Orð og tunga - 01.06.2002, Síða 69

Orð og tunga - 01.06.2002, Síða 69
Margrét Jónsdóttir Um sagnirnar virka og verka1 virka Mætti bæta við = verka, hafa áhrif; virðast; en þó því aðeins að þetta sé gert til viðvörunarog greinilega merkt dönskusletta. Þessi merking er verri en óþörf og hefur aldrei náð að verða algeng í talmáli (því síður í ritmáli) fyrr en á síðustu árum. (tír talmálssafni Orðabókar Háskólans.) 1 Inngangur Sagnimar virka og verka em vel þekktar í nútímaináli. Þær eru algengar í ræðu og riti og innbyrðis tengjast þær merkingarlega. Aðeins aðra þeirra, verka, er að finna í fornmáli skv. Fritzner (1896), en elsta dæmi um virka er í þýddum texta frá lokum 17. aldar.2 Ásgeir Blöndal Magnússon (1989), sem segir að sögnin sé frá 18. öld, telur hana líklega vera danska tökusögn en í dönsku komna úr þýsku. Ásgeir segir jafnframt að verka sé nafnleidd sögn, dregin af verk. Frá sögulegu sjónarmiði em sagnirnar verka og virka náskyldar, báðar dregnar af germönsku rótinni *werk-. Leiðir þeirra inn í málið eru hins vegar ólíkar og því er hljóðstig hvorrar sagnrótar ólíkt. Sögnin virkja er nánasti ættingi sagnarinnar virka í málinu. Viðfangsefni þessarar greinar er að sýna notkun sagnanna virka og verka, hvernig þær tengjast saman merkingarlega svo og ýmsa þætti í merkingarþróun þeirra. Greinin er því að miklu leyti söguleg. 1 fyrsta kafla verður fjallað um sögnina virka en um verka í öðmm kafla. í þeim þriðja verða niðurstöður bornar saman og um þær rætt. 1 íjórða kafla verða örstutt lokaorð. 'Aðalsteinn Eyþórsson og Kristín Bjamadóttir eiga þakkir skildar fyrir ýmsa aðstoð við dæmaöflun. Gestum á málstofu í málfræði 3. maí sl. ber að þakka gagnlegar ábendingar, einkum þó Eiríki Rögnvaldssyni og Magnúsi Snædal. Jafnframt þakka ég Guðrúnu Kvaran fyrir að lesa greinina jafnrækilega yfir og raun ber vitni. 2Elsta dæmið í ritmálssafni Orðabókarinnar um sögnina virka er úr sálmum eftir Kingo frá 1693, sbr. (3). 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.