Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2013, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 2013, Blaðsíða 46
Náttúrufræðingurinn 154 Mörk Rússlands taka mið af lykt en þau eru sett á grundvelli finnskrar rannsóknar frá 1999 sem segir að langvarandi innöndun illa lyktandi efna (í styrk á bilinu 5,5–11 µg/m3) auki hættu á öndunarfærasýkingum í samanburði við enga mengun.33 Í Úrúgvæ eru viðmið sem byggjast á viðmiðum í Tasmaníu þar sem verksmiðjur sem framleiða hráefni til pappírsgerðar (e. pulp mills) eru algengar og valda H2S-mengun.34 Styrkur h2s á höfuð- borgarsvæðinu Við ákveðin veðurskilyrði getur hár styrkur H2S, klukkustundarmeðaltal yfir 50 µg/m3, mælst á höfuðborgar- svæðinu (GRE). Þá er yfirleitt hægur vindur (2±1 m/s) í austlægri átt (114°±23°), ásamt köldu veðri (mið- gildi hita -3°C) og lítilli eða engri skýjahulu og eftir sólarlag.1 H2S leysist vel upp í vatni og því líklegt að styrkur þess minnki við úrkomu. Ástæða þess að há gildi mælast við þessar aðstæður er að þegar veður er stillt og kalt er líklegra að fá hitahvörf, en þá fer hitastig hækk- andi með aukinni hæð, og þar með 2. mynd. Heilsuverndarmörk á Íslandi (græn lína), viðmið WHO (rauð lína) og mörk/viðmið í þeim löndum, ríkjum og fylkjum sem skoðuð voru. Meðaltalstími er innan sviga. – The Icelandic health limit (green line), the WHO guideline (red line) and standards/guide- lines for the countries/states in question. Averaging times are in brackets. 0 20 40 60 80 100 120 140 160 Br etl an d ( 24 kl st. ) BN A m eð alt al Ma ine (3 0 m ín. ) Ne w Yo rk (1 kls t.) De law are (1 kl st. ) W isc on sin (2 4 k lst .) Mi nn es ota (3 0 m ín. ) Mi ss ou ri ( 30 m ín. ) Mo nta na (1 kl st. ) Ar izo na (2 4 k lst .) Ne va da (1 kl st. ) Ka lifo rní a ( 1 k lst .) Ha wa ii ( 1 k lst .) Ka na da m eð alt al On tar io (24 kl st. ) Ma nit ob a ( 24 kl st. ) Alb ert a ( 24 kl st. ) Br itis h C ol. (2 4 k lst .) Ás tra lía (2 4 k lst .) Ný ja Sjá lan d ( 1 k lst .) Ind lan d ( 24 kl st. ) Ta íva n ( en gin n) Rú ss lan d ( 24 kl st. ) Úr úg væ (2 4 k lst .) St yr ku r H 2S – H 2S c on se nt ra tio n (µ g/ m 3) WHO   Ísland   3. mynd. Staðsetning virkjana og mælistöðva. Tvær virkjanir, Nesjavellir og Hellisheiði, eru í nágrenni höfuðborgarsvæðisins (hringir). Mælistöðvarnar við Grensásveg (GRE) og á Hvaleyrarholti (HEH) (kassar) eru einnig merktar. – Location of power plants and measurement stations. Two power plants, Nesjavellir and Hellisheiði, are in close prox- imity to the capital area. The measurement stations are GRE and HEH. Þingvalla vatn   Nesjavellir   Hellisheiði   GRE       HEH   St yr ku r H 2S – H 2S c on ce nt ra tio n (μ g/ m 3 ) Br ei dd ar gr áð a – La tit ud e ( ° ) Lengdargráða – Longitude (°)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.