Fréttablaðið - 10.12.2016, Blaðsíða 101

Fréttablaðið - 10.12.2016, Blaðsíða 101
Nesbúegg var stofnað árið 1971, þá undir nafninu Nesbú hf., en það er nú eitt stærsta eggjabú landsins. Fyrirtækið sérhæfir sig í eldi á varphænum, allt frá ungaeldi til eggjaframleiðslu. Starfsemin fer annars vegar fram á Vatnsleysuströnd í sveitarfélaginu Vogum og hins vegar í Miklholtshelli ll í Flóa. MYND/ANTON BRINK Lífrænt vottuðu eggin frá Nesbú­ eggjum komu á markað í lok janú­ ar á þessu ári „Þeim var strax vel tekið og það hefur verið góður stígandi í sölunni síðan. Í kjöl­ far umræðunnar um Brúnegg í Kastljósi hefur síðan orðið mikil aukning,“ segir Baldvin. Hann segir Nesbúegg hafa viljað svara kröfu neytenda um að fá lífrænt vottuð íslensk egg á markað. „Vit­ und neytenda um aðbúnað dýra hefur aukist mikið á undanförn­ um misserum og við ákváðum að fylla þetta skarð.“ Vottun lífrænnar eggjafram­ leiðslu felur að sögn Baldvins í sér að á búinu sem hýsir varp­ hænurnar, Miklholtshelli II í Flóa, er fuglunum eingöngu gefið vottað lífrænt ræktað fóður og önnur náttúruleg aðföng. Til að tryggja það enn frekar er öll að­ fangakeðja búsins vottuð. „Líf­ ræn vottun kveður auk þess á um að varphænur njóti útivist­ ar þegar veður leyfir en þó aldr­ ei minna en þriðjung líftímans.“ Útisvæðið í Miklholtshelli II nær yfir fimm hektara. „Í ljósi íslensks veðurfars tókum við ákvörðun um að ganga lengra og byggðum yfirbyggðan vetrargarð sem varphænurnar hafa afnot af þegar þannig viðrar,“ segir Bald­ vin. Hann segir rými fuglanna á innisvæði auk þess fimmtíu pró­ sentum stærra en almennt við­ gengst í hefðbundinni eggjafram­ leiðslu og að náttúrulegur undir­ burður sé í húsinu. „Allur annar aðbúnaður lýtur ströngum kröfum um velferð og vellíðan fuglanna. Þannig hafa þeir til dæmis frjálsan aðgang að rykbaði, hreiðri og setpriki inn­ andyra,“ útskýrir Baldvin. „Með þessu nýstárlega eggjabúi erum við að koma til móts við hinn ört vaxandi hóp neytenda sem kallar eftir lífræn­ um afurðum. Við höfum auk þess Fyrstu lífrænu eggin á neytendamarkaði Nesbúegg ehf. framleiðir lífrænt vottuð egg fyrir neytendamarkað. Eggin, sem eru með vottun frá vottunarstofunni Túni, komu á markað í byrjun árs og varð Nesbúegg þar með fyrsti íslenski stórframleiðandinn á eggjum til að hljóta slíka vottun. Eggjunum hefur að sögn markaðsstjórans Baldvins Hróars Jónssonar frá upphafi verið vel tekið. um langt skeið haft aukna velferð varphænsna og næringargæði afurða á stefnuskrá okkar. Við erum því fjarska stolt af því að þessum áfanga sé náð og hlökk­ um til að þróa verkefnið enn frek­ ar,“ segir Stefán Már Símonar­ son, framkvæmdastjóri Nesbú­ eggja ehf. En hvað felst í því að velja líf­ ræn egg frá Nesbú? „Neytendur fá hreinni vöru þar sem fugla­ fóðrið er lífrænt, óerfðabreytt og framleitt á umhverfisvænan hátt. Neytendur eru jafnframt að stuðla að dýravelferð þar sem hænurnar eru frjálsar, fá úrvals fóður og njóta aðgengis að stóru útivistarsvæði, sérhönnuðum vetrargarði og fimmtíu prósent­ um rýmra innisvæði en almennt þekkist. Þess utan styðja þeir við umhverfisvernd þar sem bænd­ ur, sem rækta lífrænt fóður, nota ekki tilbúinn áburð eða eiturefni.“ Baldvin segir að fjölmarg­ ar fyrir spurnir hafi borist fyr­ irtækinu í kjölfar umfjöllunar Kastljóss um Brúnegg. „Fólk vill eðlilega vita hvort öll skilyrði líf­ rænnar vottunar séu uppfyllt. Við erum ófeimin við þá athygli enda stenst hér allt.“ Baldvin segir fólk stundum rugla saman vistvænni vottun og lífrænni vottun en komið hefur á daginn að vistvæn vottun er marklaus og hefur þess vegna verið felld úr gildi. Helsta ástæða þess að hún er marklaus er að lítið sem ekkert eftirlit var með því að skilyrði hennar væru upp­ fyllt. „Nesbúegg hefur ekki verið með egg á markaði með vistvænni vottun þar sem við töldum að vott­ unin væri marklaus og villandi fyrir neytendur. Við erum hins vegar með tvö­ falt eftirlit, bæði frá MAST og Túni, en gott eftirlit er forsenda þess að hægt sé að taka mark á hvers kyns vottun.“ Baldvin Hróar segir Nesbúegg hafa viljað svara kröfu neytenda um að fá lífrænt vottuð egg á markað. Eggin komu á markað í lok janúar á þessu ári. Rými fuglanna á innisvæði er fimmtíu prósentum stærra en almennt við- gengst í hefðbundinni eggjafram- leiðslu. MYND/ANTON BRINK Í ljósi íslensks veðurfars var tekin ákvörðun um að byggja yfirbyggðan vetrargarð sem varphænurnar hafa afnot af þegar þannig viðrar. MYND/ANTON BRINK Kynningarblað LÍFRÆNT VOTTAÐ 10. desember 2016 9 1 0 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 5 2 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B A 1 -B 2 6 4 1 B A 1 -B 1 2 8 1 B A 1 -A F E C 1 B A 1 -A E B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 A F B 1 5 2 s _ 9 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.