Fréttablaðið - 10.12.2016, Side 122
Krossgáta
sudoku
Létt miðLungs þung
Lausn
síðustu
sudoku
Þrautin felst í því að fylla út
í reitina þannig að í hverjum
3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri
níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt,
birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei
má tvítaka neina tölu í röðinni.
Lausnin verður birt í næsta tölublaði
Fréttablaðsins.
skák Gunnar Björnsson
VegLeg VerðLaun Lausnarorð
Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist birtist
fyrirbæri sem auðmenn Íslands reka nú af miklum krafti.
Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 15. desember næstkomandi á krossgata@
frettabladid.is merkt „10. desember“.
Vikulega er dregið úr innsendum
lausnarorðum og fær vinningshafi
að þessu sinni eintak af dalalífi
– Æskuleikjum og ástum eftir
guðrúnu frá Lundi frá Forlaginu.
Vinningshafi síðustu viku var
Helgi Hafliðason, reykjavík.
Lausnarorð síðustu viku var
s t j ó r n a r m y n d u n
Á Facebook-
síðunni
krossgátan er að
finna ábendingar, til-
kynningar og leiðrétt-
ingar ef þörf krefur.
þrautir
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Gunnlaugur Sævarsson og Kristján Már Gunnarsson unnu góðan sigur á Íslandsmótinu
í butler sem fram fór um síðustu helgi. Þeir félagar fengu 84 stig yfir meðallag. Þátttaka
var 20 pör. Helgi Sigurðsson sem spilaði við Hauk Ingason og Helga Jónsson hafnaði
í öðru sæti með 62 stig. Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson höfnuðu í þriðja
sæti með 47 stig. Jón og Sigurbjörn voru nýbúnir, daginn á undan, að vinna Íslands-
meistaratitil í sagnkeppni. Gunnlaugur og Kristján Már náðu laufaslemmu í þessu spili í
keppninni sem dugði þeim skammt. Spil 34, austur gjafari og NS á hættu:
Norður
972
7
D642
KD963
Vestur
10
D98632
G73
ÁG8
Austur
G8654
K4
ÁK10985
-
Suður
AKD3
ÁG105
-
107542
Sannfærandi sigur þrátt fyrir vond spil
Gunnlaugur og Kristján Már sátu NS.
Austur opnaði á einum tígli, Kristján
Már doblaði, vestur sagði 1 og
Gunnlaugur 2 . Opnarinn sagði 2
, Kristján Már valdi 4 sem vestur
passaði, Gunnlaugur gaf fyrirstöðu
með 4 og Kristján Már sagði 6
sem lokasamning. Gunnlaugi mis-
tókst að vinna spilið, en hefði getað
þvingað austur í spaða og tígli fyrir
12 slagnum. Gunnlaugur og Kristján
Már töpuðu 24 impum á spilinu
en þoldu það samt sem áður til að
hampa sigri í mótinu. Tveir sagnhafar
náðu 6 laufum í spilinu og hinum
sagnhafanna tókst að standa spilið
eftir tígulás út.
Svartur á leik
268
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12
13
14
15
16
17 18 19
20 21 22 23 24 25
26 27 28 29
30
31
32 33
34
35
36 37 38
39 40 41 42 43 44
45
46 47
48
267 L A U S N
L I T F Ö R Ó T T U M E Ý V E
A Á Ð L Í A U G A S T E I N S
M A R G R Ó M A Ð U R G U R D
B A U M N E Y J A B Ö K K U M
A N D A H E I M I N N A A F R
S A V K B G U L L K N A P P A
K Á L M E T I S I N S Í K L R
A U R L L A K A L E
N R J L I K J Ö R M A N N A
K E I L U S A L N U M Ö J T
A N É L H R Í Ð A R N A R
R A N G Á R V E L L I R S Ð Æ O
F E V I A Ú R K O M U R I T
S T U Ð N I N G S R I T V A I I
U V T I K A Ö R Ð N
Ö R V E R U N A T O R F B Æ I N N
D I R Ó M A N S A N E U
B R Ú K A R E Í L E I Ð I T A M A
I I A N N A N D I N N I
Ó F A R I R N A Ð A R A B A N N
S T J Ó R N A R M Y N D U N
Lárétt
1 Ævisaga stjörnu frá upphafi til enda (9)
11 Rekur tungu í restarnar þann 16. (12)
12 Þau sem ekki eru liðin lík vitna um tilvist
ákveðinna skrímsla (9)
13 Tel Bretaprins mannlegan, enda hreystin upp-
máluð (12)
14 Búnir að fá nóg af því sem afi lætur eftir sig (9)
15 Snýst um þónokkrar, og allar í frásögur færandi
(12)
16 Skán – fórum þangað með tvívængjum (9)
17 Fundum fína trjáþyrpingu fyrir blíðan (9)
