Fréttablaðið - 10.12.2016, Síða 73

Fréttablaðið - 10.12.2016, Síða 73
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 10. desember 2016 11 Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. LANDSPÍTALI ... VERTU MEÐ! Laust er til umsóknar fullt starf læknis í starfsnámi við augnlækningar í 6-24 mánaða eða eftir samkomulagi. Starfið hentar vel þeim sem áhuga hafa á sérfræðinámi í augnlækn- ingum og vilja kynna sér hvort augnlækningar komi til greina sem framtíðarstarf. Einnig fyrir verðandi heilsugæslulækna sem vilja afla sér viðbótarþekkingar í augnsjúkdómafræðum. Hlutastarf kemur til greina fyrir lækna í sérnámi í heilsugæslu, tauga- eða bráðalækningum sem vilja kynna sér augnlækningar í tengslum við sérnám í þessum greinum. NÁMSSTAÐA DEILDARLÆKNIS Augnlækningar Foreldrar meðganga barn - FMB-teymið Heilbrigðisstarfsmaður: Félagsráðgjafi, hjúkrunarfræðingur, sálfræð- ingur eða iðjuþjálfi óskast til starfa í FMB teymið við göngudeild geðsviðs. Starfsmenn teymisins veita meðferð sem byggir á tengslaeflandi vinnu með ungbörnum og foreldrum. Meðferðin byggir á fjölskyldumiðaðri nálgun þar sem barn og foreldri þess er í forgrunni til viðbótar við hefðbundna þjónustu göngudeildar geðsviðs við foreldra með geðrænan vanda. FMB er samhent teymi sem nýtur reglulegrar handleiðslu og tækifæri eru til starfsþróunar. HEILBRIGÐISSTARFSMAÐUR Göngudeild geðsviðs Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í fæðingarlækningum í fæðingar- teymi kvenna- og barnasviðs Landspítala. Starfshlutfall er 100%. Í fæðingarteyminu er lögð áhersla á þverfaglega samvinnu til að tryggja öryggi mæðra og barna. Starf sérfræðilæknis í fæðingarteymi LSH felur í sér vinnu við fæðingarþjónustu, þ.m.t. göngudeild vegna áhættu mæðra- verndar og vinna við fæðingar. Þátttaka er í vöktum og bakvöktum fæð inga- og kvenlækninga. Þátttaka í kennslu og vísindavinnu sem og önnur sérverkefni, umsjónarstörf eða eftirlitsverkefni eru í samráði við yfirlækni. SÉRFRÆÐILÆKNIR Fæðingarteymi Við sækjumst eftir sjúkraliða sem hefur ánægju af samstarfi við aldraða. Ef þú ert lífsglaður og metnaðarfullur sjúkraliði þá viljum við fá þig í vinnu. Starfið felur í sér umsjón með deild að næturlagi. Starfshlutfall er samkomulag og æskilegt er að viðkomandi geti hafið starf sem fyrst. Á deildinni starfa um 30 manns í þverfaglegu teymi. Þar ríkir góður starfsandi sem einkennist af vinnugleði, metnaði, skipulagi og sveigjan- leika. Vaktabyrðin er hófleg og því óhætt að segja að starfs umhverfið sé fjölskylduvænt. Í boði er skemmtilegt starf fyrir þann sem vill taka þátt í hvetjandi starfi þar sem stefnan er að útskrifa skjólstæðinga heim eftir mánaðar endurhæfingu. SJÚKRALIÐI Útskriftardeild aldraðra Við leitum eftir tveim hjúkrunarfræðingum til starfa í Rjóðri sem staðsett er á lóð LSH í Kópavogi. Starfshlutfall er 60-100%, unnið er í vaktavinnu. Rjóðrið er hvíldar- og endurhæfingarheimili fyrir langveik börn. Þar starfa tæplega 30 manns. Starfsemi Rjóðurs gefur börnum með ólæknandi sjúkdóma möguleika á að dvelja reglulega í öruggu umhverfi þar sem þau njóta umönnunar hjúkrunarmenntaðs fagfólks. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR Rjóður Leitað er eftir faglega sterkum ljósmæðrum til starfa á meðgöngu- og sængurlegudeild sem hafa áhuga á að taka þátt í faglegri uppbygginu á deildinni. Um er að ræða tvö störf, framtíðarstarf (80%) ásamt afleys ingarstarfi (60-80%) til hausts 2017. Deildin sinnir konum eftir fæðingu í sængurlegu og þeim sem þurfa innlögn og náið eftirlit á meðgöngu, við missi á meðgöngu við 12-22 vikur og þegar frávik eru í sængurlegu. Veitt er fagleg umönnun með fjölskylduhjúkrun að leiðarljósi. Deildin hefur verið endurnýjuð mikið á undanförnum árum og aðstaða fyrir skjólstæðinga verið bætt. LJÓSMÆÐUR Meðgöngu- og sængurlegudeild NÁNARI UPPLÝSINGAR Á HEIMASÍÐU LANDSPÍTALA; WWW.LANDSPITALI.IS/MANNAUDUR OG STARFATORGI; WWW.STARFATORG.IS 1 0 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 5 2 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B A 1 -9 9 B 4 1 B A 1 -9 8 7 8 1 B A 1 -9 7 3 C 1 B A 1 -9 6 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 5 2 s _ 9 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.