Orð og tunga - 01.06.2002, Page 55

Orð og tunga - 01.06.2002, Page 55
Jón Axel Harðarson: Fáránn ræingur mælti rán og regin 45 Lýsingarorðið *rahnija- er varðveitt í ísl. rœnn ‘áræðinn, djarfur’41 og fárœnn ‘viðutan, vitskertur’42 (sbr. einnig fárœnlegur43 ogfárœnilegur44). Við hliðina á þess- um orðum koma fyrir óhlutstæðu nafnorðin rœna ‘meðvitund, skynsemi, hugsun’45 og fárœna ‘heimska; (persónugerving) heimskingi’.46 Andstætt Ásgeiri Blöndal Magnús- syni (1989: 787 s.v. 2 -rœnn) er ég þeirrar skoðunar að orðin hjárœnn ‘sérvitur, heimskulegur’,47 hjárœna ‘sérvizka, sauðarháttur o.fl.’48 og önnur sem af þeim eru leidd séu ekki skyld áðurnefndum orðum, heldur mynduð til samræmis við einrœnn ‘sérvitur, ómannblendinn’, einrœna ‘sérvizka’ o.s.frv. Með því mælir ekki aðeins form- leg samsvörun viðkomandi orða (sbr. hjárœnn, hjárænlegur, hjárœningslegur, hjárœna, hjárœnulegur: einrœnn, einrœnlegur, einrœningslegur, einrœna, einrœnulegur), heldur einnig áþekk merking þeirra. Lýsingarorðið einrœnn er myndað með viðskeytinu -r0n- (< *-[r]önija- í austrfinn, vestnfinn o. fl.), sbr. <eínrónlect> (einrjmlegt) í Holtn. Perg. 15 4to 112:2. Hér er gert ráð fyrir því að ósamsetta lýsingarorðið rœnn ‘áræðinn, djarfur’ sé gömul myndun komin af frn. eða frg. *rahnija- ‘sá er tekur ákvörðun, ákveður’. Merkingarþró- un orðsins er síður en svo óeðlileg. Það að ákveða og taka af skarið getur auðveldlega samræmzt hugmyndum manna um áræðni og djörfung. Merkingarleg einangrun orðsins rœnn er vísbending um háan aldur þess. Samsetta orðið fárœnn ‘viðutan, vitskertur’ er að öllum líkindum einnig gamalt. Merking þess hefur upphaflega verið ‘sá er ákveður fátt’, sbr.fáfengur49 ‘tómhentur, ómerkilegur, lítilfjörlegur’, nno.fafeng ‘gagnslaus, o.fl.’, gd.fáfœng ‘ónýtur, o.fl.’, sæ. fáfáng ‘atorkulítill, gagnslaus’ <fm. *fawa-fangija- eig. ‘sáerfærfátt’ (leittaffrg. sögn- inni *fanha- ‘fá’); sbrennfremur físl./d;0A'/'< *fawa-tökija- eig. ‘sáertekurfátt’. Merk- ingarþróun lýsingarorðsins fárœnn hefur þá verið á þessa lund: ‘sá er ákveður fátt’ > ‘sá er skiptir sér lítíð af ákvörðunartöku’ > ‘fáskiptinn, sinnulaus’ og jafnvel ‘vitskertur’. Nafnorðið/ár<e«a er greinilega leitt af lýsingarorðinufárœnn. Hins vegar liggur ekki eins ljóst fyrir, hvort nafnorðið rœna er gamalt, þ.e. komið af fm. eða frg. *rahnijön-, sem væri myndað af áðumefndu lýsingarorði *rahnija-, eða hvort það er nýgerving- ur myndaður með hliðsjón af fáræna. Þó bendir merkingin (‘meðvitund, skynsemi, hugsun’) til hins síðamefnda. 41Heimild elzta dæmis: Stefán Ólafsson 1885-1886: I 162 (Stefán var uppi frá u.þ.b. 1619-1688). - Hér og í eftirfarandi neðanmálsgreinum eru heimildir um elzlu dæmi orða fengnar hjá OH. 42Heimild elzta dæmis: Gunnlaugur Oddsen 1819: 64 [fadgal, vitskértr, fárœnn]. 43Heimild elzta dæmis: D1XV 552 (frá því um 1575). 44Heimild elzta dæmis: Magnús Eiríksson 1843: 20. 45Heimild elzta dæmis: Martin Moller 1611: P, VlIIr [þýðandi þessa rits er Guðbrandur biskup Þorláksson að því er talið er, sbr. OH]. ■^Heimild elzta dæmis: Ámi Helgason 1822: II 396. 47Heimild elzta dæmis: Skuld 1878: 177. 48Heimild elzta dæmis: Kallstenius 1928: 538. 49Dæmi í ritmálssafni OH frá miðri 16. til öndverðrar 19. aldar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.