20 Inna fróma álits vegna glæpa framtíðar? Hvaða
rugl er það? (9)
24 Fer til Ameríku og veld tjóni í borg englanna (4)
26 Afkvæmi Jóns og Gunnu í Paradís er voða gott (9)
30 Náum örmum að utan og gerum þá okkar (8)
31 Frumkvöðull sambands míns og dóttur hans
(11)
32 Kvabb forðar okkur frá því að grípa til örþrifa-
ráða (10)
34 Vil að þú lagir limi 3 og 4 enn á ný (11)
35 Hvað sagði gyðjan um leik æskufólksins? (8)
36 Mun slasast ef bátsstafn splundrast (9)
39 Múrsteinshús dagaði uppi (9)
42 Heitir folar og prísar (5)
45 Negla 550 ringlaða Rómverja við forna kyndingu
(7)
46 Bræðingur úr kláramör (11)
47 Þessi fugl drapst tvisvar og telst útdauður (4)
48 Áður óþekkt á skrá gjörninga og innsetninga (7)
Lóðrétt
1 Stillist klárinn ef rektorinn temur? (13)
2 Tel upplegg pabba sæma meistara (9)
3 Léttruglaðir og lausir með útdauðum kvikindum (9)
4 Ég tel hann fullkomlega kyrran og kærleiksríkan (9)
5 Hinn langi armur simpansans endar þar sem
lumman byrjar (10)
6 Fangelsisflóttarnir framkalla ofnæmisviðbrögðin (8)
7 Svaka lúmsk kona eða sérlega illvíg hross? (8)
8 Öslar gegnum keituna þegar rok er og rigning (10)
9 Alveg hissa á skrámunni eftir skoltana (9)
10 Kyndi minn kútter og kanna sveiflur í veðri (7)
18 Klæðskiptakvöld kalla á réttar voðir (9)
19 Hafmeyjar eru firnarakar segja þeir sem komust til
botns í málinu (10)
21 Hér segir frá þeim sem kveljast í litlum halla (9)
22 Lyktandi lið úr Limafirði leitar angandi ertu (9)
23 Les í fornan fjandann fyrir lærisveininn (9)
25 Tökum tékk á því hvort hann standi í lappirnar (9)
27 Spillti hrygningu um til þess gerðan farveg (7)
28 Blæs á karla og blika (11)
29 Heita Adam, ætíð mættir er kladdinn fer á loft (9)
33 Garðlota færir miðpunkt borgarinnar úr skorðum
(8)
37 Les grein sem snýr upp á rengi (5)
38 Farvel, svo aum sem þið eruð, og hvílurnar með (5)
40 Þetta tekst er við reynum á ný (4)
41 Sú fyrsta gríska á undan Romeo (4)
43 Sæmundur fróði sat á sinni totu (4)
44 Blæs á þennan margruglaða Bauna (4)
3 5 1 6 9 2 7 8 4
7 4 2 8 1 3 6 9 5
8 9 6 4 5 7 2 3 1
5 1 8 7 6 9 4 2 3
2 3 7 1 4 8 5 6 9
9 6 4 2 3 5 8 1 7
4 7 3 9 8 6 1 5 2
6 2 9 5 7 1 3 4 8
1 8 5 3 2 4 9 7 6
4 6 8 2 7 1 5 3 9
5 2 7 3 9 6 1 4 8
9 1 3 8 5 4 6 7 2
2 3 4 6 1 8 7 9 5
8 5 6 7 2 9 4 1 3
1 7 9 4 3 5 8 2 6
7 4 2 5 6 3 9 8 1
6 8 1 9 4 2 3 5 7
3 9 5 1 8 7 2 6 4
5 6 1 8 9 2 4 3 7
8 7 9 1 3 4 2 5 6
2 3 4 5 6 7 8 9 1
3 5 6 4 2 1 7 8 9
9 2 8 7 5 6 1 4 3
1 4 7 9 8 3 5 6 2
7 8 3 2 4 9 6 1 5
4 9 2 6 1 5 3 7 8
6 1 5 3 7 8 9 2 4
7 9 6 3 5 2 1 4 8
8 3 5 4 9 1 2 7 6
1 2 4 6 7 8 3 9 5
2 4 9 8 3 6 5 1 7
3 5 8 1 2 7 4 6 9
6 7 1 5 4 9 8 2 3
9 1 3 7 8 4 6 5 2
4 8 2 9 6 5 7 3 1
5 6 7 2 1 3 9 8 4
7 8 4 2 3 6 5 1 9
9 2 6 1 5 8 7 3 4
5 3 1 7 9 4 6 8 2
4 9 3 5 6 1 8 2 7
1 5 8 4 7 2 9 6 3
2 6 7 9 8 3 1 4 5
6 1 9 3 2 7 4 5 8
3 4 5 8 1 9 2 7 6
8 7 2 6 4 5 3 9 1
8 7 3 5 9 2 6 1 4
4 5 9 3 6 1 8 2 7
1 6 2 7 4 8 5 9 3
9 3 1 6 5 4 7 8 2
5 2 4 9 8 7 1 3 6
6 8 7 1 2 3 4 5 9
3 9 5 8 7 6 2 4 1
7 4 8 2 1 9 3 6 5
2 1 6 4 3 5 9 7 8
Ragosin átti svart gegn Lilienthal í
Moskvu árið 1944.
1. … Hg4!! Glæsilegt línurof sem byggir
á leppun hróksins á f3. Hvítur gaf.
Alþjóðlegt ofurskákmót hófst í gær í
London.
www.skak.is: Nýjustu skákfrétt-
irnar.
SUNNUDAGA KL. 20:35
1 0 . d e s e m b e r 2 0 1 6 L a u g a r d a g u r66 F r é t t a b L a ð i ð
1
0
-1
2
-2
0
1
6
0
4
:3
4
F
B
1
5
2
s
_
P
1
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
5
2
s
_
P
1
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
5
2
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
5
2
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
A
1
-5
E
7
4
1
B
A
1
-5
D
3
8
1
B
A
1
-5
B
F
C
1
B
A
1
-5
A
C
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
1
5
2
s
_
9
_
1
2
_
2
0
1
6
C
M
Y
K