Fréttablaðið - 10.12.2016, Blaðsíða 72
Velferðarsvið
Deildarstjóri á nýtt heimili fyrir fatlað fólk
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir deildarstjóra á nýtt heimili 5 einstaklinga með fötlun.
Starfshlutfallið 100% starf í vaktavinnu og viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Birgir Freyr Birgisson í síma 8214600 og tölvupósti birgir.freyr.birgisson@reykjavik.is
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags.
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is
Umsóknarfrestur er til 21. desember n.k
Helstu verkefni og ábyrgð
• Ábyrgð á faglegu starfi í samvinnu við forstöðumann.
• Gerir einstaklingsáætlanir í samvinnu við íbúa, starfsmenn
og forstöðumann.
• Einstaklingsmiðaður persónulegur stuðningur við íbúa í
þeirra daglega lífi, jafnt innan sem utan heimilis.
• Tekur þátt í að þjálfa starfsfólk skv. faglegum áherslum
• Velferðarsviðs þannig að starfsfólk veiti sérhæfða
þjónustu.
• Tekur þátt í að þróa verkferla fyrir starfsfólk og skiptingu
verkefna á milli þeirra.
• Stuðlar að góðum samskiptum við aðstandendur íbúa.
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði heilbrigðis-, mennta-
eða félagsvísinda
• Reynsla af starfsmannahaldi æskilegt
• Gerð er krafa um haldgóða reynslu af starfi með
fötluðu fólki
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum, ábyrgðarkennd
og frumkvæði
• Hæfni til að takast á við krefjandi vinnuumhverfi/verkefni
• Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og
reglur Reykjavíkurborgar
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir
borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem við búum í.
Starfsfólk
óskast!
Við leitum að einstaklingum sem:
• hafa framúrskarandi þjónustulund
• eru stundvísir, reglusamir og geta unnið
undir álagi
• hafa góða færni í mannlegum samskiptum
• hafa náð 18 ára aldri
Reynsla af þjónustustörfum er mikill kostur.
Áhugasamir sendi umsókn, mynd og ferilskrá
á 10-11.is/starfsumsokn.
Við auglýsum eftir hressu
og skemmtilegu starfsfólki
í bæði hlutastörf og full störf.
#CenterHotels #BorgarGisting #IHjartaBorgarinnar
www.centerhotels.is
Starfssvið:
• Sala og umsjón með einstaklingsbókunum
• Samskipti við endursöluaðila
• Yfirsýn yfir bókanir fyrirtækisins
• Vinna að því að ná markmiðum fyrirtækisins
Hæfniskröfur:
• Reynsla af sölu og bókunarmálum hótela
• Góð íslensku- og enskukunnátta.
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Góð samskiptafærni
• Almenn tölvukunnátta
Umsóknir óskast sendar á jobs@centerhotels.is
merkt "Söludeild" fyrir 15.desember 2016.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.
CenterHotels er fjölskyldurekin hótelkeðja sem samanstendur
af sex fyrsta flokks hótelum í miðborg Reykjavíkur. CenterHotels
leggur áherslu á góða þjónustu og leitar því að starfsfólki sem
hefur ríka þjónustulund og metnað til að standa sig í starfi.
CenterHotels óskar eftir að ráða reynslumikinn starfsmann
í sölu- og bókunardeild.
SÖLU- &
BÓKUNARDEILD
Umsóknir berist fyrir 23. desember n.k.
og sendast til atvinna@husa.is
Leitum að sterkum leiðtoga í
krefjandi stjórnunarstarf
Ábyrgðarsvið
• Rekstur og stjórnun verslunar
• Að framfylgja stefnu fyrirtækisins
• Ráðgjöf, þjónusta og sala til viðskiptavina
• Tilboðsgerð
Hæfniskröfur
• Þjónustulund, áhugi og metnaður
• Reynsla af rekstri og stjórnun
• Reynsla af verslun og þjónustu æskileg
• Frumkvæði í starfi og skipulögð vinnubrögð
• Menntun sem nýtist í starfi
Í boði er
• Krefjandi stjórnunarstarf hjá góðu fyrirtæki
• Gott og öruggt starfsumhverfi
• Góður starfsandi
• Rekstrarstjóri tilheyrir hópi
lykilstjórnenda fyrirtækisins
LEITUM AÐ ÖFLUGUM
REKSTRARSTJÓRA Á REYÐARFIRÐI
Metnaður
Þjónustulund
Sérþekking
Húsasmiðjan leggur metnað sinn í
að veita fyrsta flokks þjónustu og
hafa gott aðgengi að vörum sínum
og starfsfólki. Það sem einkennir
starfsmenn Húsasmiðjunnar eru
eftirfarandi gildi:
Byggjum á betra verði
1
0
-1
2
-2
0
1
6
0
4
:3
4
F
B
1
5
2
s
_
P
0
8
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
5
2
s
_
P
0
8
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
5
2
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
5
2
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
A
1
-A
8
8
4
1
B
A
1
-A
7
4
8
1
B
A
1
-A
6
0
C
1
B
A
1
-A
4
D
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
5
2
s
_
9
_
1
2
_
2
0
1
6
C
M
Y
K