Morgunblaðið - 28.05.2016, Side 43

Morgunblaðið - 28.05.2016, Side 43
barnabók árin 2000, 2005 og 2013; fékk Vorvinda IBBY á Íslandi fyrir framlag til barnamenningar 2004 og Sögustein, barnabókaverðlaun IBBY á Íslandi, árið 2015. Guðni lék körfubolta um árabil, lengst af með ÍS, en bætir við að það hafi oftast verið gert með heldur slökum árangri. Hann reynir gjarn- an að veiða silung á flugu, er gefinn fyrir gönguferðir og þá ekki síst um ættarslóðir sínar á Hornströndum: „Við erum meðeigendur í tveimur húsum í Hlöðuvík. Þangað förum við oft til að hvíla okkur á siðmenning- unni, símhringingum og eilífum frétt- um – til að rölta um, róa hugann og njóta hinnar stórbrotnu náttúru.“ Fjölskylda Kona Guðna er Lilja Bergsteins- dóttir, f. 9.10. 1948, prentsmiður. Foreldrar hennar voru Kristín Berta Ólafsdóttir, f. 19.9. 1922, d. 3.12. 1986, húsfreyja á Patreksfirði, og Berg- steinn Snæbjörnsson f. 22.11. 1918, d. 18.1. 2000, verslunarmaður á Pat- reksfirði. Börn Guðna og Lilju eru Hilmir Snær Guðnason, f. 24.1. 1969, leikari í Reykjavík, en kona hans er Bryndís Jónsdóttir framkvæmdastýra og eru barnabörnin Viktoría Ísold Hilmis- dóttir, og Maríanna Hilmisdóttir (dóttir Guðnýjar Sigurgeirsdóttur); Ásdís Mjöll Guðnadóttir, f. 29.10. 1972, þýðandi í Kaupmannahöfn en maður hennar er Kjartan Helgi Sig- urðsson; Bergdís Björt Guðnadóttir, f. 12.7. 1974, keramiker í Hafnarfirði en maður hennar er Kristján Jóhann Reinholdsson sérfræðingur og eru barnabörnin Guðni Kolbeinn Pálsson og Elín Lilja Kristjánsdóttir og stjúpdætur Bergdísar Júlía og Diljá Kristjánsdætur; Kristín Berta Guðnadóttir, f. 17.9. 1978, fé- lagsráðgjafi í Hafnarfirði en maður hennar er Hörður Sveinsson húsa- smiður og eru barnabörnin Lilja Berglind Harðardóttir, Patrekur Harðarson, og stjúpsonur Kristínar Bertu er Leonharð Þorgeir Harð- arson. Hálfsystkini Guðna, sammæðra: Ingveldur Ragnarsdóttir, f. 26.3. 1953, húsfreyja á Selfossi; Hilmar Árni Ragnarsson, f. 9.6. 1955 d. 20.2. 2009, vélsmiður í Reykjavík; Stefanía Kolbrún Ragnarsdóttir, f. 17.8. 1959, verslunarmaður í Þýskalandi, og Sig- urður Ragnarsson, f. 16.9. 1962, tölv- unarfræðingur í Reykjavík. Hálfsystkini, samfeðra: Grímur Kolbeinsson, f. 7.1. 1952, prentari í Reykjavík; Hörður Kolbeinsson, f. 17.4. 1955, húsasmiður í Svíþjóð, og Leifur Kolbeinsson, f. 22.3. 1966, veitingamaður í Garðabæ. Foreldrar Guðna: Ásdís Sigurðar- dóttir, f. 29.10. 1920, d. 3.10. 1998, húsfreyja í Hólabrekku í Laugardal, síðar í Rvík, og Kolbeinn Grímsson, f. 10.12. 1921, d. 24.1. 2006, offsetljós- myndari og kennari í Reykjavík. Úr frændgarði Guðna Kolbeinssonar Guðni Kolbeinsson Árni Jóhann Grímsson sjómaður í Rvík Rannveig Torfadóttir húsfreyja í Rvík Grímur Kristinn Árnason trésmiður í Rvík Dýrleif Jónsdóttir húsfreyja í Rvík Kolbeinn Grímsson offsetljósmyndari og kennari í Rvík Jón Eyjólfsson b. og skáld á Háreksstöðum í Norðurárdal og á Kirkjubóli í Hvítársíðu, af Háafellsætt Ragnhildur Þórðardóttir húsfr. á Kirkjubóli í Hvítársíðu Fríða Á. Sigurðardóttir rithöfundur í Rvík Kristján Stefán Sigurðsson yfirlæknir í Keflavík Jakobína Sigurðardóttir rithöf. í Garði í Mývatnssveit Guðmundur Jóhann Sigurðsson skipasmiður í Keflavík Ingibjörg Guðnadóttir húsfr. Þórður Jónsson b.