og ensku, bæði í tali og riti. Umsóknarfrestur er til og með 19. desember nk. Umsóknir skal senda á netfangið Solveig.gudmundsdottir@radissonblu.com. Ef nánari upplýsinga er óskað vinsamlegast hafið sambandið við Sólveigu J. Guðmundsdóttur í síma 599-1011 eða skiljið eftir skilaboð hjá gestamóttöku í síma 599 1000. 1 0 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 5 2 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 8 2 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 6 6 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B A 1 -A D 7 4 1 B A 1 -A C 3 8 1 B A 1 -A A F C 1 B A 1 -A 9 C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 5 2 s _ 9 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.