Morgunblaðið - 20.10.2015, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 2015
20.00 Okkar fólk Helgi Pét-
ursson fer um landið og
spyr hvort gamla fólk sé
ekki lengur gamalt.
20.30 Ég bara spyr Áhuga-
verð svör við stóru spurn-
ingunum.
21.00 Atvinnulífið Heim-
sóknir til íslenskra fyr-
irtækja.
21.30 Ritstjórarnir Stjórn-
endur fjölmiðla rýna í
fréttamálin.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.20 Dr. Phil
09.00 The Biggest Loser
09.45 The Biggest Loser
10.30 Pepsi MAX tónlist
13.30 Cheers
13.55 Dr. Phil
14.35 Younger
15.00 Kitchen Nightmares
15.45 The Good Wife
16.25 Eureka
16.40 Survivor
17.05 Reign
17.50 Dr. Phil
18.30 The Tonight Show
19.10 The Late Late Show
19.50 Black-ish
20.15 Jane the Virgin Við
höldum áfram að fylgjast
með Jane sem varð óvart
ólétt eftir frjósemisaðgerð
sem var aldrei ætluð
henni.
20.15 Reign Mary, drottn-
ing Skotlands, er ætlað að
giftast frönskum prins og
tryggja þar með bandalag
Frakka og Skota.
21.00 Blood & Oil Drama-
tísk þáttaröð um ungt par
sem freistar gæfunnar í
bænum Bakken í Norður-
Dakota þar sem olíulindir
hafa fundist og möguleik-
arnir eru miklir.
21.45 Ray Donovan Vand-
aðir þættir um harðhaus-
inn Ray Donovan
22.30 The Tonight Show
23.10 The Late Late Show
23.50 American Odyssey
00.35 Code Black
01.20 Quantico
02.05 Blood & Oil
02.50 Ray Donovan
03.35 The Tonight Show
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
15.20 Snake Sheila 16.15 Tree-
house Masters 17.10 Tanked
18.05 Shamwari 19.00 Serial
Killer Tiger At Large 19.55 Gator
Boys 20.50 Snake Sheila 21.45
Call of the Wildman 22.40 Serial
Killer Tiger At Large 23.35 Tanked
BBC ENTERTAINMENT
15.20 QI 15.50 The Graham Nor-
ton Show 16.40 Pointless 17.25
Top Gear 18.15 Would I Lie To
You? 18.45 QI 19.15 Michael
McIntyre’s Comedy Roadshow
20.00 Top Gear 21.05 Top Gear:
The Perfect Road Trip 22.30 Po-
intless 23.15 Jeremy Clarkson
Meets The Neighbours 23.55 Live
At The Apollo
DISCOVERY CHANNEL
15.00 Alaska 16.00 Auction
Hunters 16.30 Outback Truckers
17.30 Fast N’ Loud 18.30 Whee-
ler Dealers 19.30 Edge of Alaska
20.30 Deadliest Catch 22.30 Ra-
ilroad Alaska 23.30 Mythbusters
EUROSPORT
15.00 Tennis 16.00 Live: Tennis
20.00 Live: Cycling Track 21.45
Watts 22.00 Motorsports 22.15
Car Racing 22.45 Live: Football
MGM MOVIE CHANNEL
14.35 Some Girls 16.10 Married
To It 18.00 My American Cousin
19.30 Cotton Comes To Harlem
21.05 Teen Witch 22.40 Swin-
gers
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.15 Air Crash Investigation
16.00 Africa’s Wild Kingdom Re-
born 17.05 Ultimate Airport
Dubai 18.00 Science Of Stupid
18.50 Africa’s Wild Kingdom Re-
born 19.00 Hitler’s Last Year
