Morgunblaðið - 31.10.2015, Síða 58
58 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 2015
20.00 Helgin Líflegt spjall
um líðandi viku.
20.30 Viti menn Íslenskur
spurningaþáttur um land,
þjóð og tungu.
21.00 Bókin sem breytti
mér Kunnir bókaormar
segja frá uppáhaldsbókum
sínum.
21.15 Okkar fólk Helgi Pét-
ursson fer um landið og
spyr hvort gamla fólk sé
ekki lengur gamalt.
21.45 Herrahornið Kennslu-
stund fyrir karla í klæða-
burði og útliti.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
10.30 Dr. Phil
11.10 Dr. Phil
11.50 The Tonight Show
13.50 Bundesliga Weekly
14.20 Werder Bremen –
Borussia Dortmund BEINT
16.25 The Muppets
16.50 The Voice Ísland
18.20 Parks & Recreation
18.45 The Biggest Loser
19.30 The Biggest Loser
20.15 America’s Sweet-
hearts
22.00 I Now Pronounce
You Chuck and Larry
Bráðskemmtileg gaman-
mynd með Adam Sandler,
Kevin James og Jessica
Biel í aðalhlutverkum.
Tveir gagnkynhneigir
slökkviliðsmenn í Brooklyn
þykjast vera samkyn-
hneigðir til að njóta þeirra
fríðinda sem það færir
þeim. Leikstjóri er Dennis
Dugan. 2007. Bönnuð
börnum.
23.55 Edison Spennumynd
með Morgan Freeman,
Kevin Spacey, Justin Tim-
berlake, LL Cool J og
Dylan McDermott í aðal-
hlutverkum. Spillingin
ræður ríkjum í borginni
Edison en enginn þorir að
gera neitt í málinu þar til
ungur blaðamaður kemst á
sporið og setur allt í upp-
nám. Leikstjóri er David
J. Burke. Myndin er frá
2005. Stranglega bönnuð
börnum.
01.35 CSI
02.20 The Late Late
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
14.30 Leopard Fight Club 15.25
Search for the Knysna Elephants
16.20 Killer IQ 17.15 Shamwari
18.10 Echo and the Elephants
19.05 Leopard Fight Club 20.00
The Cannibal in the Jungle 21.50
Deadly After Dark 22.45 Merma-
ids 23.40 Monster Island
BBC ENTERTAINMENT
13.00 Police Interceptors 13.45
Top Gear 15.25 Junior Doctors:
Your Life in Their Hands 17.10
Police Interceptors 17.55 QI
19.55 Top Gear 21.50 Police Int-
erceptors 22.35 Top Gear
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Americarna 14.30 Whee-
ler Dealers 19.30 Airplane Repo
20.30 Ice Cold Gold 21.30 Dual
Survival 22.30 Yukon Men
EUROSPORT
14.30 Major League Soccer
16.00 Football 18.00 Major
League Soccer 21.00 Live: Horse
Racing 22.00 Rally 22.30 Futbol
Latino 23.00 Fifa Football 23.30
Snooker
MGM MOVIE CHANNEL
14.35 Little Man Tate 16.15 Mys-
tic Pizza 18.00 Stigmata 19.40
Invasion Of The Body Snatchers
21.35 Wargames 23.25 Big
Screen 23.40 Retroactive
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.17 Wild Thailand 16.15 Ice
Road Rescue 17.00 Africa’s Most
Extreme 18.05 Hitler’s Last Year
19.00 Hitler’s Death Army 20.00
The Next Mega Tsunami 20.46
Africa’s Most Extreme 21.00 Tsu-
nami: The Day the Wave Struck
21.42 Fur Seals 22.00 Drugs Inc.
Compilation 22.36 Wild Indo-
nesia 23.00 Race To The Bottom
Of The Earth 23.30 Wild Russia
23.55 Airport Security
ARD
13.30 Nach all den Jahren 15.00
W wie Wissen 15.30 Reportage
im Ersten: Heimaturlaub 16.00
Tagesschau 16.10 Brisant 17.00
Sportschau 19.00 Tagesschau
19.15 Spiel für Dein Land 22.15
Tagesthemen 22.40 Inas Nacht
23.40 Swinging with the Finkels –
Langweilig war gestern!
