Morgunblaðið - 28.05.2016, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 28.05.2016, Qupperneq 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. MAÍ 2016 Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Búið er að ráða nýjan fram- kvæmdastjóra Tjarnarbíós og hann heitir Friðrik Friðriksson. Friðrik útskrifaðist frá Leiklist- arskóla Íslands árið 1998 og lauk MBA námi frá Háskólanum í Reykjavík í vor. Hann hefur starf- að sem leikari og leikstjóri und- anfarin 18 ár, þar af lengst í Þjóð- leikhúsinu. Þátttaka í mörgum listaverkum Meðal nýlegra verkefna Frið- riks í Þjóðleikhúsinu eru Spa- malot, Karíus og Baktus, Eldraun- in, Macbeth og Dýrin í Hálsaskógi. Þá hefur hann starfað mikið með sjálfstæðum leik- hópum, nú síðast með leikhópnum Aldrei Óstelandi í sýningunni Ofsa og í 4:48 Psychosis eftir Söru Kane í Þjóðleikhúsinu. Hann hef- ur einnig starfað við sjónvarp og kvikmyndir. Meðal annars í sjón- varpsþáttunum Sigtinu og Ástríði og nú síðast í kvikmyndinni Fúsa eftir Dag Kára. Ástríðan í lífinu Aðspurður hversvegna hann vilji sinna þessu starfi segir hann að hann hafi haft áhuga á áhuga- leikhópum í langan tíma. „Ég sat í stjórn sjálfstæðra leikhópa árum saman,“ segir Friðrik. „Þarna er ástríða mín.“ Friðrik er búinn að vera að mennta sig umfram þá almennu leiklistarmenntun sem hann er með. Hann er kominn með reynslu af stjórnunarstörfum og einnig menntun í því fagi. „Það er búið að vera öflugt uppbyggingarstarf í gangi hjá Tjarnarbíói,“ segir Friðrik. „Mig langar til að taka þátt í því.“ Glæsilegheit Friðrik er alskeggj- aður og fallegur. Nýr foringi í Tjarnarbíó  Friðrik orðinn framkvæmdastjóri Angry Birds Metacritic 49/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 14.00, 15.50, 17.50 Smárabíó 13.00, 13.00, 15.20, 15.20, 17.40, 17.40, 20.30 Háskólabíó 15.00, 17.30 Sambíóin Keflavík 15.40, 17.50 Borgarbíó Akureyri 16.00, 18.00 The Jungle Book Bönnuð innan 9 ára. Metacritic 75/100 IMDb 8,2/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 17.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.20 Sambíóin Akureyri 17.30 Ratchet og Clank Morgunblaðið bbmnn Laugarásbíó 13.50 Smárabíó 13.00, 15.15 Háskólabíó 15.00 Ribbit IMDb 4,2/10 Sambíóin Álfabakka 13.40, 15.40 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.30 Sambíóin Kringlunni 13.30, 15.30 Keanu 16 Vinir setja saman áætlun um að endurheimta stolin kett- ling, með því að þykjast vera eiturlyfjasalar í götugengi. Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 22.30 Captain America: Civil War 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 83/100 IMDb 8,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.40, 22.30 Sambíóin Egilshöll 19.45, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.30, 22.30 Bad Neighbours 2:Sorority Rising 12 IMDb 8,6/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.00 Smárabíó 20.10, 22.50 Háskólabíó 22.30 Borgarbíó Akureyri 18.00 Mothers Day Metacritic 17/100 IMDb 5,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 18.30, 20.00, 21.00 Sambíóin Akureyri 20.00 Zootropolis Metacritic 78/100 IMDb 8.3/10 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.10 Sambíóin Kringlunni 13.40 Sambíóin Akureyri 15.00 Flóðbylgjan 12 Jarðfræðingurinn Kristian varar við að milljónir stærstu flóðbylgju í sögu Noregs. Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 16.00 The Boss Metacritic 40/100 IMDb 5,0/10 Smárabíó 23.00 Maður sem heitir Ove IMDb 7,6/10 Háskólabíó 20.00 Fyrir framan annað fólk 12 Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 20.00 Hrútar 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 7,4/10 Bíó Paradís 22.00 The other side 16 Heimildarmynd um olnboga- börn Ameríku. Bíó Paradís 18.00, 20.00 Úti að aka Ólafur Gunnarsson og Einar Kárason héldu í ferð þvert yfir Ameríku á 1960 árgerð af Kadiljálki Bíó Paradís 18.00, 22.00 The Ardennes Bíó Paradís 18.00 Brev til kongen 12 IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 2.00 The Witch 16 Svartigaldur og trúarofstæki í eitraðri blöndu. Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna. Friður hefur ríkt í heimi Azeroth til þessa en nú er samfélagið á barmi stríðs. IMDb 8.4/10 Metacritic 32/100 Laugarásbíó 14.00, 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Smárabíó 13.30, 14.30, 16.45, 17.10, 19.50, 20.00, 22.30, 22.40 Háskólabíó 15.00, 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.40 Warcraft 16 Kvikmyndir bíóhúsanna Hinn stökkbreytti Apocalypse er talinn fyrsti stökkbreytti einstaklingurinn í X- Men seríu Marvel og jafnframt sá öfl- ugasti. Hann hefur þann eiginleika að geta safnað kröftum annarra stökk- breyttra manna og er nú bæði ódauðlegur og ósigr- andi. IMDb 8.3/10 Metacritic 51/100 Laugarásbíó 16.00, 19.00, 22.00 Sambíóin Egilshöll 17.10, 20.00, 22.50 Sambíóin Keflavík 22.35 Smárabíó 17.30, 20.00, 22.20 Háskólabíó 15.00, 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 X-Men: Apocalypse 12 Þegar Lísa vaknar í Undralandi þá þarf hún að ferðast í gegnum dularfullan nýj- an heim til að endurheimta veldissprota . IMDb 5.8/10 Metacritic 39/100 Sambíóin Álfabakka 12.30, 12.30, 12.30, 14.00, 15.00, 15.00, 15.00, 17.30, 17.30, 20.00, 20.00, 22.30, 22.30 Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.40, 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 14.00, 16.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 15.00, 17.30, 20.00 Sambíóin Keflavík 15.00, 17.30, 20.00 Alice Through the Looking Glass -Viðhaldsfríir gluggar Hentar mjög vel íslenskri veðráttu Viðhaldsfríir sólskálar og svalalokanir Yfir 40 litir í boði! Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími 554 4300 • Fax 564 1187 Við höfum framleitt viðhaldsfría glugga og hurðir í 30 ár Nánari upplýsingar á www.solskalar.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.