Morgunblaðið - 20.10.2015, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.10.2015, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 2015 Smáauglýsingar 569 Sumarhús Eigum margar stærðir af lokum til á lager. t.d.       235x235 8 hyrnd lok. Lokið eru þau sterkustu á markaðinum.      Heitirpottar.is  LOK FYRIR HEITAPOTTA OG HITAVEITUSKELJAR Viðhaldslítil ferðaþjónustuhús og sumarhús til sölu halliparket@gmail.com sími 894 0048 Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is IðnaðarmennBílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Húsviðhald Tek að mér viðhald, viðgerðir og nýsmíði fasteigna fyrir fyrirtæki, húsfélög og ein- staklinga. Tilboð eða tímavinna. Er með öll réttindi. Upplýsinga í síma 696 1803. Hreinsa þakrennur fyrir veturinn og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com FASTEIGNA- VIÐHALD Við þjónustum þig með lítil sem stór verk. Tímavinna eða tilboð. johann@jaidnadarmenn.is S. 544-4444/777-3600 www.jáiðnaðarmenn.is Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Raðauglýsingar Raðauglýsingar Raðauglýsingar Tilkynningar Tilkynningar Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum: Grásteinn, Rangárþingi ytra, deiliskipulag. Aðkoma flatbytna í Ytri-Rangá Deiliskipulagið tekur til aðkomu fyrir flatbytnur í Ytri-Rangá fyrir landi Grásteins. Aðstaðan mun verða um 20 x 20m og er einkum hugsuð fyrir siglingar á flatbotna bátum, t.d. kajökum. Aðkoma að svæðinu er um Árbæjarveg (nr. 271) og síðan um aðkomuveg að Grásteini og Fagurhól. Neðra Sel 1d, Rangárþingi ytra, deiliskipulag lóða Deiliskipulagið tekur til afmörkunar byggingareits á um 11 ha lóð úr landi Neðra Sels. Heimilt verði að byggja íbúðarhús, gestahús, gróðurhús og geymslu á lóðinni. Nefsholt, Rangárþingi ytra, deiliskipulag tjaldsvæðis Deiliskipulagið tekur til um 9 ha svæðis úr landi Nefsholts þar sem afmarkað er svæði undir tjaldsvæði og byggingar tengdu því. Heimilt verði að reisa allt að 17 gistiskála á svæðinu ásamt því að afmarkað verður svæði undir tjaldsvæði og snyrtiaðstöðu. Jarlstaðir, Rangárþingi ytra, deiliskipulag fyrir alifuglahús Jörðin Stóru-Vellir/Jarlstaðir er um 917 ha að stærð. Deiliskipulagið nær til um 6 ha svæðis úr landi Stóru Valla þar sem afmarkað er svæði undir alifuglahús. Í tillögunni er gert ráð fyrir tveimur eldishúsum fyrir samtals 60.000 kjúklinga. Stærð bygginga verði allt að 4.300 m². Tillögurnar liggja frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is Frestur til að skila inn athugasemdum er til 25. nóvember 2015. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is Haraldur Birgir Haraldsson Skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra Rangárþing ytra Félagslíf  FJÖLNIR 6015102019 III  EDDA 6015102019 I  Hlín 6015201019 IV/V I.O.O.F. Ob.1,Petrus 19610208E.T.1 Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl.9,gönguhópur 1 kl. 10.15 og vatns- leikfimi í Vesturbæjarlauginni kl.10.50. Eftir hádegi er tálgað í tré og postulínsmálun 1 kl. 13 og jóga kl. 18. Skráning hjá Signýju,jógakennara, í síma 894 0383 Árskógar 4 Þriðjudagur: 8.september Opið frá kl.08:00 - 16:00 Smíðastofa/útskurður með leiðbeinanda kl.09:00. Leikfimi með Mariu kl.9:20-10:00. Handavinna