19.46 Man-Eater Of The Congo
20.42 World’s Weirdest Brains
And Babies 21.00 Highway Thru
Hell 21.36 Wild Menu 22.00
Drugs Inc 22.30 Africa’s Wild
Kingdom Reborn 22.55 Hitler’s
Last Year 23.23 Man-Eater Of The
Congo 23.50 Ultimate Airport
Dubai
ARD
15.00 Tagesschau 15.15 Brisant
16.00 Quizduell 16.50 Huck
18.00 Tagesschau 18.15 Die
Kanzlei 19.00 In aller Freund-
schaft 19.45 FAKT 20.15 Ta-
gesthemen 20.45 Anderson
22.15 Nachtmagazin 22.35 Tot
oder Torte 23.58 Tagesschau
DR1
15.00 Landsbyhospitalet 16.00
Fra yt til nyt 16.30 TV avisen med
Sporten 17.05 Aftenshowet
18.00 Gift ved første blik III
18.45 Løvens hule 19.30 TV av-
isen 19.55 Madmagasinet 20.30
Camilla Läckbergs Lysets dronn-
ing 22.05 Kystvagten 22.45 De
heldige helte 23.30 Spooks
DR2
14.30 DR-Friland: Frilandshaven
15.00 DR2 Dagen 16.30 Smag
på Tokyo 17.15 USA indefra: Reli-
gion 17.55 Livet i lerhytten –
manddomsprøven 18.45 Husker
du… 2005 19.30 Danske iværk-
sættereventyr 20.00 DR2 Und-
ersøger 20.30 Deadline 21.00
Den russiske ambassadør 21.45
Detektor 22.15 Rytteriet 23.05
Banken 23.35 Deadline Nat
NRK1
14.10 Utkant: Åmot 14.40 Bondi
Beach 15.15 Sånn er jeg, og
sånn er det 15.30 Oddasat –
nyheter på samisk 16.00 Under
hammeren 16.30 Extra 16.45
Distriktsnyheter Østlandssend-
ingen 17.00 Dagsrevyen 17.45
Norges villmarker: Kysten 19.00
Dagsrevyen 21 19.30 Brenn-
punkt: Det dypeste dykket 21.00
Kveldsnytt 21.15 Når livet vender
21.45 Symesterskapet 22.45 Mr
Selfridge
NRK2
14.15 Med hjartet på rette sta-
den 15.00 Derrick 16.00 Dags-
nytt atten 17.00 Hotellenes
hemmeligheter 17.45 Her-
skapelig 18.15 Aktuelt 18.45
Kapital: Bitcoin – en digital pen-
gebinge 20.30 Urix 20.50 Kapi-
tal: Frankrike og velferdsstaten
21.40 Skandinavia i Hitlers jern-
grep 22.10 Kapital: Økonomi i
ubalanse 23.40 Walkabout
SVT1
14.30 Tillbaka till Lampedusa
15.30 Sverige idag 16.30 Regio-
nala nyheter 16.45 Go’kväll
17.30 Rapport 18.00 Tro, hopp
och kärlek 19.00 Veckans brott
20.00 Kobra 20.30 Grantchester
21.20 Mahler och Freud 23.00
Morgans mission
SVT2
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Världens fakta: Illusion ell-
er verklighet? 16.45 Via Sverige
17.00 Vem vet mest? 17.30
Pantbanken: Fynd och förlust
18.00 Korrespondenterna 18.30
Det handlar om dig 19.00 Aktu-
ellt 20.00 Sportnytt 20.15 Ett
bättre liv 20.45 Gay testar he-
terosex 21.40 Daniil Trifonov –
stor konst, hårt jobb 22.40 24 Vi-
sion 23.05 Vem vet mest? 23.35
Nyhetstecken 23.45 24 Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
20.00 Hrafnaþing Genis á
Siglufirði,upphaf nýs stór-
veldis?
21.00 Eldað með Holta Úlf-
ar Finnbjörnsson við Grill-
ið og í eldhúsi
21.30 Stjórnarráðið
Endurt. allan sólarhringinn.
