Morgunblaðið - 31.10.2015, Page 44
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 2015
RARIK ohf • Dvergshöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 528 9000 • www.rarik.is
Rafvirki á Selfossi
Starfssvið
Almenn störf við dreifikerfi
fyrirtækisins
Nánari upplýsingar veita Guðlaugur Valtýsson, deildarstjóri framkvæmdasviðs á Suðurlandi og
starfsmannastjóri RARIK í síma5289000.Umsóknarfrestur er til 16. nóvembern.k. og skal skila umsóknum
með ferilskrá á netfangið atvinnuumsokn@rarik.is.
RARIK ohf. er rekið sem opinbert hlutafélag í eigu ríkisins. Hlutverk RARIK er að dreifa raforku auk þess að afla, dreifa og
annast sölu á heitu vatni. Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar
vítt og breitt um landið.
Hæfniskröfur
Sveinspróf í rafvirkjun
Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af
rafveitustörfum
RARIK ohf auglýsir eftir rafvirkja á framkvæmdasvið fyrirtækisins með aðsetur á Selfossi. Hér er um
fjölbreytt starf að ræða við nýbyggingar, breytingar og viðhald á dreifikerfi RARIK.
RARIK ohf • Dvergshöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 528 9000 • www.rarik.is
Rafvirki í Stykkishólmi
Starfssvið
Eftirlit
Hnitamælingar
Samskipti við viðskiptavini
Spennugæðamælingar
Verkundirbúningur
Nánari upplýsingar veita Björn Sverrisson, deildarstjóri rekstrarsviðs á Vesturlandi og starfsmannastjóri
RARIK í síma 528 9000. Umsóknarfrestur er til 16. nóvember n.k. og skal skila umsóknummeð ferilskrá á
netfangið atvinnuumsokn@rarik.is.
RARIK ohf. er rekið sem opinbert hlutafélag í eigu ríkisins. Hlutverk RARIK er að dreifa raforku auk þess að afla, dreifa og
annast sölu á heitu vatni. Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar
vítt og breitt um landið.
Hæfniskröfur
Sveinspróf í rafvirkjun
Þekking og reynsla af háspennukerfum er kostur
Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
Drifkraftur og geta til að vinna sjálfstætt
RARIK ohf auglýsir eftir rafvirkja á rekstrarsvið fyrirtækisins með aðsetur í Stykkishólmi. Æskilegt er að
viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Hér er um fjölbreytt starf að ræða við dreifikerfi fyrirtækisins.
Rekstrarsvið ber ábyrgð á rekstri og viðhaldi á dreifikerfi RARIK. Meginverkefni sviðsins eru hönnun,
nýframkvæmdir, breytingar, viðhald og rekstur dreifikerfis fyrirtækisins.
Blaðberar
Áhugasamir hafi samband
við Guðbjörgu í síma 860 9199
Morgunblaðið óskar eftir
blaðbera í
Keflavík
Blaðberar
Áhugasamir hafi samband
við Kristrúnu í síma 862 0382
Morgunblaðið óskar eftir
blaðbera í
Innri Njarðvík
Sölustarf –
Framtíðarstarf
Innflutningsfyrirtæki á heilbrigðissviði leitar
að hjúkrunarfræðingi í starf sem felur í sér
sölu og kynningu á vörum fyrir skurðstofu-
svið.
Umsækjendur verða að hafa góð tök á
ritaðri og skrifaðri ensku og góða almenna
tölvukunnáttu.
Reynsla af sambærilegum störfum er
æskileg.
Vinsamlegast sendið umsóknir og ferilskrá á
box@mbl.is, merktar: ,,S - 25976”.
Atvinnublað
alla laugardaga
Sendu pöntun á augl@mbl.is
eða hafðu samband í síma 569-1100
Allar auglýsingar birtast bæði í Mogganum og ámbl.is
ER ATVINNUAUGLÝSINGIN
ÞÍN Á BESTA STAÐ?