Orð og tunga - 01.06.2002, Síða 46

Orð og tunga - 01.06.2002, Síða 46
36 Orð og tunga (1) *rahönorr. r() í nno. rá ‘vættur’ (kvk,),skogsrá ‘skógarvættur’,1 2 sæ. rá ‘þ.s.’ (oftast hk., en líka kk og kvk. í mállýzkum), einnig í samsetningum eins og bergsrá, skogsrá, sjörá. - Um físl. rœingr, rœingi, hálfræingr og d. rœ sjá hér að neðan (§3.1). (2) *rahnaísl.fáránn ‘kynlegur, frále'nur',fáránlegur. (3) *raltnönorr. R(n (nafnið á konu Ægis). (4) *ragina-: ísl. regin (jrQgn) ‘goðmögn’, gotn. ragin ‘ráð, ákvörðun’, fsax. regin<o>giscapu ‘örlög’ o.s.frv. Þessir stofnar eru undirstaða allra þein-a orða í íslenzku sem tilheyra umræddri orðsift. 3 Umræða um einstakar stofnmyndir og orð sem af þeim eru komin 3.1 *rahö- Germanska viðskeytið -ö- (< forgerm. *-á- < ie. *-eh2-) gegndi ýmsum hlutverkum. Það hlutverk sem hér kemur við sögu er myndun verknaðamafna (nomina actionis) af sagnrótum (sjá Meid 1967: §69.1). í þessari myndun koma öll hljóðskiptastig rótar fyrir, sbr. e-stig: físl. bjgrg < frg. *bergö-\ o-stig: físl./pr < frg. *farö-\ hvarfstig: físl. sorg < frg. *swurgö- eða *surgö-\2 é-stig: físl. s(t, sát < frg. *sé\tö-\ ö-stig: físl. gróf < frg. *gröbö-. Eins og kunnugt er breytist óhlutstæð merking verknaðarnafnorða oft í hlutstæða merkingu. Dæmi um slíka merkingarþróun höfum við t.d. í orðunum gjöf og gröf. Þetta skiptir þó litlu máli hér. Hljóðmynd stofnsins *ralw- sýnir að orðáherzlan hefur verið á rótaratkvæðinu á forgermönskum tíma. Stofnar af þessari gerð höfðu áherzlu ýmist á viðskeyti eða rót, sbr. frg. *sagö-, físl. sgg (af ie. rótinni *sekH- ‘skera, greina sundur’, sbr. lat. secö ‘sker’): frg. *spahö-, físl. sp(, spá (af ie. rótinni *spek- ‘skoða, rýna’, sbr. lat. speciö ‘sé, skoða’). Merking orðsins *rahö-, sem leitt eraf rótinni *rah- ‘ákveða, ákvarða’, var ‘ákvörð- un’. Við persónugervingu breyttist hún í ‘sá/sú sem hefur ákvörðunarvald (og þar með yfirráð yfir e-u)’. í þessari merkingu var orðið tengt við yfirnáttúrulegar verur. Hér komu í sjálfu sérbæði ‘goðmögn’ og ‘vættir’ til greina, en í umræddu orði varð vættar- merkingin fyrir valinu. Bent skal á að orðið ráð, sem m.a. merkir ‘ákvörðun, yfirráð’, ber vott um samsvarandi merkingarþróun, sbr. vnorr. r(ð (flt.) ‘goðmögn’ og sæ. (máll.) rád ‘vættur’ (sjá nánar hér að neðan). 1 Fomnorska geymir e.t.v. dæmi um orðið rá ‘vættur’ í viðumefninu rásveinn, sem Gunnar nokkur, emb- æltismaðuríBjörgvin, hafði, sbr. DNII 169 (frá 1329): Gunnare rasueirr, 172 (frá samaári): Gunnar rasuœin, Gunnars rasuœins; III 153 (frá sama ári): Giumare rasueini. - Óvíst er um merkingu þessa viðumefnis, en hugsanlegt er að það skírskoti til líkamsvaxtar Gunnars og að forliðurinn rá merki ‘dvergur’ (sbr. Kahle 1910: 176: „Wahrscheinlich ‘ein Mann von zwergenhaftem Wuchs’"). 2Ekki er ljóst, hvort rótin hafði ívv- eða s- 1' framstöðu í gemiönsku, sbr. fhþ. sorga (frá 8. öld), sworga (frá 9. öld í franknesku), gotn. saurga (með ait = [0] < u á undan r). Einnig er óvíst, hvort rótarmyndin var *suergj‘- (LIV: 613-614) eða *serHf - (Mayrhofer 1992-1996: II 742) í indóevrópsku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.