áHögnastöðum í Þverárhlíð Sigmundur Ragúel Guðnason b., skáld og vitavörður í Hælavík Jóhann Eyjólfsson alþm. í Sveinatungu Leifur Grímsson skipasmiður í Rvík Þórleifur J. Bjarnason námsstj. og rithöf. Lára Þórðardóttir húsfr. í Rvík Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir hjá SÁÁ Guðmundur Pétursson gítarleikari Pétur Tyrfingss. sálfr. og blúsari Petólína Sigmundsdóttir húsfr. á Ísafirði Sigurður Jóhannsson skrifstofum. Friðrik Guðni skáld Björgvin Guðmundsson rafmagnsverkfr. Jón Sigurðsson framkvæmdstj. Íslensks markaðar og Miklagarðs Kristín Arnórsdóttir húsfr. á Læk í Aðalvík og víðar Guðmundur Sigurður Friðriksson b. á Læk í Aðalvík og víðar, af Pálsætt eldri Sigurður Sigurðsson b. í Hælavík, síðar símstöðvarstj. á Hesteyri Stefanía Halldóra Guðnadóttir húsfr. í Hælavík, síðar á Hesteyri Ásdís Sigurðardóttir húsfr. í Hólabrekku í Laugardal, síðar í Rvík Guðni Kjartansson b. í Hælavík, systursonur Herborgar, langömmu Kjartans, föður Ólafs Helga lögreglustj. Suðurnesja, og langömmu Ragnhildar, móður Árna R. Árnasonar alþm. Hjálmfríður Ísleifsdóttir húsfr. í Hælavík ÍSLENDINGAR 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. MAÍ 2016 Jónas Árnason, rithöfundur ogalþm., fæddist á Vopnafirði28.5. 1923 en ólst upp í Reykjavík. Foreldrar hans voru Árni Jónsson frá Múla, alþm. og rit- stjóri, og k.h., Ragnhildur Jón- asdóttir húsfreyja. Árni var sonur Jóns, alþm. í Múla í Aðaldal, bróður Sigríðar, lang- ömmu Sveins Skorra Höskuldssonar prófessors. Jón var af Harðabónda- ætt og Skútustaðaætt, en Valgerður, kona hans, var dóttir Jóns, þjóð- fundarm. í Lundarbrekku, sonar Jóns Þorsteinssonar, ættföður Reykjahlíðarættar. Móðurbróðir Jónasar var Helgi frá Brennu. Meðal systkina Jónasar var Jón Múli, útvarpsmaður, djasssérfræð- ingur og tónskáld. Kona Jónasar var Guðrún, dóttir Jóns Bjarnasonar, héraðslæknis á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði, og Önnu Kristínar Þorgrímsdóttur hús- freyju og eignuðust þau Jónas og Guðrún fimm börn. Jónas lauk stúdentsprófi frá MR 1942 og var við nám við HÍ og í Bandaríkjunum. Hann var blaða- maður við Fálkann og Þjóðviljann, ritstjóri Landnemans og sjómaður 1953-54. Hann var kennari í Nes- kaupstað, í Flensborg og í Reykholti 1953-65 og alþm. 1949-53 og 1967-79. Jónas var lipur og skemmtilegur penni og stórkostlegur söngtexta- höfundur. Hann gerði texta við lög Jóns, bróður síns, sem hvor tveggja er að finna í hinum klassísku söngleikjum þeirra. Jónas sendi frá sér eftirtaldar bækur og leikrit: Fólk 1954; Sjór og menn 1956; Fuglinn sigursæli 1957; Veturnóttakyrrur 1957; Deleríum Búbónis (ásamt Jóni Múla) 1961, leikrit; Tekið í blökkina 1961; Sprengjan og pyngjan 1962; Syndin er lævís og lipur, ævisaga Jóns Sig- urðssonar kadetts, 1962; Undir fönn 1963; Járnhausinn, leikrit, 1965; Þið munið hann Jörund, leikrit, 1970; Skjaldhamrar, leikrit, 1975; Valmú- inn springur út á nóttunni, leikrit, 1978; og Halelúja 1981. Þá kom út viðtalsbók við hann sem Rúnar Ár- mann Arthúrsson tók saman 1986. Jónas lést 5.4. 