16.35 Séra Brown (Father
Brown II) Breskur saka-
málaþáttur um hinn
slungna séra Brown sem
er ekki bara kaþólskur
prestur heldur leysir
glæpamál á milli kirkju-
athafna. (e)
17.20 KrakkaRÚV
17.21 Friðþjófur forvitni
17.43 Millý spyr
17.50 Sanjay og Craig
18.10 Táknmálsfréttir
18.20 Prisebræður bjóða til
veislu (Spise med Price)
Matgæðingarnir í Price-
fjölskyldunni töfra fram
kræsingar við öll tækifæri.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Lifað með sjónskerð-
ingu Íslensk heimild-
armynd frá 2014 þar sem
fylgst er með blindum og
sjónskertum einstaklingum
á öllum aldri í sínu daglega
lífi og hvernig þeir takast á
við sjónmissinn með ólík-
um hætti. Dagskrárgerð:
Sandra Helgadóttir.
20.40 Castle Höfundur
sakamálasagna nýtir
innsæi sitt og reynslu til að
aðstoða lögreglu við úr-
lausn sakamála. Bannað
börnum.
21.25 Hetjurnar (Helvedes
helte) Heimildarþáttaröð í
sex hlutum um Dani sem
hafa farið á nokkra af
hættulegustu stöðum ver-
aldar til að bjarga manns-
lífum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Skuggaleikur (Chas-
ing Shadows) Bresk
spennuþáttaröð um hóp
rannsóknarmanna sem
rekur slóðir raðmorðingja.
Bannað börnum.
23.10 Brúin (Broen III)
Hin sérlundaða, sænska
rannsóknarlögreglukona,
Saga Norén reynir að fóta
sig í lífi og starfi þrátt fyrir
óvissu um afdrif eina vinar
hennar. (e) Stranglega
bannað börnum.
00.10 Kastljós (e)
00.40 Fréttir
00.55 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.10 The Middle
08.30 Jr. M.chef Australia
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.15 Sælkeraheimsreisa
um Reykjavík
10.40 Hið blómlega bú 3
11.10 Suits
11.50 Lying Game
12.35 Nágrannar
13.00 American Idol
15.00 Mr Selfridge
15.45 Veep
16.15 The Amazing Race
17.00 Weird Loners
17.20 B. and the Beautiful
17.40 Nágrannar
18.05 Simpson-fjölskyldan
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.55 Ísland í dag.
19.25 Hjálparhönd Ný
þáttaröð sem fjallar um
fjölbreytt og óeigingjarnt
starf sjálfboðaliða á Íslandi.
19.50 Project Greenlig-
htMatt Damon og Ben Af-
fleck leitast við að skoða
gerð kvikmynda og leið-
beina þeim sem eru að stíga
sín fyrstu skref í kvik-
myndagerð.
20.20 The Big Bang Theory
20.45 Public Morals Fjallað
er um líf og störf rannsókn-
arlögreglumanna í sér-
stakri siðadeild.
21.30 The Strain Baráttan
milli manna og vampíra
heldur áfram.
22.15 Last Week Tonight
With John Oliver
22.45 Louie
23.10 Covert Affairs
23.50 Grey’s Anatomy
00.35 Blindspot
01.20 Major Crimes
02.05 The Possession
03.35 Killing Bono
05.25 The Middle
05.50 Fréttir og Ísl. í dag
11.30/16.45 Someone Like
You
13.10/18.25 Tammy
14.45/20.00 The
Secret Life Of Walter Mitty
22.00/04.25 The Wolf of
Wall Street
01.05 Closer
02.50 Kill List
07.00 Barnaefni
18.00 Skógardýrið Húgó
18.25 Latibær
18.47 Ævintýraferðin
19.00 Lína Langsokkur
14.00 Spænsku mörkin
14.30 Dominos deildin
16.05 Körfuboltakvöld
17.20 Md Evrópu – fréttir
17.45 Ítölsku mörkin
18.15 M.deildarkvöld
18.40 Arsenal - B. Munch.
20.45 M.deildarmörkin
21.30 D. Kiev - Celsea
12.05 WBA – Sunderland
13.45 Watford – Arsenal
15.25 Man. C. – Bournem.
17.05 Swansea – Stoke
18.45 Messan
20.00 Pr. League Review
20.55 T.ham – Liverpool
22.35 Footb. League Show
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson fl.
07.00 Fréttir.
07.03 Árla dags. Tónlist að morgni.
