Orð og tunga - 01.06.2002, Page 43
Guðrún Kvaran: Úr fórum Bjöms M. Ólsens
33
Hallgrímur Scheving. Orða-Safn úr nýara og daglega málinu tínt saman af Skólakenn-
ara Dr. H. Scheving. Handrit varðveitt í Landsbókasafni-Háskólabókasafni, Lbs.
283-285 4to.
íslenskt fornbréfasafn. Diplomatarium Islandicum. 1857-1972. 1-XVI. Hið íslenska
bókmenntafélag, Kaupmannahöfn og Reykjavík.
Jón Ámason. 1994. Nucleus latinitatis. Ný útgáfa. Guðrún Kvaran og Friðrik Magnús-
son sáu um útgáfuna. Orðfræðirit fyrri alda III. Orðabók Háskólans, Reykjavík.
(Fyrsta útgáfa 1738.)
[Jón Árnason.] 1954—1961. íslenskar þjóðsögur og œvintýri. Safnað hefur Jón Árna-
son. Nýtt safn. I-VI. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson önnuðust útgáfuna.
Bókaútgáfan Þjóðsaga, Reykjavík.
Jón Guðmundsson lærði. 1948. Ármanns rímur. Islenzk rit síðari alda 1. Ritstjóri Jón
Helgason. Kaupmannahöfn.
Jón Ólafsson úr Grunnavík. Orðabókarhandrit varðveitt á Stofnun Árna Magnússonar
í Reykjavík undir númerinu AM 433 fol.
Jþorl.II = íslenzk Ijódabók Jóns Þorlákssonar I-II. 1842-1843. Kaupmannahöfn.
Lúðvík Kristjánsson. 1980-1986. íslenskirsjávarhœttir. I-V. Menningarsjóður, Reykja-
vík.
ÓDavVik = íslenzkir vikivakar og vikivakakvœði. 1894. Ólafur Davíðsson hefir samið
og safnað. Hið íslenska bókmenntafélag, Kaupmannahöfn.
[Páll Melsteð.] 1913. BrjefPáls Melsteðs til Jóns Sigurðssonar. Kaupmannahöfn.
Rm = Ritmálssafn Orðabókar Háskólans.
Safn til sögu íslands. I-IV. Reykjavík.
Sigfús Blöndal. 1920-1924. íslensk-dönsk orðabók. Reykjavík.
Skýrsla um hið íslenzka náttúrufrœðisfélag. 1890. Reykjavík.
Sóknalýsingar Vestfjarða. 1952.1—II. Reykjavík.
Strandapósturinn. 1967- Reykjavík.
Tm = Talmálssafn Orðabókar Háskólans.
ÞorvaldurThoroddsen. 1922-1923. Minningabók. I—II. Safn Fræðafjelagsins um ísland
og íslendinga. Hið íslenska fræðafjelag, Kaupmannahöfn.