Fréttablaðið - 10.12.2016, Blaðsíða 100

Fréttablaðið - 10.12.2016, Blaðsíða 100
„Marigot hefur um árabil unnið að rannsóknum með vísinda­ mönnum á heilnæmi kalkþörunga og niðurstöðurnar gefa til kynna að neysla þeirra eigi sinn þátt í að styrkja bein og liði og örvi einn­ ig og bæti meltingu,“ segir Einar Sveinn Ólafsson, framkvæmda­ stjóri Íslenska kalþörungafélags­ ins. Hann bendir á að Marigot sé eitt helsta frumkvöðlafyrirtæki heims á sviði þróunar á fæðubótar­ efnum úr kalkþörungum fyrir holl­ ustu­ og heilsumatvæli fyrir menn og dýr, og þá aðallega kýr. Acidbuf og Aquamin Bætiefni Marigot fyrir landbúnað eru merkt vörumerkinu Acidbuf en afurðir til manneldis eru merkt Aquamin. „Acidbuf hefur lengi þótt hafa jákvæð áhrif á heilsu húsdýra en stór hluti framleiðslu Ískalks á Bíldudal er notaður sem bætiefni í dýrafóður,“ segir Einar Sveinn en kalkið þyki bæta og örva meltingu og almennt stuðla að auk­ inni vellíðan bústofnsins. „Frekari rannsóknir á heilnæmi kalkþör­ ungsins leiddi til þróunar og síðan framleiðslu á heilsutengdum og vottuðum afurðum til manneldis,“ segir hann. Fjölmörg verðlaun Jákvæð áhrif Aquamin á slitgigt og beinrýrnun hefur leitt til þess að Marigot hefur hlotið nokk­ ur verðlaun fyrir Aquamin vöru­ flokkinn. Einar Sveinn nefnir meðal annars fyrstu verðlaun sem Hráefni ársins 2016 (Ingredient of the Year Award) í flokknum Heil­ brigð öldrun (Healthy Aging) á al­ þjóðlegri vörusýningu heilsuiðnað­ arins, VitaFoods Exhibition 2016, sem haldin var í Genf. „Marigot hefur á undanförnum misserum hlotið fleiri sambærileg verðlaun fyrir þessa vöru sem seld er um allan heim. Að mati dómnefnda er Aquamin sérlega árangursríkt heilsubótarefni til að stuðla að heilbrigðri öldrun þegar kemur að mataræði og hollum lífsháttum.“ Dregur úr beinþynningu Einar Sveinn nefnir einnig að Aquamin þyki draga úr beinþynn­ ingu og hafa jákvæð áhrif gegn æða­ og hjartasjúkdómum. Hann greinir frá rannsókn sem hófst í Bretlandi árið 2012. „Þar voru töl­ fræðiupplýsingar skoðaðar í úr­ taki 300 kvenna sem lokið höfðu tíðahvörfum. „Einn hópurinn fékk Aquamin, annar Aquamin sem einnig innihélt fásykrur og þriðji hópurinn fékk lyfleysu. Niður­ stöður rannsóknarinnar sýndu að báðir hóparnir sem fengu Aqua­ min eða Aquamin með fásykrum voru með minna LDL­kólesteról, oft kallað vonda kólesterólið, en lyfleysuhópurinn. Fyrir upphaf rannsóknarinnar voru gildi hóp­ anna sambærileg. Kólesterólgild­ in í heild (Total Cholesterol) voru einnig lægri en í lyfleysuhópnum og innan allra eðlilegra marka. LDL­kólesteról er meðal þess sem valdið getur æða­ og hjarta­ sjúkdómum. Einnig var gildi IL­4, sem hamlar gegn bólgusjúkdóm­ um, umtalsvert hærra meðal þeirra kvenna sem fengu Aqua­ min eða Aqua min með fásykrum,“ upplýsir einar Sveinn og bendir á að konunum í rannsókninni hafi verið fylgt eftir í fjögur ár að lok­ inni ransókn. Íslenska kalkþörungafélagið Íslenska kalkþörungafélagið, sem oftast er kallað Ískalk, var stofn­ að árið 2001. „Hjá fyrirtækinu eru nú á þriðja tug starfsmanna og er Ískalk því einn af máttarstólp­ um atvinnulífsins á Bíldudal, þar sem íbúum fer nú fjölgandi á ný,“ segir Einar Sveinn en fyrirtæk­ ið vinnur árlega um 35 þúsund tonn af þurrkuðum þörungum og að sögn Einars Sveins er unnið að framleiðsluaukningu í um 50 þús­ und tonn á ári. „Kalkþörungar eru æ víðar skilgreindir sem ofurfæða (superfood) ásamt þara og ýmsum þangtegundum og fer eftirspurnin vaxandi, sérstaklega eftir að heil­ næmi vestfirska kalksins var stað­ fest,“ segir Einar Sveinn og bend­ ir á að framleiðsluferlar Íslenska kalkþörungafélagsins séu vottað­ ir af Vottunarstofunni Túni ehf. Tvær verksmiðjur á vegum Marigot Marigot hyggur á enn meiri upp­ byggingu á Íslandi og undir­ býr um þessar mundir byggingu tveggja verksmiðja, annars vegar í Stykkis hólmi þar sem stofnað hefur verið til félags með Matís til að vinna þang úr Breiðafirði, og í Súðavík þar sem ætlunin er að vinna kalkþörunga úr Ísafjarðar­ djúpi. Íslenska kalkþörungafélagið, Ískalk, starfar í fögru umhverfi Vestfjarða á Bíldudal. Hjá Ískalk starfa nú á þriðja tug starfsmanna. Fyrirtækið vinnur árlega um 35 þúsund tonn af þurrkuðum þörungum og unnið er að framleiðsluaukningu í um 50 þúsund tonn á ári. Kalkþörungar úr Arnarfirði stuðla að betri heilsu manna og dýra Kalkþörungar eru æ víðar skilgreindir sem ofurfæða. Íslenska kalkþörungafélagið er dótturfélag Marigot á Írlandi sem er framarlega í þróun fæðubótarefna úr kalkþörungum og hefur hlotið verðlaun fyrir. Framleiðsla Íslenska kalkþörungafélagsins er vottuð af Túni ehf. Einar Sveinn Ólafsson, framkvæmda- stjóri Íslenska kalkþörungafélagsins. LÍFRÆNT VOTTAÐ Kynningarblað 10. desember 20168 1 0 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 5 2 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B A 1 -A 3 9 4 1 B A 1 -A 2 5 8 1 B A 1 -A 1 1 C 1 B A 1 -9 F E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 5 2 s _ 9 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.