með leiðbeinanda kl.12:30. MS – félagsstarf kl.14:00 Útivellir, Pútt- og boccia opnir fyrir alla. Boðinn Handavinna kl. 9-15, botsía kl. 10.30-11.30, brids / kanasta kl. 13-15, pennasaumur kl. 15. Bólstaðarhlíð 43 Leikfimi kl. 10.40, útskurður kl. 13, dans kl. 13.30. Dalbraut 18-20 Félagsvist kl.14. Dalbraut 27 Handavinna kl. 8, bænastund kl. 9.30, bingó kl.13.30. Fella- og Hólakirkja Kyrrðarstund kl. 12. Súpa og brauð eftir stundina. Guðrún Ásmundsdóttir leikkona er gestur dagsins. Hefðbundin dagskrá að öðru leyti. Spilum, prjónum og eigum góða samveru. Verið velkomin. Félagsmiðstöðin Gjábakki Þriðjudagur: Handavinna kl 9.00, tréskurður kl 9.00, stólaleikfimi kl 9.10. Silfursmíði kl 9.30, jóga kl 10.50, handavinna kl 13.00, alkort kl 13.30. Jafnvægisþjálfun kl 14.00, létt hreyfing kl 15.00, línudans kl 18.00 og samkvæmisdans kl 19.00. Furugerði 1 Morgunmatur kl.08:10, handavinna með leiðbeinanda kl.08-16 (prjón, hekl, saumur af ýmsu tagi, harðangur og klaustur), hádegismatur kl.11:30, ganga kl. 13, Botsía kl. 14, síðdegiskaffi kl. 14:30 og kvöldmatur kl. 18-19. Nánari upplýsingar í síma 411-2740 Garðabær Qi gong í Sjálandi kl. 9.40, vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 7.30 og 15, bútasaumur kl. 13, opið hús í kirkjunni kl. 13, Bónusrúta frá Jónshúsi kl. 14.45, trésmíði í Kirkjuhvoli kl. 9 og 13. Spilabíngó Kvenfélags Garðabæjar á Garðaholti fimmtudaginn 22. október kl. 19.30, rútuferðir í boði bæjarins, þátttöku skráning í Jónshúsi og í síma 6171502 og 6171503. Grensáskirkja Kyrrðarstund kl. 12. Gullsmári Jóga kl 9.30, Myndlist kl. 9, Ganga kl 10, Kanasta og Tréskurður kl. 13, Jóga kl 17:15 Hallgrímskirkja Starf fyrir eldri borgara í Hallgrímskirkju þriðudaga og föstudaga kl. 11-13. Leikfimi, súpa og spjall. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, jóga kl. 8.30, 9.30, 10.30 og 11.30, morgunleikfimi kl. 9.45, kennsla á spjaldtölvur og snjallsíma kl. 10.30, 13 og 14.30, matur kl. 11.30, baðþjónusta fyrir hádegi. Helgistund kl. 14, séra Ólafur Jóhannsson, kaffi kl. 14.30, stólaleikfimi kl. 15, fótaaðgerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, myndlistarnámskeið kennari er Margrét Zóphóníasdóttir kl. 9, leikfimi kl. 10, Bónusbíll kl. 12.40, brids kl. 13, Kríur myndlistahópur kl. 13, leiðbeiningar á tölvu kl. 13.15, bókabíll kl. 14.15, síðdegiskaffi kl. 14.30, enska kl. 13, spænska kl, 15, nánar í síma 411-2790. U3A opin fundur. Allir velkom- nir í Hæðargarð óháð aldri og búsetu nánar í síma 411-2790. Íþróttafélagið Glóð Línudans í Kópavogsskóla framhaldsstig 3 (2x í viku) kl. 16, kl. 17 framhaldsstig 2 (2x í viku), kl. 18 framhaldsstig 4 (lengst komnir). Uppl. í síma 698-5857 og á www.glod.is Korpúlfar Sundleikfimi í Grafarvogssundlaug kl. 9.30, helgistund í Borgum kl. 10.30 og qigong með Þóru Halldórsdóttir í Borgum kl. 11. Laugarból Nýtt í Ármanni: Leikfimi fyrir 50+ og eldri borgara. Leik- fimi kl. 11 mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga. Fjölbreyttar æfingar. Allir velkomnir. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja / listasmiðja kl. 9- 12,morgunleikfimi í borðsal kl. 9.45, upplestur kl. 11, opin listasmiða kl. 13-16, ganga með starfsmanni kl. 14, spil og leikir kl. 15.30, allir velkomnir, uppl. í síma 4112760. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 7.15. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Ganga frá Skólabraut kl. 11.15. Kvikmyndasýning í dag kl. 14: Bréfmiði til Páls, heimildarmynd Kristins Arnar Guðmundssonar um Pál á Húsafelli. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14. Skráning hafin á jólahlaðborð á Hótel Örk 9. desember. Skráning og nánari upplýsingar hjá Kristínu í síma 8939800. Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu Samvera og súpa í dag frá kl 11:30 til 13:00 , súpa brauð og kaffi kl 350,- krónur. Bingó í kvöld kl 19:30 í félagheimili okkar Hátúni 12 Allir velkomir . Sléttuvegur 11-13 Opið frá kl. 8.30-16. Morgunstund, spjall, kaffi og dagblöð kl. 8.30. Framhaldssaga kl. 10. Hádegisverður kl. 11.30. Bónusbíll kl. 12.40. Bókabíllinn kl. 13.15-13.35. Handavinna kl. 13–16. Síðdegiskaffi kl. 14.30. Allir velkomnir. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Qi-gong námskeið kl. 10.30, leiðbeinandi Inga Björk Sveinsdóttir. Skák kl. 13, allir velkomnir. Sviðaveisla 31. október, verð 3700, skráning hafin í síma 588-2111 eða feb@feb.is Vitatorg Leirmótun kl. 9, höfum laus pláss, postulínsmálun kl. 9, Bútasaumur og glerbræðsla kl. 9.00. Upplestur framhaldssögu kl. 12.30, handavinna 13.00 til 15.oo. Félagsvist kl. 13.30 frjáls spilamen- ska, allir velkomnir, stóladans kl. 13, bókband kl. 13. Handavinnusto- fan opin fyrir hádegi með spjalli og kaffi. Spilum bingó kl. 13.30. Hárgreiðslu og fótaaðgerðarstofur opnar. Hlaðið borð með sviðum, sviðasultu. saltkjöti og tilheyrandi meðlæti. Senjóríturnar ásamt Ragga Bjarna skemmta, ljóðalestur og harmónikkutónlist. Dansað með Vitatorgsbandinu. Allir velkomnir. Uppl. og skráning í símum 411-9450 og 822-3028 Skráningu lýkur 30. október. Eigum laus pláss í glerbræðslu á þriðjudagsmorgnum, uppl. í síma 4119450. Mat á umhverfisáhrifum Athugun Skipulagsstofnunar Eldi á allt að 19.000 tonnum af laxi og regnbogasilungi í Patreksfirði og Tálknafirði Dýrfiskur hf. og Fjarðalax ehf. hafa tilkynnt til athugunar Skipulags- stofnunar frummatsskýrslu um eldi á allt að 19.000 tonnum af laxi og regnbogasilungi í Patreksfirði og Tálknafirði. Kynning á frummatsskýrslu:Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 20. október til 2. desember 2015 á eftirtöldum stöðum: Á bæjarskrif- stofum Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun. Frummatsskýrslan er aðgengileg á heimasíðu Teiknistofunnar Eik: www. teiknistofan.is. Athugasemdafrestur: Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 2. desember 2014 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166, 105 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Félagsstarf eldri borgara Samtök eldri sjálfstæðismanna, SES Hádegisfundur SES Eldri sjálfstæðismenn hittast á morgun, miðvikudaginn 21. október, kl. 12:00, í stóra salnum í Valhöll. Húsið verður opnað kl. 11:30. Boðið verður upp á súpu gegn vægu gjaldi, 750 krónur. Gestur fundarins: Guðlaugur Þór Þórðarson, ritari Sjálfstæðisflokksins Allir velkomnir. Stjórnin. Fundir/Mannfagnaðir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.