Fréttablaðið - 10.12.2016, Blaðsíða 111
Hlýlegt o g fallegt
Hildur Sigurðardóttir og Ólöf Birna Garðarsdóttir pökkuðu inn gjöfum fyrir Fréttablaðið og
nota meðal annars pappír, furu og mistiltein. FréttaBlaðið/Ernir
Grænir og kopartónar og falleg furugrein við prentaðan jólapappír og kort frá reykjavík letterpress. FréttaBlaðið/Ernir
bænum og við upplifum okkur
eins og hjálparsveina jólasveinsins
í klassískri jólasögu,“ segir Orri.
Hvernig hafið þið sjálf jólin?
Eruð þið með fastar hefðir?
„Við erum svo heppin að eiga
stórar fjölskyldur, við höfum
því miður sjálf engan tíma til að
huga að aðfangadagsmat og erum
þeirrar gæfu aðnjótandi að vera
boðin í mat til systur Helgu þar
sem fleiri úr stórfjölskyldunni
hópast saman og eiga dásamlega
hátíðlega samverustund. Sú hefð
hefur myndast að hafa alltaf litlu
jólin með börnunum okkar vel
fyrir jól, áður en vinnan heltekur
okkur, við skreytum lifandi tré og
borðum hangikjöt með öllu til-
heyrandi í byrjun desember.“
Eruð þið jólabörn?
„Helga hefur alltaf verið jóla-
barn enda fædd í desember en
hefur eins og ég þurft að kveðja
jólaundirbúninginn að miklu
leyti sökum anna á þessum tíma.
Ég hef líklega ekki náð að taka þátt
í jólastússinu síðan ég útskrifaðist
sem gullsmiður en við njótum þess
að sjálfsögðu að slappa loks af á
aðfangadagskvöld. Tíminn milli
jóla og nýárs er okkar uppáhalds;
lestur, konfektát, samvera, kerti og
spil. Jólin í ár eru reyndar einstök
og hlaðin aukinni spennu allra
fjölskyldumeðlima því við eigum
von á jólabarni í ár en Helga er
sett 25. desember þannig að þessi
jól eru einstaklega spennandi hjá
okkur,“ segir Orri.
gjöf, og ekki má gleyma jólakort-
unum sem við erum að gera fyrir
fólk og fyrirtæki,“ segir Hildur.
Hún segir skemmtilega mikið
að gera í litlu búðinni þeirra á
Fiskislóð. „Fólk er ýmist að kaupa
innpökkunargræjur eða sniðugar
tækifærisgjafir. Meðal annars
jóla- og áramótaservíetturnar
vinsælu, en þar eru 20 stykki í
pakkanum og engin eins. Fær fólk
til að tala saman og hafa gaman,“
segir Hildur. „Við erum líka með
litlar gjafakörfur þar sem hægt er
að finna blöndu af vörum okkar;
servíettupakka, minnisblokk og
hengimiða.“
Eruð þið sjálfar jólabörn? Hvern-
ig haldið þið jólin? Eruð þið með
fastar hefðir?
„Já, við erum mikil jólabörn og
elskum allt sem jólunum tengist.
Við eigum báðar börn sem eru
fædd í kringum jólin, svo það er
nóg að gera í hátíðarhaldi! Við
byrjum snemma að spila jóla-
músík hér í vinnunni, til að koma
okkur í gírinn þegar við erum að
framleiða vörurnar okkar. Bjóðum
gjarnan upp á mandarínur eða
malt og appelsín,“ segir Hildur og
er þotin í jólaösina að sinna við-
skiptavinum sínum.
h e l g i n ∙ F R É T T A B l A ð i ð 55l A U g A R D A g U R 1 0 . D e s e m B e R 2 0 1 6
1
0
-1
2
-2
0
1
6
0
4
:3
4
F
B
1
5
2
s
_
P
1
1
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
5
2
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
A
1
-6
8
5
4
1
B
A
1
-6
7
1
8
1
B
A
1
-6
5
D
C
1
B
A
1
-6
4
A
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
1
5
2
s
_
9
_
1
2
_
2
0
1
6
C
M
Y
K