Fréttablaðið - 10.12.2016, Page 84

Fréttablaðið - 10.12.2016, Page 84
| AtvinnA | 10. desember 2016 LAUGARDAGUR22 Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Framboðsfrestur til trúnaðarráðs Eflingar-stéttarfélags Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags auglýsir fram- boðsfrest vegna kosningar trúnaðarráðs félagsins fyrir tímabilið 1. janúar 2017 til 31.12.2018. Kosið er listakosningu. Á hverjum frambornum lista skulu vera tillögur um 115 trúnaðarráðsmenn til tveggja ára samkvæmt 15. gr. laga félagsins. Listi uppstillingarnefndar, stjórnar og trúnaðarráðs liggur frammi á skrifstofu félagsins frá og með má- nudeginum 12. desember 2016. Öðrum listum ber að skila á skrifstofu félagsins fyrir kl. 12.00 á hádegi mánudaginn 19. desember 2016. Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2016/2017 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 641, 8. júlí 2016 Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir: Vesturbyggð (Patreksfjörður) Kaldrananeshrepp (Drangsnes) Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunar- reglna í neðanskráðum byggðalögum sbr. auglýsingu nr. 1081/2016 í Stjórnartíðindum. Sveitarfélagið Ölfus (Þorlákshöfn) Sveitarfélagið Garður Vesturbyggð (Brjánslækur, Bíldudalur) Sveitarfélagið Skagaströnd Fjallabyggð (Siglufjörður, Ólafsfjörður) Langanesbyggð (Þórshöfn, Bakkafjörður) Umsóknum skal skilað til Fiskistofu ásamt samningi við vinnsluaðila, á eyðublöðum sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar (fiskistofa.is), og þar eru ofangreindar reglur einnig aðgengilegar. Umsóknarfrestur er til og með 28. desember 2016. Fiskistofa, 9. desember 2016. Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns Hér með tilkynnist um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns: Yfirfærsla á vátryggingastofni frá Chubb Insurance Company of Europe SE til ACE European Group Limited. Vátryggingatakar og vátryggðir geta skilað skriflegum athuga- semdum til Fjármálaeftirlitsins vegna fyrirhugaðrar yfirfærslu innan eins mánaðar frá birtingu þessarar tilkynningar. Fjármálaeftirlitið veitir nánari upplýsingar ef óskað er. ÚTBOÐ 585 5500 HAFNARFJARÐARBÆR RÁÐHÚS HAFNARFJARÐAR Hafnar arðarbær óskar eftir tilboðum í jarðvinnu vegna byggingar nýs hjúkrunarheimilis við Sólvang. Verkefnið felur í sér uppgröft á lausum jarðvegi, losun á klöpp ásamt brottakstri, upprif á byggingarefnum sem fyrir eru, breytingar á lögnum og varnargirðingu umhverfis vinnusvæðið. Helstu magntölur Uppgröftur á lausum jarðvegi 500 m3 Losun á klöpp 4.000 m3 Girðingar 300 m Útboðsgögn eru seld í Þjónustuveri Hafnarfjarðar- bæjar, Strandgötu 6, verð kr. 5.000.- Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 3. janúar 2017, kl. 11:00. Verklok eru 10. mars 2017 Nánar á hafnar ordur.is Velferðarsvið Tilkynning varðandi greiðslu húsnæðisbóta og sérstaks húsnæðisstuðnings Þann 1. janúar 2017 taka gildi lög nr. 75/2016 um húsnæðis­ bætur og falla þá úr gildi lög nr. 138/1997 um húsaleigu­ bætur. Reykjavíkurborg hefur annast afgreiðslu húsaleigu­ bóta til einstaklinga með lögheimili í Reykjavík en frá 1. janúar 2017 munu umsóknir um húsaleigubætur falla úr gildi og mun Vinnumálastofnun annast afgreiðslu húsnæðis­ bóta frá þeim tíma. Umsókn um húsnæðisbætur ber því að beina til Vinnumálastofnunar til þess að geta átt rétt á greiðslu húsnæðisbóta frá 1. janúar 2017. Vakin er athygli á að umsóknarferli varðandi húsnæðisbætur hjá Vinnumála­ stofnum er rafrænt. Frekari upplýsingar varðandi húsnæðisbætur má nálgast