Orð og tunga - 01.06.2002, Side 15

Orð og tunga - 01.06.2002, Side 15
Eiríkur Rögnvaldsson o.fi.: Vélræn málfræðigreining með námfúsum markara 5 hann á að bregðast við slíkum aðstæðum; hvernig hann getur farið að því að taka annan strenginn fram yfir hinn. 3.2 Tilraun með mörkun íslensks texta Við tókum nú sýnishorn af Orðtíðnibókinni, tæp 60 þúsund orð, og meðhöndluðum þau eins og lýst er hér að framan. Þjálfunarsafnið var tæplega 48 þúsund orð, en prófunarsafnið 11923 orð. Þar af höfðu 9478, eða 79,5%, aðeins einn greiningarstreng, en hjá afgangnum, 2445 orðum, var viðbótarstrengurinn sem keyrður hafði verið inn í skrána annar en hinn rétti greiningarstrengur. Eitt dæmi um það er sýnt hér: (6) wd(38, 'til' ) . tag('ae','ae',38). wd (3 9, 'enda') . tag('c','nkee',3 9) . Hér hefur orðmyndin enda fengið viðbótarstrenginn c, þ.e. samtenging, vegna þess að það er algengasta greining þeirrar orðmyndar í Orðtíðnibókinni (189 dæmi). Samhengið sýnir hins vegar ljóslega að rétta greiningin er hér nkee, þ.e. no., kk„ et„ ef. (en sá greiningarstrengur á aðeins 7 sinnum við þessa orðmynd í Orðtíðnibókinni). (7) tag:A>B <- tag:A>B <- tag:A>B <- tag:A>B <- tag:A>B <- tag:A>B <- tag:A>B <- tag:A>B <- tag:A>B <- tag:A>B <- tag:A>B <- tag:A>B <- tag:A>B <- tag:A>B <- tag:A>B <- tag:A>B <- tag:A>B <- tag:C@ [-1] . tag: C@ [1] . tag:C@[-1,-2]. tag:C@[-1,-2,-3]. tag:C@[-l] & tag:D@[l]. tag: C@ [-1] & tag:D@[-2] . tag:C@[-l] & tag:D@[-2] & tag:E@[-3]. tag:C@[1,2]. tag:C@[-1] & tag:D@[1,2]. wd:C@[0]. wd:C@[1]. wd: C@ [-1] . wd:C@[0] & wd:D@[-1]. wd:C@[0] & tag:D@[-l] . wd:C@[0] Sc tag:D@[l]. wd:C@[-l, -2] . wd:C@[0] & wd:D@[-1] & wd:E@[-2]. í (7) sjáum við svo þau sniðmát sem við notuðum. Þau eru alls 17; níu af þeim vísa eingöngu til marka, þ.e. málfræðilegrar greiningar orðanna í kring, sex vísa eingöngu til orða, en tvö vísa bæði til marka og orða. Mínus á undan tölu táknar að vísað er til undanfarandi orðs eða marks, en sé enginn mínus er vísað til eftirfarandi orðs eða marks, nema hvað 0 vísar til orðsins sjálfs. Komma á milli talna táknar ‘annaðhvort’, en & táknar ‘hvorttveggja’. Eftir að aukagreiningarstreng hafði verið bætt inn í textann voru 79,5% orðanna í prófunarsafninu með ótvíræða greininingu, þannig að algengasta greining þeirra orð- mynda, sem bætt var inn, var hin sama og rétta greiningin, sem fyrir var. Eftir að /i-tbl forritið hafði verið keyrt þrisvar á þjálfunarsafnið og lært alls 609 reglur var það keyrt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.