DR1
13.55 Guld på godset 14.55 Dri-
ving Miss Daisy 16.30 Hvem var
det nu vi var 17.30 TV AVISEN
med Sporten og Vejret 18.00
Hjælp! Vi har tigre i huset 19.00
Dronningen i Indonesien 19.30
Downton Abbey VI 20.20 Lewis:
Mørkt stof 21.50 Wallander: Py-
ramiden 23.20 Helt på spanden i
Beverly Hills
DR2
13.35 Verdens brændpunkter:
Sydafrika 1990 14.13 DR2
Tema: Hvem er Kim Larsen?
15.16 Lørdagshjørnet – Kim Lar-
sen 16.05 DR2 Tema: Kim Larsen
hos Clement 16.30 DR2 Tema:
Kim Larsen og Klaus Rifbjerg
16.45 Woman on Top 18.10
Tidsmaskinen 19.00 DR2 Tema:
Farvel og tobak 20.05 DR2 Tema:
Thank You for Smoking 21.30
Deadline 22.00 Quizzen med
Signe Molde 22.30 Debatten
23.30 Bread and Roses
NRK1
14.05 Glimt av Norge: Skålat-
årnet 14.20 På tro og Are 15.00
Karl Johan 15.30 Ikke gjør dette
hjemme 16.00 Solgt! 16.30 Beat
for Beat 17.30 En smak av nord
18.00 Lørdagsrevyen 18.55
Stjernekamp 20.30 Side om side
20.55 Lindmo 22.00 Kveldsnytt
22.15 Sofa 22.45 Dama til: John
Arne Riise 23.15 Open Range
NRK2
13.50 Der fartøy flyte kan 14.20
Árdna: Samisk kulturmagasin
14.50 Nordisk råds prisgalla
2015 16.00 Kunnskapskanalen:
Holbergsamtalen 2015 med Mar-
ina Warner 16.45 Kunn-
skapskanalen: Forsker stand-up –
Gleder meg til alderdommen
17.00 KORK hele landets orkes-
ter: Strykerklang og teatermusikk
17.50 Naturfotografene 18.30
Herskapelig: Soli Brug 19.00 Ver-
das farlegaste vegar 20.10 Ver-
dens verste frisyrer 20.30 Fakta
på lørdag: Frankenstein og vam-
pyrane 21.25 En hyllest til Stevie
Wonder 22.50 De dødes tjern
SVT1
15.05 Svenska hemligheter
15.20 Paranorman 17.00 Rap-
port 17.15 Go’kväll 18.00
Sverige! 18.30 Rapport 18.45
Sportnytt 19.00 Moraeus med
mera 20.00 Robins 20.30 Down-
ton Abbey 21.20 Miranda 21.50
Rapport 21.55 Wolfman 23.35
Mamma Gógó
SVT2
13.15 Babel 14.15 Hat och för-
soning 15.30 Vetenskapens värld
16.30 Edit: Dirawi 17.00 Fot-
bollskväll 18.00 Mozart requiem
? en mässa för dem som gått före
19.10 Nordiska rådets prisgala
20.20 Gomorra 21.10 Perfektion-
ister med storhetsvansinne 21.40
Krigets unga hjärtan 23.15 Vin-
tergatans väktare 23.45 Sportnytt
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
20.00 Hrafnaþing
21.00 Eldað með Holta
21.30 Skuggaráðuneytið
22.00 Björn Bjarna
22.30 Auðlindakistan
23.00 Haga í maga
23.30 Sjónvarp Kylfings.is
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 KrakkaRÚV
10.15 Dýraspítalinn (Djur-
sjukhuset) (e)
10.45 Alheimurinn (Cosmos:
A Spacetime Odyssey) (e)
11.30 Menningin Brot úr
menningarumfjöllun lið-
innar viku.
11.50 Vikan með Gísla Mar-
teini (e)
12.30 Frímínútur (e)
12.40 Útsvar (Langanes-
byggð – Kópavogur) (e)
13.45 Valur – ÍBV Bein út-
sending frá leik í Olísdeild
kvenna í handknattleik.
