Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Náttúrufræðingurinn - 2013, Qupperneq 6

Náttúrufræðingurinn - 2013, Qupperneq 6
Náttúrufræðingurinn 114 til að ljóstra upp leyndardómum eldstöðvakerfanna sem og að svara spurningunni um hvort virkni þeirra á forsögulegum tíma8 hafi verið lotubundin eins og raun ber vitni á sögulegum tíma eða hvort eldvirkni á forsögulegum tíma sé á einhvern hátt frábrugðin þeirri sem er nær okkur í tíma? Eldstöðvakerfin Grímsvötn, Bárðarbunga og Kverkfjöll Virkustu eldstöðvakerfi landsins, samkvæmt gögnum frá sögulegum tíma, eru á Eystra gosbeltinu sem liggur til SV út frá meintri miðju íslenska möttulstróksins í átt að suðurströnd landsins (1. mynd). Eystra gosbeltið er framsækið rek- belti,t.d.19 norðurhluti þess ein- kennist af rektengdum fyrirbærum s.s. misgengjum og sigdölum en suðurhlutinn einkennist af litlu sem engu reki.6,20 Bæði Grímsvötn og Bárðarbunga eru á Eystra gosbeltinu, nálægt meintri miðju möttulstróks Íslands, en Kverkfjöll eru á Norður rekbeltinu, sem teygir sig til norðurs frá möttulstróknum,21 líkast til lengra frá núverandi miðju möttul- stróksins (1. mynd). Eldstöðvakerfin þrjú framleiða öll þóleiít basalt, megineldstöðvar þeirra liggja undir NV-hluta Vatna- jökuls en sprungusveimar þeirra teygja sig út fyrir jaðra hans (1. mynd). Vegna jökulhulunnar eru tætigos (e. phreatomagmatic eruption) algeng í eldstöðvakerfunum, en þegar basaltkvikan kemst í snertingu við bræðsluvatnið tætist hún í sundur og myndar að mestu gjósku. Ef ekki væri fyrir tilvist jökulsins væru hraungos mun tíðari á þessum eldstöðvakerfum. Gossaga Grímsvatna og Bárðar- bungu síðustu átta aldir er all vel þekkt en hún hefur verið lesin úr gjóskulögum varðveittum í skrið- jöklum Vatnajökuls, jarðvegi sem og rituðum heimildum.8,15,16,18,22,23 Grímsvatnakerfið er virkast ís- lenskra eldstöðvakerfa á sögu- legum tíma, en þar hafa um 38% af staðfestum sögulegum gosum átt sér stað.18 Langflest gosanna hafa orðið undir jökli, líklegast innan megineldstöðvarinnar, með örfáum undantekningum, s.s. Skaftáreldum.23,24 Á sögulegum tíma hefur Bárðar- bungukerfið verið annað til þriðja virkasta eldstöðvakerfi landsins ásamt Heklu, en í hvoru þeirra hafa orðið 13–14% staðfestra gosa 1. mynd. A Kort sem sýnir legu rek- og gosbelta landsins auk eldstöðvakerfa. Þau eld- stöðvakerfi sem fjallað er um hér eru sýnd í lit; Grímsvötn: ljósblá, Bárðarbunga (stundum nefnd Veiðivötn): græn, Kverkfjöll: dökkblá, Hekla: rauð, Katla: fjólublá, Torfajökull: fölbleik, Askja: bleik og Öræfajökull: rauðgulur. Rannsóknarsvæði er afmarkað með ferhyrningi. B Sýnir staðsetningu jarðvegsopnanna sjö umhverfis Vatnajökul: 1: Hreysiskvísl; 2: Nýi- dalur; 3: Sauðárhraukar; 4: Kárahnjúkar; 5: Snæfell; 6: Steinadalur; 7: Núpsstaðarskógar. Brotni hringurinn sýnir útlínur hins meinta möttulstróks undir Íslandi á 125 km dýpi.21 Aðrar skammstafanir eru EG: Eystra gosbeltið; NG: Nyrðra gosbeltið; Bár: Bárðarbunga, megineldstöð Bárðarbungukerfisins; Grí: Grímsvötn, megineldstöð Grímsvatnakerfisins; Kve: Kverkfjöll, megineldstöð Kverkfjallakerfisins. Staðfært eftir Hauki Jóhannessyni og Kristjáni Sæmundssyni58 og Þorvaldi Þórðarsyni og Guðrúnu Larsen.18 – A) Map showing the position of the Neovolcanic zone and volcanic systems in Iceland. The systems of concern in this study are colour coded: Grímsvötn (light blue), Bárdarbunga (green, also referred to as Bárdarbunga-Veidivötn), Kverkfjöll (dark blue), Hekla (red), Katla (violet), Torfajökull (tan), Askja (pink) and Öræfajökull (orange). The box outlines the study area. B) Map showing the location of seven measured and sampled soil profiles around the Vatnajökull ice-cap: 1: Hreysiskvísl; 2: Nýidalur; 3: Saudárhraukar; 4: Kárahnjúkar; 5: Snæfell; 6: Stei- nadalur and 7: Núpsstadarskógar. Other abbreviations are: EG, Eastern Volcanic Zone; NG, Northern Volcanic Zone; Bár, Bárdarbunga central volcano; Grí, Grímsvötn central vol- cano; Kve, Kverkfjöll central volcano. The circle outlines the proposed mantle plume at 125 km depth.21 Modified after Jóhannesson and Sæmundsson58 and Thordarson and Larsen.18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.