07.30 Fréttayfirlit.
07.31 Morgunvaktin.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.31 Hálfnótan.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Bergmál.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Straumar. Tónlist án landa-
mæra.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi, titr-
andi, segulmagnaður gellir. Tónlist
að fornu og nýju.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf.
18.00 Spegillinn.
18.30 Saga hlutanna. Þáttur fyrir for-
vitna krakka.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.30 Útvarpsperla: Söngvar af sviði.
(e)
21.29 Kvöldsagan: Paradísarheimt.
eftir Halldór Laxness. Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Hugvekja. Ævar Kjartansson
flytur hugvekju.
22.10 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.(e)
23.10 Segðu mér. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
20.30 Hið blómlega bú
21.10 Dallas
21.55 Fringe
22.40 Chuck
23.25 Cold Case
Það getur verið erfitt að
velja úr hillunum í Laugar-
ásvídeói. Úrvalið er mikið
sem er afrek því bruninn
mikli í leigunni skildi eftir
sig skörð. Það kemur í ljós
síðustu helgi að kvikmyndin
Death Wish er ekki lengur
til. Það er harmafregn.
Svo vel vill þó til að Death
Wish II er á boðstólum (og
vonandi númer III, IV og V).
Charles Bronson leikur
aðalhlutverkið á sinn sér-
staka hátt. Hann sparar svip-
brigðin og segir fátt en er
sannfærandi sem reiður
maður. Andar þungt út með
nefinu og pírir augun.
Myndin hefst með loft-
myndum af Los Angeles og
svo tekur við rödd útvarps-
konu sem les tölfræði um
vaxandi ofbeldi í borginni.
Fyrir hreina tilviljun lend-
ir Bronson í klóm ofbeldis-
manna sem endar með því að
dóttir hans fellur til bana á
flóttanum. Bronson rotast í
árásinni en nær sér fljótt á
strik og leitar hefnda.
Tökustaðir eru margir vel
valdir og tónlistin er oft á
tíðum ágæt. Reynist hún
vera eftir engan annan en
Jimmy Page. Myndin er góð
heimild um tíðarandann.
Næsta mynd á dagskrá er
sjónvarpsþáttur á C-Span 2
um Auðlegð þjóðanna eftir
Adam Smith. Þátturinn er
forvitnilegur og er sagt
margt fróðlegt um Smith.
Kvöldstund með
Bronson og Smith
Ljósvakinn
Baldur Arnarson
Sígild Veggspjaldið fyrir
Death Wish II, frá 1982.
Erlendar stöðvar
Omega
19.00 K. með Chris
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölv-
un eða tilviljun?
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Joni og vinir
23.30 La Luz (Ljósið)
24.00 Joyce Meyer
20.30 Cha. Stanley
21.00 Joseph Prince
21.30 David Cho
22.00 Joel Osteen
18.20 Ground Floor
18.45 Cristela
19.10 50 Ways to Kill Your
Mammy
19.55 Project Runway
20.40 1 Born Every Minute
21.30 Pretty Little Liars
22.15 Witches of East End
23.00 Cristela
23.25 Mayday: Disasters
00.10 The Last Ship
00.55 The Originals
01.40 Project Runway
02.25 1Born Every Minute
03.15 Pretty Little Liars
04.00 Witches of East End
Stöð 3
Kringlunni • Sími 568 7777 • heyrnarstodin.is HEYRNARSTÖ‹IN
Snjallara heyrnartæki
Beltone First™
Nýja Beltone First™ heyrnartækið tengist þráðlaust beint í iPhone, iPad og iPod touch.
Komdu í ókeypis heyrnarmælingu og fáðu heyrnartæki lánað til reynslu.
Beltone First gengur með iPhone 5s, iPhone 5c, iPhone 5, iPad Air, iPad (4. kynslóð), iPad mini með Retina, iPad mini og iPod touch (5. kynslóð) með iOS eða nýrra stýrikerfi.
Apple, iPhone, iPad og iPod touch eru vörumerki sem tilheyra Apple Inc, skráð í Bandaríkjunum og öðrum löndum.
Ókeypis
heyrnarmælingsíðan 2004