15.45 Valur – Akureyri Bein
útsending frá leik í Ol-
ísdeild karla í handknatt-
leik.
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 Toppstöðin (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.40 Hraðfréttir
20.00 Þetta er bara
Spaug… stofan 30 ára ferill
Spaugstofunnar og þeirra
sem stóðu á bak við hana
rakinn í upprifjun á gömlu
sjónvarpsefni, viðtölum við
mennina á bak við þættina
og fjölmarga aðra sem
tengdust þeim.
20.35 Manhattan (Manhatt-
an) Gamansöm ástarflækja
frá 1979. Fráskilinn rithöf-
undur fer að halda við ung-
lingsstúlku en verður síðan
ástfanginn af ástkonu vinar
síns.
22.15 The Change Up (Um-
skiptin) Dave er giftur
þriggja barna faðir en vinur
hans Mitch, er glaumgosi í
allri sinni dýrð. Kvöld eitt
verða þeir báðir fyrir eld-
ingu og ranka við sér í lík-
ama hvor annars. Bannað
börnum.
00.05 The Hurt Locker
(Sprengjusveitin) Ungur of-
urhugi hefur þann starfa að
aftengja sprengjur. Aðferð-
ir hans, sem eru á skjön við
starfshætti hersins, ögra fé-
lögum hans og setja hann
ítrekað í lífshættu. (e)
Stranglega bannað börn-
um.
02.10 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
11.35 Xiaolin Showdown
12.00 B. and the Beautiful
13.40 Logi
14.35 Hindurvitni
15.05 Örir Íslendingar
15.50 Neyðarlínan
16.20 Sigríður Elva á ferð
og flugi
16.45 Íslenski listinn
17.15 ET Weekend
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.10 Lottó
19.15 The Simpsons
19.40 Spilakvöld
20.25 Great Halloween
Fright Night Skemmtilegur
og spennandi þáttur um
nokkrar fjölskyldur í
Bandaríkjunum sem etja
kappi í hörkuspennandi
skreytingarkeppni þar sem
keppt er um bestu hrekk-
javökuskreytinguna og
peningaverðlaun eru í boði.
Sjón er sögu ríkari.
23.05 Dracula Untold Allir
þekkja hrollvekjuna um
Dracula greifa. Núna fáum
við loksins að sjá hvernig
Dracula varð til og hvers
vegna. Vlad Tepes er hug-
rakkur og öflugur stríðs-
maður sem berst fyrir
heimaland sitt Rúmeníu
gegn innrás Tyrkja.
00.35 What Lies Beneath
02.40 Arthur Newman
04.20 A Few Good Men
08.05/15.05 Nine
10.0/17.000 When Harry
Met Sally
11.40/18.35 Draugab. II
13.30/20.25 Semi-Pro
22.00/03.25 Calvary
23.45 I, Frankenstein
01.20 Rush
07.00 Barnaefni
18.24 Mörg. frá Madag.
18.45 Doddi litli
18.55 L.mál vísindanna
19.00 The Croods
13.10 Körfuboltakvöld
14.25 La Liga Report
14.55 R. Mad. – L. Palmas
16.55 Juventus – Torino
19.00 Md Evrópu – fréttir
19.25 Getafe – Barcelona
21.30 NFL Gameday
12.05 Pr. League Preview
12.35 Chelsea – Liverpool
14.50 Swansea – Arsenal
17.00 Markasyrpa
17.20 Chelsea – Liverpool
19.00 Cr. Palace – Man. U.
20.40 Man. C. – Norw. C.
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson fl.
07.00 Fréttir.
07.03 Veðurfregnir.
07.06 Tónlistargrúsk.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Útvarpsperla: Erótík í skáld-
sögum Halldórs Laxness. Fjórir
þættir um erótík í skáldsögum Hall-
dórs Laxness.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist með sínum
hætti.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Þræðir. Þættir um margvísleg
málefni. Raktir eru nokkrir þræðir í
lífi Samúels Jóns Samúelssonar
básúnuleikara og hljómsveitar-
stjóra. Samúel stýrir stórsveit sinni,
semur tónlist og ferðast um heim-
inn í leit að púslubitum í heims-
mynd sína.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Sögur af landi. Landsbyggðin,
höfuðborgin og allt þar á milli.