á heimasíðunni www.husbot.is og hjá Vinnumálastofnun. Nýjar reglur um sérstakan húsnæðisstuðning koma í stað reglna um sérstakar húsaleigubætur Einnig er vakin athygli á því að þann 1. janúar 2017 munu ákvæði sem lúta að sérstökum húsaleigubótum í reglum um félagslegt leiguhúsnæði og sérstakar húsaleigubætur í Reykjavík falla úr gildi og í stað þeirra munu reglur Reykjavíkurborgar um sérstakan húsnæðisstuðning taka gildi. Samþykktar umsóknir um sérstakar húsaleigubætur munu halda gildi sínu tímabundið og greiðsla mun fara fram á grundvelli nýrra reglna. Á árinu 2017 mun velferðarsvið Reykjavíkurborgar boða umsækjendur sem eiga samþykkta umsókn um sérstakar húsaleigubætur í viðtal. Leggja skal þar fram umsókn um sérstakan húsnæðisstuðning sam­ kvæmt nýjum reglum og kannað verður hvort umsóknin uppfylli skilyrði reglna um sérstakan húsnæðisstuðning. Eitt af skilyrðunum er að réttur umsækjanda til húsnæðis­ bóta hafi verið staðreyndur hjá Vinnumálastofnun. Reglur Reykjavíkurborgar um sérstakan húsnæðisstuðning eru aðgengilegar á heimasíðu Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar eru veittar hjá þjónustumiðstöðvum Reykjavíkurborgar.                                                                   ­       ­   €   ‚ƒ „…‚†‡           ˆ  ‰Š       Š‹  ­­     Œ Ž ‘ Š’“‚‚ „……”­  •••  Skrifstofa Alþingis auglýsir eftir deildarstjóra upplýsinga- og rannsóknaþjónustu. Sjá nánari á starfatorg.is. GRINDAVÍKURBÆR GRINDAVÍKURBÆR Atvinna Starfsmaður í þjónustumiðstöð Grindavíkurbær óskar eftir að ráða starfsmann í þjónustumiðstöð bæjarins. Leitað er að metnaðarfullum og traustum einstaklingi, sem hefur áhuga á fjölbreyttum verkefnum. Um 50% starf er að ræða. Verksvið og ábyrgð • Minniháttar viðhaldi á smávélum. • Minniháttar viðhald á bílum þjónustumiðstöðvar. t.d. olíuskipti o.fl. • Minniháttar viðhald á vatns- og fráveitu. • Ýmis viðhaldsvinna innan stofnana bæjarins. • Önnur tilfallandi störf í þjónustumiðstöð, m.a. afleysingar á þjónustubifreið, viðhald á opnum svæðum, snjómokstur o.fl. Hæfniskröfur • Starfsreynsla frá sambærilegum verkefnum sem nýst getur í starfi. • Þekking og reynsla af því að vinna með vélar og að viðhalda þeim. • Góð almenn tölvukunnátta. • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Bílpróf og vinnuvélaréttindi. • Meirapróf/fólksflutninga 10 farþega eða gamla ökuskírteinið - ökuskírteini sem voru í gildi 1. mars 1988 • Rík þjónustulund við íbúa bæjarins. • Lipurð í mannlegum samskiptum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Suðurnesja. Umsækjandi þarf að vera reiðubúinn að ganga bakvaktir skv. bakvaktarkerfi þjónustumiðstöðvar. Umsækjandi þarf að vera með hreint sakavottorð og skila því inn þegar þess er óskað. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um starfið. Umsóknareyðublöð fyrir starfið má nálgast á heimasíðu Grindavíkurbæjar – www.grindavik.is/atvinna Senda skal umsóknir til Sigmars B. Árnasonar byggingafull- trúa á bygg@grindavik.is, skila í afgreiðslu Grindavíkurbæjar Víkurbraut 62, eða senda á póstfangið: Grindavíkurbær „Starfsmaður í þjónustumiðstöð” Víkurbraut 62 240 Grindavík Umsóknarfrestur er til og með 26. desember nk. Nánari upplýsingar veitir byggingafulltrúi í síma 420 1109. 1 0 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 5 2 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B A 1 -C 1 3 4 1 B A 1 -B F F 8 1 B A 1 -B E B C 1 B A 1 -B D 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 5 2 s _ 9 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.