Morgunblaðið - 20.10.2015, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.10.2015, Blaðsíða 35
Sama hversu furðuleg nöfnin á beinunum eru, þá hefur hvert þeirra mikilvægu hlutverki að gegna. Til að þau haldist sterk alla ævi er nauðsynlegt að borða kalkríka fæðu og gæta þess að fá nóg D-vítamín svo kalkið nýtist sem best. Hugsum til beinanna okkar í dag þegar við höldum við upp á Alþjóðlega beinverndardaginn - því beinin eiga að halda okkur uppi - á hverjum einasta degi! Kynntu þér málið og taktu áhættupróf vegna beinþynningar á www.beinvernd.is. Hollt og kalkríkt mataræði minnkar líkur á beinþynningu Dálkur Lendarliðir Miðhandarbein Ökklabein Kjúkur Herðablað Hálsliðir Úlnliðsbein Miðfótarbein Viðbein Sveif Tárabein Sköflungur Mjaðmagrind Hnakkabein Lærleggur Setbein Klyftabein Hnéskel Hrygg jarliðir Málbein Rifbein Spjaldhryggur Strýtubein Mánabein Upphandleggsbein Öln Kjúkur Kjálki Vala Gagnaugabein Plógur Bátsbein Teningsbein Geirstúfsbein E N N E M M / S ÍA / N M 7 1 4 4 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.