14.00 Íslensk dægurtónlist. Fjallað
um þróun dægurtónlistar á Íslandi.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Þar sem orðunum sleppir.
Þættir úr vestrænni tónlistarsögu.
Guðni Tómasson listsagnfræðingur
og Helgi Jónsson tónlistarfræðingur
skoða þróun vestrænnar tónlistar-
sögu í samfélagslegu ljósi.
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Hátalarinn.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.00 Vits er þörf. (e)
20.35 Maður á mann. (e)
21.30 Fólk og fræði. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Dragspilið dunar.
23.00 Bók vikunnar. Rætt er við
gesti þáttarins um bókina Gæsku
eftir Eirík Örn Norðdahl.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
21.00 Politician’s Husb.
22.00 The Americans
22.45 Anna Pihl
23.30 S.heimsr. um Rvk.
23.55 Stelpurnar
Ef undan eru skildir frétta-
tíma, veðurfréttir og ein-
staka útsendingar frá
íþróttaviðburðum þá horfi ég
sjaldan á sjónvarp. Reyndar
fylgist ég oftar en ekki með
fréttatíma sjónvarpsins í
gegnum útvarpstækið og
sakna þess að fá ekki veð-
urfréttaromsuna á eftir. Þá
kemur síminn minn í góðar
þarfir. Með aðstoð hans og
netsins get ég fylgst með
fréttum, veðri og íþróttum
þegar mér hentar.
Það hefur komið fyrir að
vikur hafi liðið á milli þess að
ég hafi kveikt á sjónvarpi.
Stundum velti ég því fyrir
mér af hverju í ósköpunum
ég keypti nýtt sjónvarpstæki
fyrir hálfu öðru ári þegar
2007 flatskjárinn gafst upp?
Tækið er sáralítið notað og
sennilega hefði peningnum
verið varið í annað og nota-
drýgra heimilistæki en nýtt
sjónvarpstæki. Ég lít sára-
sjaldan á dagskrá sjónvarps
og útvarps í dagblöðum.
Eftir að dönsku þáttaröð-
inni Matador lauk í sumar
hef ég aðeins komist upp á
lagið með einn dagskrárlið í
sjónvarpinu. Það er rokk- og
poppsaga Íslands. Þar eru á
ferð skemmtilegir þættir.
Þrjá af þeim fimm þáttum
sem að baki eru hef ég horft
á í gegnum netið góða.
En mikið sakna ég Mata-
dors og dönskunnar fallegu.
Að horfa eða horfa
ekki á sjónvarp
Ljósvakinn
Ívar Benediktsson
Morgunblaðið/Kristinn
Tækni Ekki er sjálfsagt að
endurnýja sjónvarpið.
Erlendar stöðvar
Omega
15.00 Ísrael í dag
18.30 W. of t. Mast.
19.00 C. Gosp. Time
19.30 Joyce Meyer
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Í fótspor Páls
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
20.00 Tom. World
20.30 K. með Chris
21.00 Time for Hope
21.30 Bill Dunn
12.50 Ground Floor
13.15 50 Ways to Kill Your
Mammy
14.00 Clipped
14.25 Sullivan & Son
14.50 Premier League
16.45 Jr. M.chef Australia
17.30 Hart of Dixie
18.15 Glee
19.00 X Factor UK
22.00 Punkturinn
22.30 Bob’s Burgers
22.55 American Dad
23.20 South Park
23.45 Wilfred
00.10 Angry Boys
00.40 Hart of Dixie
01.25 Glee
02.10 Punkturinn
Stöð 3
N4
18.00 Óvissuferð í Húna-
þingi vestra (e)
18.30 Að norðan
19.00 Óvissuferð í Hún...
19.30 Kokkarnir okkar
20.00 Óvissuferð í Hún...
20.30 Hvítir mávar
21.00 Elsta kvenf. á Ísl.
Endurt. allan sólarhringinn.