Orð og tunga - 01.06.2002, Qupperneq 41

Orð og tunga - 01.06.2002, Qupperneq 41
Guðrún Kvaran: Úr fórum Bjöms M. Ólsens 31 sjávarháttum Lúðvíks Kristjánssonar, bæði um heiti á þorski og merkt Strandasýslu (III: 395, IV: 155), hið þriðja var fengið úr Strandapóstinum (1984: 103): „Ælingi var svo lítill [þ.e. hákarl] að hann var á mörkum þess að vera talinn hirðandi.“ Dæmin í Tm voru átta. Öll voru þau vestfirsk. Tvö voru úr Strandasýslu um hákarl, merkingin ‘lítill fiskur’ þekkist bæði í Vestur-Barðastrandarsýslu og Norður-Isafjarðarsýslu og benda því allar heimildir um sjávardýramerkinguna vestur. BMÓ hefur skráð á fyrrgreindum blaðsíðum hjá sér nokkur gælunöfn í Arnarfirði. Þau eru þessi: Addi = Árni Agga = Ranka Dagga = Dagbjört Dói = stytt af Þórólfur Dóri = Halldór og Þórður Gugga = Gudda (Guðbjörg) Guja = Gunna Gummi (+Df.) = Gvendur Jónsi = Nonni (einnig á orðalista Brynjólfs Oddssonar (sjá domikur) BA XXX- IX: 156). Kitta (+Df.) = Stína Kitti = Stjáni (einnig á orðalista Brynjólfs Oddssonar (sjá dornikur) BA XXX- IX: 157). Niki = Nikolás 3 Samantekt í kaflanum um „amfirsku" orðin hefur Björn M. Ólsen skrifað hjá sér rétt rúmlega hundrað orð. í því sem fram hefur komið sést að í um þrjátíu tilvikum er nokkuð ljóst að notkunin er ekki staðbundin og að í um tuttugu tilvikuin er ekki hægt að segja til um útbreiðslu vegna dæmafæðar. Rétt um fjömtíu orð, eða ákveðnar merkingar orða, virðast bundin norðanverðu Vesturlandi eða gætu verið vestfirsk. Sigfús Blöndal hefur í langflestum tilvikum merkt orðin í bók sinni sem staðbundin af fyrrgreindri ástæðu og er rétt að benda énn einu sinni á að taka slíkar merkingar með varúð. Orðsiijabók Ásgeirs Blöndals Magnússonar er ekki skrifuð með mállýskur í huga heldur einungis uppmna og er því yfirleitt ekki hægt að nota hans bók ef aðeins ákveðin merking orðs er staðbundin. Það kemur þó fyrir en ekki innan þeirra orða sem hér vom athuguð. Hún nýtist því takmarkað við athuganir á útbreiðslu orða. RitmálssafnOrðabókarinnarnýtist allþokkalega við útbreiðslurannsóknir.en mestar heimildir er að sjálfsögðu að finna í talmálssafni. Þegar verkefni, af því tagi sem hér er gerð grein fyrir, er tekið fyrir kemur þó vel í ljós hve miklu enn þarf að safna til þess að safnið getið nýst við gerð sögulegrar orðabókar. Víða eru göt sem stoppa þarf í. Orðabókarhandrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík kemur oft að góðu gagni, einkum hvað aldur snertir. Hann er fæddur á Ströndum en alinn upp í Víðidalstungu frá unga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Orð og tunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.