Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2013, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 2013, Blaðsíða 8
Náttúrufræðingurinn 116 úti í mörkinni og því er oft stuðst við raðir basískra laga en þó kemur fyrir að basísk gjóskulög mynda góð leiðarlög. Sem dæmi má nefna stök basísk Kötlulög sem finnast langt frá upptakastað en þau eru auðþekkjanleg á kolsvörtum lit sínum. Annað dæmi er hið svo- kallaða Landnámslag (V-871) sem myndaðist við gos í Vatnaöldum um ~870 e.Kr., en gjóskulagið er auðþekkjanlegt á grængráum eða grænsvörtum lit sínum og miklum fjölda plagíóklaskristalla.26,38,39 Við tengingar er einnig stuðst við efnasamsetningu gjóskuleiðarlaga, hún er borin saman við þekkta samsetning hvers leiðarlags til að tryggja að um rétt leiðarlag sé að ræða.14,40–48 Aðalefnasamsetning gjósku getur skorið úr um uppruna hennar, og við tengingar óþekktra gjóskulaga og/ eða gjóskulagasyrpna á milli sniða er stuðst við efnasamsetningu ásamt stöðu gjóskulaga í jarðvegssniðum. Þessar tengingar varpa ljósi á þann fjölda gjóskulaga sem eiga uppruna sinn í eldstöðvum sem jarðvegs- sniðin umkringja. 2. mynd. Jarðvegssnið og umhverfi þeirra, sömu númer og á 1. mynd b. – Outcrops and their surroundings, lettering as in Fig. 1b. Ljósm./Photos: Bergrún Arna Ólafsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.