1998. Merkir Íslendingar Jónas Árnason Laugardagur 95 ára Kristín Þórðardóttir 90 ára Jóhanna Guðjónsdóttir 85 ára Auður Jensdóttir Erla Ásmundsdóttir Hreinn Magnússon Jóhanna M. Jóhannesdóttir Skúli Skúlason 80 ára Hrafnhildur Sveinsdóttir 75 ára Kristín Friðriksdóttir Ragnheiður Á. Pétursdóttir 70 ára Anna J. Hallgrímsdóttir Birgir Jónsson Guðni Kolbeinsson Guðrún María Harðardóttir Hrafn Guðmundsson Svanhvít Ingjaldsdóttir 60 ára Ásta Guðleifsdóttir Birna Sigurbjörnsdóttir Galina Bezenar Guðmundur V. Magnússon Halldór Guðmundsson Ingibjörg Sverrisdóttir Jean Noel Lareau Kristinn Karl Ægisson Kristján Guðmundsson Magnús Guðjónsson Rafal Jan Wrzesinski Vilhjálmur Ragnarsson 50 ára Anna Borg Bjarni Þorgrímsson Dorota Ewa Borowska Fjóla Margrét Óskarsdóttir Guðmundur Örn Jensson Guðrún Edda Baldursdóttir Gunnar Rafn Guðjónsson Helga Valgeirsdóttir Katrín Einarsdóttir Kristín H. Kristjánsdóttir Margrét Sif Hafsteinsdóttir Snæfríður Þórhallsdóttir Þuríður Pétursdóttir Ögmundur Jón Guðnason 40 ára Bjarni Þór Jónsson Elín Svava Magnúsdóttir Erlendur Breiðfjörð Fanney E. Guðmundsdóttir Friðrik Vigfússon Gina Clamares Burasca Kristjana Tómasdóttir Kristján Hólm Tryggvason Maciej Bauer Slavko Nizniansky Soffía Halldórsdóttir Stefán Fannar Viðarsson Vignir Már Þorgeirsson 30 ára Alina Alexandersdóttir Anna Björk Magnúsdóttir Áslaug D. Benónýsdóttir Birna Pálsdóttir Bragi Brynjarsson Damian Stanislaw Ksepko Edvardas Paskevicius Elva Hjálmarsdóttir Eyvindur Kristjánsson Hildur Sif Haraldsdóttir Hulda Björg Elfarsdóttir Ingþór T. Guðmundsson Ívar Andri Ívarsson Jón Örn Ingileifsson Lára Ágústsdóttir Marcin Miroslaw Makuch Mohamed Louzir Monika Dijokiene Óli Hákon Hertervig Ólöf Tinna Frímannsdóttir Sigrún Antonsdóttir Vignir Sigurðsson Sunnudagur 101 árs Þorkell Zakaríasson 90 ára Friðrik Kristjánsson Guðríður Gunnarsdóttir Jóna Þorsteinsdóttir 85 ára Margrét Sveinbjörnsdóttir Valgarður Snæbjörnsson 80 ára Rakel Ólafsdóttir 75 ára Brynja Kristjánsson Erla Eyþórsdóttir Lóa Jónsdóttir Unnur Kristinsdóttir Þórunn E. Sigurjónsdóttir 70 ára Guðfinna Sigurþórsdóttir Jóhanna Þórðardóttir Kristmann Klemensson Margrét Magnúsdóttir Ólöf Björnsdóttir Steinunn M. Tómasdóttir Yinian Ye 60 ára Anna Guðrún Guðnadóttir Bjarni Ásgeir Friðriksson Bjarni I. Steinarsson Ethel Brynja Sigurvinsdóttir Friðgeir Þór Þorgeirsson Guðlaug J. Steinsdóttir Linda Einarsdóttir Matthew Napela Loveland Vigdís Stefánsdóttir Ægir Örn Ármannsson 50 ára Auðbjörg K. Guðnadóttir Birna Rún Björnsdóttir Catalin Mihai Jitca Eggert Sigurðsson Eiríkur Leifsson Ester Jóhannsdóttir Gunnar Skúlason Hallgrímur Gísli Njálsson Hulda Birna Blöndal Jóhannes R. Þórarinsson Margrét Sigurðardóttir Matthías Sveinsson Ósk Þorsteinsdóttir Þorsteinn Freyr Eggertsson Þóra Guðrún Gunnarsdóttir Þórunn Eyvindsdóttir 40 ára Ásgeir Hólm Agnarsson Birta Ólafsdóttir Jón Gunnar Stefánsson Nelu Bogodoi Pétur Hreiðar Sigurjónsson Pétur Már Ómarsson Ragnheiður Guðbrandsdóttir Rúnar Þór Larsen Sigurður Sigurbjörnsson Tomasz Bogdan Talkowski Þorgrímur Jónsson 30 ára Fanný Mjöll Pétursdóttir Hafdís Huld Björnsdóttir Hrafnhildur Sigurðardóttir Ingibjörg S. Þrastardóttir Jón Eiður Ármannsson Kamil Karol Aniszewski Kristinn B. Kristinsson Kristján Logason Lukás Burzala María Dröfn Guðnadóttir Ólafur Helgi Jóhannsson Sigurður R. Ragnhildarson Stefán Haraldsson Unnur B. Steindórsdóttir Til hamingju með daginn 56 10 000 TAXI BSR Góð þjónusta yfir 90 ár

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.