Fréttablaðið - 10.12.2016, Síða 81

Fréttablaðið - 10.12.2016, Síða 81
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 10. desember 2016 19 Deildarstjóri fræðslu- frístunda- og menningarmála Fjallabyggð óskar eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan einstakling til starfa. Megin viðfangsefnið er fræðslu- frístunda- og menningarmál, stefnumörkun í kynningar- og markaðsmálum, upplýsinga- og almannatengslum sem og á sviði ferða- og atvinnumála. Leitað er að einstaklingi með háskólamenntun sem nýtist í starfi. Reynsla og góð kunnátta í stjórnsýslulegri meðferð mála er æskileg. Lögð er áhersla á að viðkomandi búi yfir þekkingu og hæfni í stefnumótun og þróun, fjármálum og áætlanagerð, stjórnun starfsmanna og umsjón með verkefnum. Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði, leiðtogahæfileikar og hæfni í mannlegum samskiptum eru nauðsynlegir kostir. Næsti yfirmaður deildarstjóra er bæjarstjóri. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 100%. Umsóknir skulu hafa borist bæjarskrifstofum Fjallabyggðar að Gránugötu 24, Siglufirði 580, eigi síðar en sunnudaginn 18. desember 2016. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningar- bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfi. Frekari upplýsingar um starfið veitir Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri, netfang; gunnarb@fjallabyggd.is eða Ólafur Þór Ólafsson, deildarstjóri stjórnsýslu- og fjármála, netfang; olafur@fjallabyggd.is sími 464 -9100. PÓSTURINN ÓSKAR EFTIR DREIFINGARSTJÓRA Pósturinn leitar eftir dreifingarstjóra til að sjá um rekstur á einni af dreifingarstöðvum fyrirtækisins á höfuðborgarsvæðinu. Helstu verkefni Menntunar- og hæfniskröfur Daglegur rekstur stöðvarinnar Starfsmannamál & áætlanagerð Skipulag og breytingar vinnsluferla Háskólamenntun sem nýtist í starfi æskileg Framúrskarandi samskiptahæfileikar Góð tölvukunnátta skilyrði sem og excel kunnátta Góð enskukunnátta, önnur tungumál kostur Sjálfstæð og öguð vinnubrögð Umsóknarfrestur er til 15. desember 2016 Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Karl í síma 5801000 eða í netfanginu gudmundurk@postur.is Hægt er að sækja um starfið á umsóknarvef Póstsins umsokn.postur.is S TA R F S S T Ö Ð : R E Y K J AV Í K U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 1 7. D E S E M B E R , 2 0 1 6 V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Nú vantar okkur fleiri til að vera hluti af góðu ferðalagi með okkur. K E R F I S S T J Ó R I A T M K E R F A Helstu verkefni eru rekstur og eftirlit með Unix/Linux kerfum, netkerfum og geymslu- lausnum. Uppsetning og viðhald tölvubúnaðar svo og þjónusta við notendur. Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar sem sjálfstæði og skipulagshæfi leikar fá að njóta sín í öflugu teymi sem þróar og rekur hugbúnað fyrir flugumferðarstjórn. Unnið er á dagvöktum og bakvöktum. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Hæfniskröfur: • Menntun í kerfisfræði, tölvunarfræði eða sambærilegu • Reynsla af Unix/Linux stýrikerfum er kostur • Þekking á sjálfvirkum verkfærum, s.s. Nagios, Chef og Puppet, er kostur • Reynsla af rekstri netkerfa og geymslulausna er kostur Umsækjendur þurfa að standast bakgrunnsskoðun ríkislögreglustjóra vegna aðgangs að haftasvæði flugverndar. Upplýsingar um starfið veitir Arnar Þórarinsson rekstrarstjóri ATM deildar, netfang arnar.thorarinsson@isavia.is. Isavia hlaut gullmerki PwC fyrir launajafnrétti í jafnlaunaúttekt PwC 2015 og 2016. Við erum stolt af þeirri niðurstöðu og er hún í takt við jafnréttisáætlun félagsins sem hefur það að markmiði að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls án þess að kynbundin mismunun eigi sér stað. Sif er flugumferðarstjóri í flugturninum á Keflavíkurflugvelli. Hún er hluti af góðu ferðalagi. Er verið að leita að þér? RÁÐUM EHF • Vegmúla 2, 108 Reykjavík • Sími 519 6770 • radum@radum.is 1 0 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 5 2 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B A 1 -A 8 8 4 1 B A 1 -A 7 4 8 1 B A 1 -A 6 0 C 1 B A 1 -A 4 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 5 2 s _ 9 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.